Veislan hefst í NFL-deildinni Henry Birgir Gunnarsson skrifar 3. janúar 2020 15:45 Tom Brady, leikstjórnandi Patriots, er orðinn 42 ára gamall og aðeins farinn að gefa eftir. Það skal þó enginn afskrifa hann í úrslitakeppninni. vísir/epa Úrslitakeppni NFL-deildarinnar hefst um helgina og er bæði spilað á laugardegi og sunnudegi. Fyrsta helgin er kölluð „Wild Card-helgin“ en þá spila átta lið en fjögur bestu lið deildarinnar í vetur fá að hvíla. Veislan hefst annað kvöld klukkan 21.35 er Houston Texans tekur á móti Buffalo Bills. Texans spilað ágætlega í vetur en hefur vantað stöðugleikann. Bills er það lið sem hefur komið einna mest á óvart í vetur og verður áhugavert að sjá hvernig þessi leikur spilast. Rúmlega eitt um nóttina er komið að meisturum New England Patriots en þeir taka á móti Tennessee Titans. Meistararnir aðeins gefið eftir í vetur en úrslitakeppnin er þeirra tími. Tennessee hefur verið á stöðugri uppleið í allan vetur og hefur engu að tapa. Sunnudagsleikirnir eru fyrr á ferðinni og það er boðið upp á stórleik klukkan 18.00 er Íslandsvinirnir í Minnesota Vikings sækja New Orleans Saints heim í Superdome. Síðast er þessi lið mættust í úrslitakeppni þá var það í Minneapolis og þá vann Vikings á „Minneapolis Miracle“ á lygilegum lokakafla leiksins. Í fyrra féll Saints síðan úr leik á dómaraskandal og menn í New Orleans eru reiðir. Lokaleikur helgarinnar er svo klukkan 21.40 er Philadelphia Eagles tekur á móti Seattle Saehawks. Eagles vann níu leiki en Seattle ellefu en Ernirnir fá heimaleik þar sem þeir unnu sinn riðil sem var sá slakasti í deildinni. Allir leikirnir í úrslitakeppninni eru í beinni útsendingu á sportrásum Stöðvar 2.Dagskrá helgarinnar:Laugardagur: 21.20: Houston - Buffalo á Stöð 2 Sport 01.05: New England - Tennessee á Stöð 2 SportSunnudagur: 17.55: New Orleans - Minnesota á Sport 3. 21.20: Philadelphia - Seattle á Sport 3. NFL Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Fótbolti Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Enski boltinn Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Fótbolti Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Fótbolti Fleiri fréttir Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Arnór Ingvi skoraði og lagði upp áður en hann fór meiddur af velli Frá Skagafirði á Akranes Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Treyja Shilton og medalía Pelé til sölu Suður-amerískur glæpahringur braust inn til Mahomes og Burrow Líkja yfirburðum Schefflers við Tiger upp á sitt besta Man Utd reynir við Sesko en horfir einnig til Chelsea Vallarmet féllu á frábærum Korpubikar Víkingur mætir líklega Bröndby ef liðið kemst áfram Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Rashford mættur til Barcelona Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Kassi í Mosfellsbæinn Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Dagskráin í dag: Snóker, píla og hafnabolti „Heppinn að fá að lifa drauminn“ West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Vinna með lögreglunni eftir að Carter varð fyrir kynþáttaníð Búinn í læknisskoðun og ætti að ná Ameríkutúrnum Sjá meira
Úrslitakeppni NFL-deildarinnar hefst um helgina og er bæði spilað á laugardegi og sunnudegi. Fyrsta helgin er kölluð „Wild Card-helgin“ en þá spila átta lið en fjögur bestu lið deildarinnar í vetur fá að hvíla. Veislan hefst annað kvöld klukkan 21.35 er Houston Texans tekur á móti Buffalo Bills. Texans spilað ágætlega í vetur en hefur vantað stöðugleikann. Bills er það lið sem hefur komið einna mest á óvart í vetur og verður áhugavert að sjá hvernig þessi leikur spilast. Rúmlega eitt um nóttina er komið að meisturum New England Patriots en þeir taka á móti Tennessee Titans. Meistararnir aðeins gefið eftir í vetur en úrslitakeppnin er þeirra tími. Tennessee hefur verið á stöðugri uppleið í allan vetur og hefur engu að tapa. Sunnudagsleikirnir eru fyrr á ferðinni og það er boðið upp á stórleik klukkan 18.00 er Íslandsvinirnir í Minnesota Vikings sækja New Orleans Saints heim í Superdome. Síðast er þessi lið mættust í úrslitakeppni þá var það í Minneapolis og þá vann Vikings á „Minneapolis Miracle“ á lygilegum lokakafla leiksins. Í fyrra féll Saints síðan úr leik á dómaraskandal og menn í New Orleans eru reiðir. Lokaleikur helgarinnar er svo klukkan 21.40 er Philadelphia Eagles tekur á móti Seattle Saehawks. Eagles vann níu leiki en Seattle ellefu en Ernirnir fá heimaleik þar sem þeir unnu sinn riðil sem var sá slakasti í deildinni. Allir leikirnir í úrslitakeppninni eru í beinni útsendingu á sportrásum Stöðvar 2.Dagskrá helgarinnar:Laugardagur: 21.20: Houston - Buffalo á Stöð 2 Sport 01.05: New England - Tennessee á Stöð 2 SportSunnudagur: 17.55: New Orleans - Minnesota á Sport 3. 21.20: Philadelphia - Seattle á Sport 3.
NFL Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Fótbolti Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Enski boltinn Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Fótbolti Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Fótbolti Fleiri fréttir Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Arnór Ingvi skoraði og lagði upp áður en hann fór meiddur af velli Frá Skagafirði á Akranes Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Treyja Shilton og medalía Pelé til sölu Suður-amerískur glæpahringur braust inn til Mahomes og Burrow Líkja yfirburðum Schefflers við Tiger upp á sitt besta Man Utd reynir við Sesko en horfir einnig til Chelsea Vallarmet féllu á frábærum Korpubikar Víkingur mætir líklega Bröndby ef liðið kemst áfram Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Rashford mættur til Barcelona Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Kassi í Mosfellsbæinn Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Dagskráin í dag: Snóker, píla og hafnabolti „Heppinn að fá að lifa drauminn“ West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Vinna með lögreglunni eftir að Carter varð fyrir kynþáttaníð Búinn í læknisskoðun og ætti að ná Ameríkutúrnum Sjá meira