Fyrsta transofurhetja Marvel lítur brátt dagsins ljós Samúel Karl Ólason skrifar 2. janúar 2020 17:51 Kevin Feige er hér við hlið leikstjóranna Anthony og Joe Russo, til vinstri, og Robert Downey Jr., Brie Larson og Jeremy Renner, til hægri. EPA/KIM HEE-CHU Kvikmyndasöguheimur Marvel mun brátt fá sína fyrstu transofurhetju. Kevin Feige, yfirmaður kvikmyunda Marvel, sagði á fyrirlestri í New York í vikunni að það gerðist fljótt og tökur á myndinni væru þegar hafnar. Fyrsta samkynhneigða karlkyns ofurhetja Marvel mun birtast í myndinni The Eternals, sem frumsýnd verður á þessu ári. Valkyrie, persóna Tessu Thompson, sem er ný drottning Ásgarðs, er tvíkynhneigð. Á áðurnefndri ráðstefnu í dag spurði gestur Feige hvort von væri á fleiri LGBT-ofurhetjum og þá sérstaklega trans. „Já, svo sannarlega. Já,“ svaraði Feige. Hann tíundaði þó ekki um hvaða kvikmynd væri að ræða, hvaða persónu eða hvenær myndin yrði frumsýnd. Feige var sérstaklega spurður út í viðleitni Marvel til að auka fjölbreytileika í kvikmyndasöguheiminum og sagði hann það hafa gefið jákvæða reynslu. „Sjáið bara velgengni Captain Marvel og Black Panther. Við viljum að kvikmyndirnar endurspegli áhorfendur og við viljum að áhorfendur okkar um heim allan geti séð endurspeglun af sjálfum sér á skjánum,“ sagði Feige. Hægt er að horfa á fyrirlesturinn hér að neðan. Bíó og sjónvarp Disney Hinsegin Mest lesið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Fleiri fréttir Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð ACT4 í samstarf við alþjóðlegt kvikmyndaver Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Sopranos-stjarna látin Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Sælkerabíó á RIFF: Sjónræn matarveisla á Plöntunni og smakkbíó á Ramen Momo Sannfærði Balta um að snúa aftur Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Sjá meira
Kvikmyndasöguheimur Marvel mun brátt fá sína fyrstu transofurhetju. Kevin Feige, yfirmaður kvikmyunda Marvel, sagði á fyrirlestri í New York í vikunni að það gerðist fljótt og tökur á myndinni væru þegar hafnar. Fyrsta samkynhneigða karlkyns ofurhetja Marvel mun birtast í myndinni The Eternals, sem frumsýnd verður á þessu ári. Valkyrie, persóna Tessu Thompson, sem er ný drottning Ásgarðs, er tvíkynhneigð. Á áðurnefndri ráðstefnu í dag spurði gestur Feige hvort von væri á fleiri LGBT-ofurhetjum og þá sérstaklega trans. „Já, svo sannarlega. Já,“ svaraði Feige. Hann tíundaði þó ekki um hvaða kvikmynd væri að ræða, hvaða persónu eða hvenær myndin yrði frumsýnd. Feige var sérstaklega spurður út í viðleitni Marvel til að auka fjölbreytileika í kvikmyndasöguheiminum og sagði hann það hafa gefið jákvæða reynslu. „Sjáið bara velgengni Captain Marvel og Black Panther. Við viljum að kvikmyndirnar endurspegli áhorfendur og við viljum að áhorfendur okkar um heim allan geti séð endurspeglun af sjálfum sér á skjánum,“ sagði Feige. Hægt er að horfa á fyrirlesturinn hér að neðan.
Bíó og sjónvarp Disney Hinsegin Mest lesið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Fleiri fréttir Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð ACT4 í samstarf við alþjóðlegt kvikmyndaver Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Sopranos-stjarna látin Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Sælkerabíó á RIFF: Sjónræn matarveisla á Plöntunni og smakkbíó á Ramen Momo Sannfærði Balta um að snúa aftur Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Sjá meira