Marcus Rashford mögulega frá í allt að þrjá mánuði Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. janúar 2020 20:30 Rashford eftir að hafa meiðst í leiknum gegn Wolves Marcus Rashford, lykilleikmaður Manchester United, er mögulega frá í allt að þrjá mánuði vegna meiðsla sem hann varð fyrir í sigrinum gegn Wolverhampton Wanderers í FA bikarnum á dögunum.James Ducker á The Telegraph greinir frá þessu. As per @henrywinter Rashford facing up to 3 months out with a double stress fracture in his back. Dreadful blow to #mufc at a time when they're already without McTominay until end of Feb/March and Pogba https://t.co/G6nw7q2NWx— James Ducker (@TelegraphDucker) January 19, 2020 Talið er að um sé að ræða álagsmeiðsla á baki eða nánar tiltekið hryggjarliðum sem gera það að verkum að Rashford mun ekki geta beitt sér að fullu næstu þrjá mánuðina. Rashford á sér sögu þegar kemur að bakmeiðslum og var tæpur fyrir leikinn títtnefnda gegn Wolves. Að spila honum þar virðist hafa verið einkar slæm ákvörðun hjá þjálfarateymi Manchester United. Þetta er að sjálfsögðu gífurlegt áfall fyrir Manchester United þar Rashford hefur verið þeirra besti leikmaður í vetur. Það sást í 1-0 tapinu gegn Liverpool nú rétt í þessu að liðinu sárvantaði Rashford og hæfileika hans á vellinum. Þá eru þeir Scott McTominay og Paul Pogba einnig frá vegna meiðsla. Einnig er þetta mikið högg fyrir Gareth Southgate og enska landsliðið en það er ljóst að þátttaka Rashford á EM næsta sumar er í hættu ef hann verður frá næstu þrjá mánuðina. Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United, sagði þó í viðtali fyrir stórleik Liverpool og Manchester United að hann teldi að Rashford yrði frá í nokkrar vikur. Enski boltinn Tengdar fréttir Liverpool vann öruggan sigur á erkifjendunum í Manchester United Liverpool jók forystu sína á toppi ensku úrvalsdeildarinnar með öruggum 2-0 sigur á Anfield gegn erkifjendum sínum í Manchester United. 19. janúar 2020 18:30 Mest lesið „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Fótbolti Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Handbolti Arnar fundar með KSÍ Fótbolti Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Golf Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Enski boltinn Jón Daði á báðum áttum en opinn fyrir heimkomu Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs West Ham búið að bjóða Potter starfið Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Mo Salah skýtur á Carragher Nottingham Forest upp að hlið Arsenal Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Van Dijk sáttur við frammistöðu Trents á móti Man. United Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Sjá meira
Marcus Rashford, lykilleikmaður Manchester United, er mögulega frá í allt að þrjá mánuði vegna meiðsla sem hann varð fyrir í sigrinum gegn Wolverhampton Wanderers í FA bikarnum á dögunum.James Ducker á The Telegraph greinir frá þessu. As per @henrywinter Rashford facing up to 3 months out with a double stress fracture in his back. Dreadful blow to #mufc at a time when they're already without McTominay until end of Feb/March and Pogba https://t.co/G6nw7q2NWx— James Ducker (@TelegraphDucker) January 19, 2020 Talið er að um sé að ræða álagsmeiðsla á baki eða nánar tiltekið hryggjarliðum sem gera það að verkum að Rashford mun ekki geta beitt sér að fullu næstu þrjá mánuðina. Rashford á sér sögu þegar kemur að bakmeiðslum og var tæpur fyrir leikinn títtnefnda gegn Wolves. Að spila honum þar virðist hafa verið einkar slæm ákvörðun hjá þjálfarateymi Manchester United. Þetta er að sjálfsögðu gífurlegt áfall fyrir Manchester United þar Rashford hefur verið þeirra besti leikmaður í vetur. Það sást í 1-0 tapinu gegn Liverpool nú rétt í þessu að liðinu sárvantaði Rashford og hæfileika hans á vellinum. Þá eru þeir Scott McTominay og Paul Pogba einnig frá vegna meiðsla. Einnig er þetta mikið högg fyrir Gareth Southgate og enska landsliðið en það er ljóst að þátttaka Rashford á EM næsta sumar er í hættu ef hann verður frá næstu þrjá mánuðina. Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United, sagði þó í viðtali fyrir stórleik Liverpool og Manchester United að hann teldi að Rashford yrði frá í nokkrar vikur.
Enski boltinn Tengdar fréttir Liverpool vann öruggan sigur á erkifjendunum í Manchester United Liverpool jók forystu sína á toppi ensku úrvalsdeildarinnar með öruggum 2-0 sigur á Anfield gegn erkifjendum sínum í Manchester United. 19. janúar 2020 18:30 Mest lesið „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Fótbolti Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Handbolti Arnar fundar með KSÍ Fótbolti Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Golf Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Enski boltinn Jón Daði á báðum áttum en opinn fyrir heimkomu Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs West Ham búið að bjóða Potter starfið Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Mo Salah skýtur á Carragher Nottingham Forest upp að hlið Arsenal Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Van Dijk sáttur við frammistöðu Trents á móti Man. United Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Sjá meira
Liverpool vann öruggan sigur á erkifjendunum í Manchester United Liverpool jók forystu sína á toppi ensku úrvalsdeildarinnar með öruggum 2-0 sigur á Anfield gegn erkifjendum sínum í Manchester United. 19. janúar 2020 18:30