Páll Óskar fagnar fimmtugsafmælinu með stæl Stefán Árni Pálsson skrifar 16. janúar 2020 15:30 Palli hefur verið í bransanum frá árinu 1990. Mynd: ÓLÖF ERLA/SVART DESIGN Páll Óskar Hjálmtýsson fagnar fimmtugsafmæli sínu með stórtónleikum í Háskólabíói 13. og 14. mars. Páll hefur verið í framlínu íslenskra söngvara um áratuga skeið eða síðan hann tók þátt í Söngvakeppni framhaldsskólanna árið 1990. „Ég get ekki beðið eftir að standa á sviði með 17 manna hljómsveit og fara yfir lífið mitt á þessum tímamótum, skoða aftur sólóplöturnar og flytja mín uppáhalds lög,“ segir Palli. Hann segist ekki hafa flutt sum þeirra í 25 ár. „Til dæmis allar ballöðurnar sem ég get ekki tekið á böllum. Þeir sem hafa fylgst með mér frá upphafi eiga eftir að bilast og hinir uppgötva vonandi eitthvað nýtt. Svo verða auðvitað öll helstu stuðlögin þarna líka,“ segir Páll Óskar sem hefur sjaldan verið jafn spenntur að telja í tónleika. Stórhljómsveit Rigg viðburða mun leika undir undir styrkri stjórn Ingvars Alfreðssonar sem einnig útsetur öll lögin af þessu sérstaka tilefni. „Þeir sem skrá sig á póstlista geta náð í miða tveimur dögum fyrir miðasöluna,“ segir Páll að lokum en miðasalan fer fram á tix.is og þar er einnig hægt að skrá sig á póstlistann. Hér að neðan má sjá brot úr sérstakri heimildarmynd sem gerð var á sínum tíma um Pál Óskar og var til sýnis í Rokksafninu í Hljómahöll. Tímamót Mest lesið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Lífið Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum Tíska og hönnun „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Lífið Fleiri fréttir Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Sjá meira
Páll Óskar Hjálmtýsson fagnar fimmtugsafmæli sínu með stórtónleikum í Háskólabíói 13. og 14. mars. Páll hefur verið í framlínu íslenskra söngvara um áratuga skeið eða síðan hann tók þátt í Söngvakeppni framhaldsskólanna árið 1990. „Ég get ekki beðið eftir að standa á sviði með 17 manna hljómsveit og fara yfir lífið mitt á þessum tímamótum, skoða aftur sólóplöturnar og flytja mín uppáhalds lög,“ segir Palli. Hann segist ekki hafa flutt sum þeirra í 25 ár. „Til dæmis allar ballöðurnar sem ég get ekki tekið á böllum. Þeir sem hafa fylgst með mér frá upphafi eiga eftir að bilast og hinir uppgötva vonandi eitthvað nýtt. Svo verða auðvitað öll helstu stuðlögin þarna líka,“ segir Páll Óskar sem hefur sjaldan verið jafn spenntur að telja í tónleika. Stórhljómsveit Rigg viðburða mun leika undir undir styrkri stjórn Ingvars Alfreðssonar sem einnig útsetur öll lögin af þessu sérstaka tilefni. „Þeir sem skrá sig á póstlista geta náð í miða tveimur dögum fyrir miðasöluna,“ segir Páll að lokum en miðasalan fer fram á tix.is og þar er einnig hægt að skrá sig á póstlistann. Hér að neðan má sjá brot úr sérstakri heimildarmynd sem gerð var á sínum tíma um Pál Óskar og var til sýnis í Rokksafninu í Hljómahöll.
Tímamót Mest lesið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Lífið Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum Tíska og hönnun „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Lífið Fleiri fréttir Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Sjá meira