Vala og Siggi fengu nánast fullkomna einkunn Stefán Árni Pálsson skrifar 15. janúar 2020 13:30 Vala og Siggi fengu frábærar viðtökur. Vala Eiríks og Sigurður Már Atlason dönsuðu Paso Doble við lagið Don't let me be Misunderstood úr kvikmyndinni Kill Bill síðastliðið föstudagskvöld í beinni útsendingu á Stöð 2. Atriðið heppnaðist frábærlega og fengu þau bæði góða umsögn frá dómurunum. „Ég ætla að hrósa þér fyrir vel gert Paso doble og vel gert basic. Elskaði hendurnar og öll smáatriðin, súper ánægð,“ sagði Karen Reeve einn af dómurunum eftir dansinn. „Var mjög ánægð með þennan Paso karakter, bringan öll að koma til og hendurnar til fyrirmyndar. Glæsilegt,“ sagði Selma. „Mér fannst smá eins og þú værir Hallgerður Langbrók, stórhættuleg kona. Svo gaman að sjá þig fara í þessa flamingo stöðu hún var einkennandi í gegnum allan dansinn, gríðarlega erfitt og mjög vel gert,“ sagði Jóhann eftir atriðið. Selma gaf atriðinu 9 í einkunn en Jóhann og Karen gáfu þeim 10. Hér að neðan má sjá atriðið. Næsti þáttur verður á dagskrá á föstudaginn og það í beinni á Stöð 2. Allir geta dansað Tengdar fréttir Margir ósáttir eftir að Regína og Max voru send heim: „Hneyksli“ Söngkonan Regína Ósk var í gær send heim eftir símakosningu skemmtiþáttarins Allir geta dansað og lýkur þar með þátttöku Regínu og Max Petrov. 11. janúar 2020 14:42 Haffi Haff brotnaði niður þegar þau Sophie fengu fullkomna einkunn Haffi Haff og Sophie dönsuðu Foxtrott við lagið Witchcraft með Frank Sinatra á föstudagskvöldið og slógu þau rækilega í gegn með dansinum. 13. janúar 2020 11:30 Dómararnir í sjokki þegar Regína og Max voru send heim Regína og Max voru send heim eftir harða keppni í Allir geta dansað. 10. janúar 2020 21:30 Eyfi söng sjálfur lagið sem hann og Telma dönsuðu við Eyjólfur Kristjánsson og Telma Rut Sigurðardóttir dönsuðu Enskan vals við lagið Beauty and the Beast í síðasta þætti af Allir geta dansað sem var í beinni útsendingu á Stöð 2 síðastliðið föstudagskvöld. 15. janúar 2020 12:30 Mest lesið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Króli trúlofaður Lífið Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Menning Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Fleiri fréttir Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Sjá meira
Vala Eiríks og Sigurður Már Atlason dönsuðu Paso Doble við lagið Don't let me be Misunderstood úr kvikmyndinni Kill Bill síðastliðið föstudagskvöld í beinni útsendingu á Stöð 2. Atriðið heppnaðist frábærlega og fengu þau bæði góða umsögn frá dómurunum. „Ég ætla að hrósa þér fyrir vel gert Paso doble og vel gert basic. Elskaði hendurnar og öll smáatriðin, súper ánægð,“ sagði Karen Reeve einn af dómurunum eftir dansinn. „Var mjög ánægð með þennan Paso karakter, bringan öll að koma til og hendurnar til fyrirmyndar. Glæsilegt,“ sagði Selma. „Mér fannst smá eins og þú værir Hallgerður Langbrók, stórhættuleg kona. Svo gaman að sjá þig fara í þessa flamingo stöðu hún var einkennandi í gegnum allan dansinn, gríðarlega erfitt og mjög vel gert,“ sagði Jóhann eftir atriðið. Selma gaf atriðinu 9 í einkunn en Jóhann og Karen gáfu þeim 10. Hér að neðan má sjá atriðið. Næsti þáttur verður á dagskrá á föstudaginn og það í beinni á Stöð 2.
Allir geta dansað Tengdar fréttir Margir ósáttir eftir að Regína og Max voru send heim: „Hneyksli“ Söngkonan Regína Ósk var í gær send heim eftir símakosningu skemmtiþáttarins Allir geta dansað og lýkur þar með þátttöku Regínu og Max Petrov. 11. janúar 2020 14:42 Haffi Haff brotnaði niður þegar þau Sophie fengu fullkomna einkunn Haffi Haff og Sophie dönsuðu Foxtrott við lagið Witchcraft með Frank Sinatra á föstudagskvöldið og slógu þau rækilega í gegn með dansinum. 13. janúar 2020 11:30 Dómararnir í sjokki þegar Regína og Max voru send heim Regína og Max voru send heim eftir harða keppni í Allir geta dansað. 10. janúar 2020 21:30 Eyfi söng sjálfur lagið sem hann og Telma dönsuðu við Eyjólfur Kristjánsson og Telma Rut Sigurðardóttir dönsuðu Enskan vals við lagið Beauty and the Beast í síðasta þætti af Allir geta dansað sem var í beinni útsendingu á Stöð 2 síðastliðið föstudagskvöld. 15. janúar 2020 12:30 Mest lesið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Króli trúlofaður Lífið Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Menning Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Fleiri fréttir Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Sjá meira
Margir ósáttir eftir að Regína og Max voru send heim: „Hneyksli“ Söngkonan Regína Ósk var í gær send heim eftir símakosningu skemmtiþáttarins Allir geta dansað og lýkur þar með þátttöku Regínu og Max Petrov. 11. janúar 2020 14:42
Haffi Haff brotnaði niður þegar þau Sophie fengu fullkomna einkunn Haffi Haff og Sophie dönsuðu Foxtrott við lagið Witchcraft með Frank Sinatra á föstudagskvöldið og slógu þau rækilega í gegn með dansinum. 13. janúar 2020 11:30
Dómararnir í sjokki þegar Regína og Max voru send heim Regína og Max voru send heim eftir harða keppni í Allir geta dansað. 10. janúar 2020 21:30
Eyfi söng sjálfur lagið sem hann og Telma dönsuðu við Eyjólfur Kristjánsson og Telma Rut Sigurðardóttir dönsuðu Enskan vals við lagið Beauty and the Beast í síðasta þætti af Allir geta dansað sem var í beinni útsendingu á Stöð 2 síðastliðið föstudagskvöld. 15. janúar 2020 12:30