London er ekki uppáhaldsstaður Mohamed Salah Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. janúar 2020 11:00 Mohamed Salah er mikill markaskorari nema kannski þegar hann spilar í London. Getty/Daniel Chesterton Liverpool mætir á Ólympíuleikvanginn í London í kvöld og mætir þar heimamönnum í West Ham. Ein aðalstjarna Liverpool liðsins á ekki alltof góðar minningar frá London. Mohamed Salah hefur raðað inn mörkum síðustu tímabil sín með Liverpool og hefur verið markakóngur ensku úrvalsdeildarinnar undanfarin tvö tímabil. Mohamed Salah skoraði 32 mörk tímabilið 2017-18, 22 mörk í fyrra og er kominn með 11 mörk í 20 leikjum á þessu tímabili. Alls gera þetta 65 deildarmörk í 94 leikjum. Það er hins vegar á einum stað á Englandi þar sem Egyptinn finnur ekki marknetið. Mohamed Salah's goal return in last nine league outings in London: vs Tottenham? vs Chelsea vs Fulham vs West Ham vs Arsenal vs Chelsea vs Tottenham vs Palace vs Chelsea Salah's last league goal in the capital 31st March, 2018 (vs Palace) pic.twitter.com/Nie3z228Ov— WhoScored.com (@WhoScored) January 28, 2020 Mohamed Salah hefur ekki náð að skora í síðustu níu leikjum sínum í London og það er ekki af því að það eru ekki nógu margir leikir í boði. Hans síðast mark í höfuðborginni kom á móti Crystal Palace 31. mars 2018 eða fyrir 669 dögum síðan. Síðan þá hefur hann mætt Chelsea þrisvar og Tottenham tvisvar án þess að skora auk þess að fara líka markalaus í gegnum leiki á móti Crystal Palace, Arsenal, West Ham og Fulham. Því má heldur ekki gleyma að Mohamed Salah lék á sínum tíma með Chelsea eða tímabilið 2013-14 og fyrri hluta 2014-15 tímabilsins. Salah skoraði aðeins 2 mörk í 19 leikjum í öllum keppnum fyrir Chelsea. Nú er að sjá hvort að Mohamed Salah takist að enda markaþurrð sína í London í kvöld þegar Liverpool heimsækir West Ham. Með sigri nær Liverpool liðið nítjánd stiga forskoti á toppi ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Golf Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Fleiri fréttir Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Sjá meira
Liverpool mætir á Ólympíuleikvanginn í London í kvöld og mætir þar heimamönnum í West Ham. Ein aðalstjarna Liverpool liðsins á ekki alltof góðar minningar frá London. Mohamed Salah hefur raðað inn mörkum síðustu tímabil sín með Liverpool og hefur verið markakóngur ensku úrvalsdeildarinnar undanfarin tvö tímabil. Mohamed Salah skoraði 32 mörk tímabilið 2017-18, 22 mörk í fyrra og er kominn með 11 mörk í 20 leikjum á þessu tímabili. Alls gera þetta 65 deildarmörk í 94 leikjum. Það er hins vegar á einum stað á Englandi þar sem Egyptinn finnur ekki marknetið. Mohamed Salah's goal return in last nine league outings in London: vs Tottenham? vs Chelsea vs Fulham vs West Ham vs Arsenal vs Chelsea vs Tottenham vs Palace vs Chelsea Salah's last league goal in the capital 31st March, 2018 (vs Palace) pic.twitter.com/Nie3z228Ov— WhoScored.com (@WhoScored) January 28, 2020 Mohamed Salah hefur ekki náð að skora í síðustu níu leikjum sínum í London og það er ekki af því að það eru ekki nógu margir leikir í boði. Hans síðast mark í höfuðborginni kom á móti Crystal Palace 31. mars 2018 eða fyrir 669 dögum síðan. Síðan þá hefur hann mætt Chelsea þrisvar og Tottenham tvisvar án þess að skora auk þess að fara líka markalaus í gegnum leiki á móti Crystal Palace, Arsenal, West Ham og Fulham. Því má heldur ekki gleyma að Mohamed Salah lék á sínum tíma með Chelsea eða tímabilið 2013-14 og fyrri hluta 2014-15 tímabilsins. Salah skoraði aðeins 2 mörk í 19 leikjum í öllum keppnum fyrir Chelsea. Nú er að sjá hvort að Mohamed Salah takist að enda markaþurrð sína í London í kvöld þegar Liverpool heimsækir West Ham. Með sigri nær Liverpool liðið nítjánd stiga forskoti á toppi ensku úrvalsdeildarinnar.
Enski boltinn Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Golf Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Fleiri fréttir Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Sjá meira