„Það sem er í gangi hjá Grindavík er á mörkum þess að vera sorglegt“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. janúar 2020 12:00 Grindavík tapaði fyrir Njarðvík, 101-75, í Domino's deild karla á fimmtudaginn. Þetta var fimmta tap Grindvíkinga í röð og ljóst að staðan á þeim bænum hefur oft verið betri. Eftir leikinn gegn Njarðvík talaði Daníel Guðmundsson, þjálfari Grindavíkur, um að hans menn fylgdu ekki leikáætluninni. „Hann er búinn að tala um þetta í viðtölum í hvert einasta skipti. Þeir fylgja aldrei leikplani,“ sagði Sævar Sævarsson í Domino's Körfuboltakvöldi í gær. Því næst fóru sérfræðingarnir yfir óagaðan og óskipulagðan sóknarleik Grindvíkinga. „Það sem er í gangi þarna er á mörkum þess að vera sorglegt,“ sagði Jón Halldór Eðvaldsson og furðaði sig á mörgum ákvörðun Sigtryggs Arnars Björnssonar. „Hvað er hann að gera? Hvað hefur Sigtryggur Arnar gert fyrir þetta lið? Hann er væntanlega að fá töluvert mikið greitt fyrir að spila þarna. Það er kjánalegt að horfa á þetta.“ Jonni segir að ekki sé hægt að skella skuldinni alfarið á Daníel. „Það er alveg sama hvað tautar og röflar um þjálfara Grindavíkur, ég veit að hann er mjög fær í því þegar kemur að leikskipulagi. Ég get lofað ykkur því að það sem Grindavík er að framkvæma þarna hefur akkúrat ekkert með leikskipulag að gera,“ sagði Jonni. „Ef menn ætla að fela sig á bak við að hann sé ekki með þetta og ráði ekki við verkefnið, nenni ég ekki að hlusta á það.“ Jonni spáði því svo að Daníel yrði látinn fara frá Grindavík áður en langt um líður. Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Dominos-deild karla Körfuboltakvöld Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Grindavík 101-75 | Njarðvík valtaði yfir nágranna sína í Grindavík Njarðvíkingar fóru illa með granna sína úr Grindavík í kvöld 23. janúar 2020 21:45 Daníel: Erum slakasta lið deildarinnar Daníel Guðmundsson, þjálfari Grindvíkinga var allt annað en sáttur með sína menn í stóru tapi gegn Njarðvíkingum 23. janúar 2020 21:19 Mest lesið Kristinn Gunnar sigurvegari Bakgarðshlaupsins í Öskjuhlíð 2025 Sport Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Körfubolti Mari uppgefin: „Ældi átta sinnum á brautinni“ Sport Beckham reiður: Sýnið smá virðingu Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74 | Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Körfubolti Hermann Hauks um hegðun Agravanis: Lið í Evrópu vilja hann ekki út af þessu Körfubolti Sjáðu Kristin Gunnar koma í mark: „Geðveikt skrítin tilfinning“ Sport Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Fótbolti Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Körfubolti Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Körfubolti Fleiri fréttir Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik „Að lokum var það betra liðið sem vann“ „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Tatum með slitna hásin Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Sjáðu stemmningsmyndbandið fyrir oddaleikinn „Mætum óttalaus“ Settu nýtt met í heppni og fá velja fyrstir Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Lögmálið: „Er eitthvað að því að Randle sé búinn að vera betri en Ant?“ Indiana tók Cleveland í bakaríið „Pabbi og mamma Milka, Hesseldal, Basile og Dinkins hljóta að koma sterk inn í haust“ Hermann Hauks um hegðun Agravanis: Lið í Evrópu vilja hann ekki út af þessu „Gerðum hlutina rétt í þessum leik“ Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74 | Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn „Stoltið sem fylgir því að verja sinn heimavöll verður að vera til staðar“ „Við ætluðum bara ekki að tapa“ Úlfarnir búnir að snúa einvíginu sér í vil Meistararnir á lífi eftir stórsigur í New York „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 94-78 | Njarðvíkingar settu í fimmta gír í seinni „Mikilvægt að okkar uppöldu KR-ingar spili með félaginu“ Hamarsmenn tryggðu sér oddaleik Hristi af sér meiðsli á „ódauðlega“ ökklanum og fagnaði sigri Stóð við stóru orðin og fór í átta klukkutíma göngutúr heim til sín Sjá meira
Grindavík tapaði fyrir Njarðvík, 101-75, í Domino's deild karla á fimmtudaginn. Þetta var fimmta tap Grindvíkinga í röð og ljóst að staðan á þeim bænum hefur oft verið betri. Eftir leikinn gegn Njarðvík talaði Daníel Guðmundsson, þjálfari Grindavíkur, um að hans menn fylgdu ekki leikáætluninni. „Hann er búinn að tala um þetta í viðtölum í hvert einasta skipti. Þeir fylgja aldrei leikplani,“ sagði Sævar Sævarsson í Domino's Körfuboltakvöldi í gær. Því næst fóru sérfræðingarnir yfir óagaðan og óskipulagðan sóknarleik Grindvíkinga. „Það sem er í gangi þarna er á mörkum þess að vera sorglegt,“ sagði Jón Halldór Eðvaldsson og furðaði sig á mörgum ákvörðun Sigtryggs Arnars Björnssonar. „Hvað er hann að gera? Hvað hefur Sigtryggur Arnar gert fyrir þetta lið? Hann er væntanlega að fá töluvert mikið greitt fyrir að spila þarna. Það er kjánalegt að horfa á þetta.“ Jonni segir að ekki sé hægt að skella skuldinni alfarið á Daníel. „Það er alveg sama hvað tautar og röflar um þjálfara Grindavíkur, ég veit að hann er mjög fær í því þegar kemur að leikskipulagi. Ég get lofað ykkur því að það sem Grindavík er að framkvæma þarna hefur akkúrat ekkert með leikskipulag að gera,“ sagði Jonni. „Ef menn ætla að fela sig á bak við að hann sé ekki með þetta og ráði ekki við verkefnið, nenni ég ekki að hlusta á það.“ Jonni spáði því svo að Daníel yrði látinn fara frá Grindavík áður en langt um líður. Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Dominos-deild karla Körfuboltakvöld Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Grindavík 101-75 | Njarðvík valtaði yfir nágranna sína í Grindavík Njarðvíkingar fóru illa með granna sína úr Grindavík í kvöld 23. janúar 2020 21:45 Daníel: Erum slakasta lið deildarinnar Daníel Guðmundsson, þjálfari Grindvíkinga var allt annað en sáttur með sína menn í stóru tapi gegn Njarðvíkingum 23. janúar 2020 21:19 Mest lesið Kristinn Gunnar sigurvegari Bakgarðshlaupsins í Öskjuhlíð 2025 Sport Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Körfubolti Mari uppgefin: „Ældi átta sinnum á brautinni“ Sport Beckham reiður: Sýnið smá virðingu Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74 | Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Körfubolti Hermann Hauks um hegðun Agravanis: Lið í Evrópu vilja hann ekki út af þessu Körfubolti Sjáðu Kristin Gunnar koma í mark: „Geðveikt skrítin tilfinning“ Sport Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Fótbolti Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Körfubolti Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Körfubolti Fleiri fréttir Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik „Að lokum var það betra liðið sem vann“ „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Tatum með slitna hásin Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Sjáðu stemmningsmyndbandið fyrir oddaleikinn „Mætum óttalaus“ Settu nýtt met í heppni og fá velja fyrstir Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Lögmálið: „Er eitthvað að því að Randle sé búinn að vera betri en Ant?“ Indiana tók Cleveland í bakaríið „Pabbi og mamma Milka, Hesseldal, Basile og Dinkins hljóta að koma sterk inn í haust“ Hermann Hauks um hegðun Agravanis: Lið í Evrópu vilja hann ekki út af þessu „Gerðum hlutina rétt í þessum leik“ Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74 | Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn „Stoltið sem fylgir því að verja sinn heimavöll verður að vera til staðar“ „Við ætluðum bara ekki að tapa“ Úlfarnir búnir að snúa einvíginu sér í vil Meistararnir á lífi eftir stórsigur í New York „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 94-78 | Njarðvíkingar settu í fimmta gír í seinni „Mikilvægt að okkar uppöldu KR-ingar spili með félaginu“ Hamarsmenn tryggðu sér oddaleik Hristi af sér meiðsli á „ódauðlega“ ökklanum og fagnaði sigri Stóð við stóru orðin og fór í átta klukkutíma göngutúr heim til sín Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Grindavík 101-75 | Njarðvík valtaði yfir nágranna sína í Grindavík Njarðvíkingar fóru illa með granna sína úr Grindavík í kvöld 23. janúar 2020 21:45
Daníel: Erum slakasta lið deildarinnar Daníel Guðmundsson, þjálfari Grindvíkinga var allt annað en sáttur með sína menn í stóru tapi gegn Njarðvíkingum 23. janúar 2020 21:19
Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74 | Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Körfubolti
Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74 | Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Körfubolti