Kræsingar, áður Gæðakokkar, fengu 112 milljónir frá MAST Samúel Karl Ólason skrifar 24. janúar 2020 07:13 Fyrirtækið lagði fram kröfu gegn ríkinu eftir að Hæstiréttur Íslands staðfesti skaðabótaskyldu MAST í fyrra. Vísir/Eiður Fyrirtækið Kræsingar í Borgarnesi, sem áður hét Gæðakokkar, hefur fengið 112 milljónir króna í bætur frá Matvælastofnun vegna nautabökumálsins svokallaða. Fyrirtækið lagði fram kröfu gegn ríkinu eftir að Hæstiréttur Íslands staðfesti skaðabótaskyldu MAST í fyrra. Það var vegna tilkynningar um að fyrirtækið hefði framleitt tvær vörur sem áttu að vera úr nautakjöti en innihéldu ekki kjöt. MAST rannsakaði kjötinnihald 16 matvara eftir að umfangsmikið hrossakjötssvindl uppgötvaðist í Evrópu. Fyrirtækið var í kjölfarið ákært fyrir brot á lögum um matvæli og reglugerð um merkingar á matvælum. Það var þó sýknað þar sem ekki þótti sannað að ásetningur hefði legið að baki brotinu eða að umrædd kjötbaka hefði verið óhappatilvik. Sjá einnig: Kjötlausar kjötbökur bökuðu MAST skaðabótaskyldu Í samtali við Morgunblaðið í dag segir Magnús Níelsson, eigandi Kræsinga, að bæturnar hafi borist fyrir jól og hann hafi gert upp við alla þá birgja sem hafi beðið með kröfur sínar. Hann segir enn fremur að deilt hafi verið um upphæð bótanna frá því skaðabótaskylda MAST var staðfest af Hæstarétti. Að endingu hafi stofnunin boðið 69 milljónir og Magnús hafi þáð það. Með vöxtum og kostnaði varð upphæðin 112 milljónir. Borgarbyggð Dómsmál Stjórnsýsla Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Fleiri fréttir Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Sjá meira
Fyrirtækið Kræsingar í Borgarnesi, sem áður hét Gæðakokkar, hefur fengið 112 milljónir króna í bætur frá Matvælastofnun vegna nautabökumálsins svokallaða. Fyrirtækið lagði fram kröfu gegn ríkinu eftir að Hæstiréttur Íslands staðfesti skaðabótaskyldu MAST í fyrra. Það var vegna tilkynningar um að fyrirtækið hefði framleitt tvær vörur sem áttu að vera úr nautakjöti en innihéldu ekki kjöt. MAST rannsakaði kjötinnihald 16 matvara eftir að umfangsmikið hrossakjötssvindl uppgötvaðist í Evrópu. Fyrirtækið var í kjölfarið ákært fyrir brot á lögum um matvæli og reglugerð um merkingar á matvælum. Það var þó sýknað þar sem ekki þótti sannað að ásetningur hefði legið að baki brotinu eða að umrædd kjötbaka hefði verið óhappatilvik. Sjá einnig: Kjötlausar kjötbökur bökuðu MAST skaðabótaskyldu Í samtali við Morgunblaðið í dag segir Magnús Níelsson, eigandi Kræsinga, að bæturnar hafi borist fyrir jól og hann hafi gert upp við alla þá birgja sem hafi beðið með kröfur sínar. Hann segir enn fremur að deilt hafi verið um upphæð bótanna frá því skaðabótaskylda MAST var staðfest af Hæstarétti. Að endingu hafi stofnunin boðið 69 milljónir og Magnús hafi þáð það. Með vöxtum og kostnaði varð upphæðin 112 milljónir.
Borgarbyggð Dómsmál Stjórnsýsla Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Fleiri fréttir Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Sjá meira