Landgangar teknir úr notkun ellefu sinnum það sem af er vetri Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 23. janúar 2020 20:24 Farþegar á leið um borð í flugvél á Keflavíkurflugvelli. Mynd/Arnar Halldórsson. Frá því í október hefur það komið ellefu sinni fyrir að taka hefur landganga úr notkun á Keflavíkurflugvelli vegna veðurs, samanborið við sautján skipti síðasta vetur. Millilandaflug um Keflavík hefur legið niðri í dag vegna veðurs en í dag var til að mynda greint frá því að Icelandair hafi aflýst fimmtíu brottförum í dag. Flugfélagið hefur aflýst 200 brottförum frá því í október, þar af eru 130 í janúarmánuði, en veður hafa verið afar válynd í vetur. „Það hefur gerst núna ellefu sinnum síðan í byrjun október að það hefur þurft að taka landganga úr notkun og veður hefur verið með þannig móti að flugfélög hafa tekið ákvörðun um að aflýsa eða hraða flugferðum,“ sagði Guðjón Helgason, upplýsingafulltrúi Isavia í kvöldfréttum Stöðvar 2, staddur í flugturninum á Reykjavíkurflugvelli. Ef vindhraði fer yfir 25 metra á sekúndu á Keflavíkurflugvelli er ekki hægt að notast við landganga. Talsverðar líkur eru á því að lokanir vegna veðurs verði tíðari þennan vetur en þann síðasta. „Ef við förum í samanburð við veturinn 2018-2019 þá voru það sautján skipti yfir allan veturinn þar sem landgangar voru teknir í notkun yfir skemmri eða lengri tíma, mest tvisvar í rúmlega níu klukkustundir,“ sagði Guðjón. Þá sé veðurhamurinn þennan veturinn öðruvísi en síðasta vetur. „Munurinn sem við erum að sjá núna er að þetta veður sem er að valda þessu, vindhraði og óveður, það er að vara í lengri tíma í einu en til dæmis bara síðasta vetur..“ Fréttir af flugi Keflavíkurflugvöllur Veður Tengdar fréttir Gæti orðið sólarhringabið eftir því að komast á áfangastað Búið er að aflýsa nær öllu millilandaflugi um Keflavíkurflugvöll í dag vegna veðurs. Icelandair hefur aflýst öllu flugi sínu, sem og bróðurpartur erlendu flugfélaganna. 23. janúar 2020 09:58 Icelandair hefur aflýst fimmtíu brottförum í dag Raskanir á flugi Icelandair í gær og í dag hafa haft áhrif á um það bil 3.000 farþega. Flugfélagið hefur aflýst 200 brottförum frá því í október, þar af eru 130 í janúarmánuði og fimmtíu í dag. 23. janúar 2020 15:56 Mest lesið Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Innlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Fleiri fréttir Hvað þarf að ræða í Kryddsíldinni? Enginn læknir á vaktinni „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Sjá meira
Frá því í október hefur það komið ellefu sinni fyrir að taka hefur landganga úr notkun á Keflavíkurflugvelli vegna veðurs, samanborið við sautján skipti síðasta vetur. Millilandaflug um Keflavík hefur legið niðri í dag vegna veðurs en í dag var til að mynda greint frá því að Icelandair hafi aflýst fimmtíu brottförum í dag. Flugfélagið hefur aflýst 200 brottförum frá því í október, þar af eru 130 í janúarmánuði, en veður hafa verið afar válynd í vetur. „Það hefur gerst núna ellefu sinnum síðan í byrjun október að það hefur þurft að taka landganga úr notkun og veður hefur verið með þannig móti að flugfélög hafa tekið ákvörðun um að aflýsa eða hraða flugferðum,“ sagði Guðjón Helgason, upplýsingafulltrúi Isavia í kvöldfréttum Stöðvar 2, staddur í flugturninum á Reykjavíkurflugvelli. Ef vindhraði fer yfir 25 metra á sekúndu á Keflavíkurflugvelli er ekki hægt að notast við landganga. Talsverðar líkur eru á því að lokanir vegna veðurs verði tíðari þennan vetur en þann síðasta. „Ef við förum í samanburð við veturinn 2018-2019 þá voru það sautján skipti yfir allan veturinn þar sem landgangar voru teknir í notkun yfir skemmri eða lengri tíma, mest tvisvar í rúmlega níu klukkustundir,“ sagði Guðjón. Þá sé veðurhamurinn þennan veturinn öðruvísi en síðasta vetur. „Munurinn sem við erum að sjá núna er að þetta veður sem er að valda þessu, vindhraði og óveður, það er að vara í lengri tíma í einu en til dæmis bara síðasta vetur..“
Fréttir af flugi Keflavíkurflugvöllur Veður Tengdar fréttir Gæti orðið sólarhringabið eftir því að komast á áfangastað Búið er að aflýsa nær öllu millilandaflugi um Keflavíkurflugvöll í dag vegna veðurs. Icelandair hefur aflýst öllu flugi sínu, sem og bróðurpartur erlendu flugfélaganna. 23. janúar 2020 09:58 Icelandair hefur aflýst fimmtíu brottförum í dag Raskanir á flugi Icelandair í gær og í dag hafa haft áhrif á um það bil 3.000 farþega. Flugfélagið hefur aflýst 200 brottförum frá því í október, þar af eru 130 í janúarmánuði og fimmtíu í dag. 23. janúar 2020 15:56 Mest lesið Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Innlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Fleiri fréttir Hvað þarf að ræða í Kryddsíldinni? Enginn læknir á vaktinni „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Sjá meira
Gæti orðið sólarhringabið eftir því að komast á áfangastað Búið er að aflýsa nær öllu millilandaflugi um Keflavíkurflugvöll í dag vegna veðurs. Icelandair hefur aflýst öllu flugi sínu, sem og bróðurpartur erlendu flugfélaganna. 23. janúar 2020 09:58
Icelandair hefur aflýst fimmtíu brottförum í dag Raskanir á flugi Icelandair í gær og í dag hafa haft áhrif á um það bil 3.000 farþega. Flugfélagið hefur aflýst 200 brottförum frá því í október, þar af eru 130 í janúarmánuði og fimmtíu í dag. 23. janúar 2020 15:56