Óþægilegur heimur Jóns Viðars ekki svo óþægilegur eftir allt saman Stefán Árni Pálsson skrifar 21. janúar 2020 15:30 Jón Viðar og Marta gerðu vel í síðasta þætti. Jón Viðar og Marta Carrasco dönsuðu Tangó síðastliðið föstudagskvöld í beinni útsendingu á Stöð 2 og það í skemmtiþættinum Allir geta dansað. Parið dansaði við lagið Rasputin með Boney M og gekk mjög vel hjá þeim. Allir dómarar gáfu þeim 9 í einkunn en Jón sagði fyrir atriðið að hann tengdi ekkert við diskó, og það væri hreinlega einn óþægilegur heimur. „Glæsileg frammistað. Þau fórst inn í búrið og sigraði. Haldið var miklu betra en síðast. Rosalega vel gert. CBMG, ég sá það! Gríðarvel gert takk,“ sagði Jóhann. „Oft erfitt að tímasetja sporin. Þú veist hvar þunginn á að vera og vel unninn tangó. Mjög vel dansað og vel gert,“ sagði Karen. „Jón Viðar þú ert sá keppandi sem kemur mér mest á óvart í hverri viku. Masteraðir þennan tangó, þetta var þín lang besta frammistaða. Ég fékk gæsahúð á báða olnbogana. Glæsilegt,“ sagði Selma. Hér að neðan má sjá atriðið sjálft. Klippa: Jón Viðar og Marta Carrasco dönsuðu Tangó Allir geta dansað Tengdar fréttir Manuela og Jón unnu danseinvígið með þessum dansi Eyjólfur Kristjánsson og Telma Rut Sigurðardóttir voru send heim eftir danseinvígi í Allir geta dansað nú í kvöld. Eyfi og Telma og Manuela og Jón Eyþór voru í tveimur neðstu sætunum eftir að símakosningu lauk. 20. janúar 2020 15:00 Siggi strangur og smámunasamur en alltaf mjög góður við Völu Vala Eiríks og Sigurður dönsuðu Foxtrott við lagið You Should be Dancing með Bee Gees í síðasta þætti síðastliðin föstudagskvöld og var þátturinn í beinni útsendingu á Stöð 2 21. janúar 2020 13:30 Veigar eini keppandinn sem hefur ekki misst eitt kíló Eyjólfur Kristjánsson og Telma Rut Sigurðardóttir voru send heim eftir danseinvígi í Allir geta dansað á föstudagskvöldið. 20. janúar 2020 14:00 Eyfi og Telma úr leik í Allir geta dansað Örlög Eyfa og Telmu eru ráðin í Allir geta dansað. Þau kvöddu í kvöld eftir danseinvígi við Manuelu og Jón Eyþór. 17. janúar 2020 21:45 Mest lesið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Fleiri fréttir Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað Sjá meira
Jón Viðar og Marta Carrasco dönsuðu Tangó síðastliðið föstudagskvöld í beinni útsendingu á Stöð 2 og það í skemmtiþættinum Allir geta dansað. Parið dansaði við lagið Rasputin með Boney M og gekk mjög vel hjá þeim. Allir dómarar gáfu þeim 9 í einkunn en Jón sagði fyrir atriðið að hann tengdi ekkert við diskó, og það væri hreinlega einn óþægilegur heimur. „Glæsileg frammistað. Þau fórst inn í búrið og sigraði. Haldið var miklu betra en síðast. Rosalega vel gert. CBMG, ég sá það! Gríðarvel gert takk,“ sagði Jóhann. „Oft erfitt að tímasetja sporin. Þú veist hvar þunginn á að vera og vel unninn tangó. Mjög vel dansað og vel gert,“ sagði Karen. „Jón Viðar þú ert sá keppandi sem kemur mér mest á óvart í hverri viku. Masteraðir þennan tangó, þetta var þín lang besta frammistaða. Ég fékk gæsahúð á báða olnbogana. Glæsilegt,“ sagði Selma. Hér að neðan má sjá atriðið sjálft. Klippa: Jón Viðar og Marta Carrasco dönsuðu Tangó
Allir geta dansað Tengdar fréttir Manuela og Jón unnu danseinvígið með þessum dansi Eyjólfur Kristjánsson og Telma Rut Sigurðardóttir voru send heim eftir danseinvígi í Allir geta dansað nú í kvöld. Eyfi og Telma og Manuela og Jón Eyþór voru í tveimur neðstu sætunum eftir að símakosningu lauk. 20. janúar 2020 15:00 Siggi strangur og smámunasamur en alltaf mjög góður við Völu Vala Eiríks og Sigurður dönsuðu Foxtrott við lagið You Should be Dancing með Bee Gees í síðasta þætti síðastliðin föstudagskvöld og var þátturinn í beinni útsendingu á Stöð 2 21. janúar 2020 13:30 Veigar eini keppandinn sem hefur ekki misst eitt kíló Eyjólfur Kristjánsson og Telma Rut Sigurðardóttir voru send heim eftir danseinvígi í Allir geta dansað á föstudagskvöldið. 20. janúar 2020 14:00 Eyfi og Telma úr leik í Allir geta dansað Örlög Eyfa og Telmu eru ráðin í Allir geta dansað. Þau kvöddu í kvöld eftir danseinvígi við Manuelu og Jón Eyþór. 17. janúar 2020 21:45 Mest lesið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Fleiri fréttir Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað Sjá meira
Manuela og Jón unnu danseinvígið með þessum dansi Eyjólfur Kristjánsson og Telma Rut Sigurðardóttir voru send heim eftir danseinvígi í Allir geta dansað nú í kvöld. Eyfi og Telma og Manuela og Jón Eyþór voru í tveimur neðstu sætunum eftir að símakosningu lauk. 20. janúar 2020 15:00
Siggi strangur og smámunasamur en alltaf mjög góður við Völu Vala Eiríks og Sigurður dönsuðu Foxtrott við lagið You Should be Dancing með Bee Gees í síðasta þætti síðastliðin föstudagskvöld og var þátturinn í beinni útsendingu á Stöð 2 21. janúar 2020 13:30
Veigar eini keppandinn sem hefur ekki misst eitt kíló Eyjólfur Kristjánsson og Telma Rut Sigurðardóttir voru send heim eftir danseinvígi í Allir geta dansað á föstudagskvöldið. 20. janúar 2020 14:00
Eyfi og Telma úr leik í Allir geta dansað Örlög Eyfa og Telmu eru ráðin í Allir geta dansað. Þau kvöddu í kvöld eftir danseinvígi við Manuelu og Jón Eyþór. 17. janúar 2020 21:45