Sex prósent af veltu íslenskra fyrirtækja er í gegnum vefsíður eða öpp Rakel Sveinsdóttir skrifar 23. janúar 2020 10:00 Mikil tækifæri geta falist í því að selja vörur og þjónustu í gegnum vefsíður eða öpp. Á Íslandi er hlutfall fyrirtækja sem selja á netinu 21%. Vísir/Getty Sala íslenskra fyrirtækja á vörum og þjónustu árið 2019 í gegnum vefsíður eða öpp nam 6% af rekstrartekjum þeirra. Þar af var 68% í gegnum eigin vefsíður eða öpp og 32% í gegnum almennar sölusíður. Þetta kemur fram í tölum frá Hagstofu Íslands. Sem hlutfall af veltu er sala í gegnum netið nokkuð lægra hjá íslenskum fyrirtækjum í samanburði við nágrannalöndin þar sem algengt er að netverslun nemi um 10% af heildarveltu. Hlutfallslega eru nokkuð fleiri fyrirtæki í nágrannalöndunum sem selja vöru eða þjónustu í gegnum vefsíður eða öpp. Þannig sýndu niðurstöður rannsóknar sem gerð var af Hagstofu Evrópusambandsins, Eurostat, að árið 2018 seldu 30% fyrirtækja á Írlandi í gegnum netið, 26% fyrirtækja í Svíþjóð og 25% fyrirtækja í Noregi og Danmörku. Á Íslandi nam þetta hlutfall 21% árið 2019. Þá seldu 430 af 2023 fyrirtæki vörur eða þjónustu í gegnum vefsíður eða öpp. Í úrtaki töldust þó ekki með fyrirtæki sem telja 10 eða færri starfsmenn né fyrirtæki í fjármálastarfsemi, landbúnaði, fiskveiðum, skógrækt eða úrvinnslu hráefna úr jörðu. Verslun Mest lesið Spotify liggur niðri Neytendur Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Viðskipti innlent Ósáttur við aukna gjaldtöku við flugvöllinn fyrir leigubílstjóra Neytendur Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Viðskipti erlent Hækka verð á PS5 í Evrópu vegna „krefjandi“ umhverfis Neytendur Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Viðskipti innlent Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Viðskipti innlent Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Viðskipti innlent Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Viðskipti erlent Fleiri fréttir Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Hundurinn tannlaus og unglingarnir vaktir með diskaglamri Að tilkynna vinnufélaga til lögreglu Gervigreindin: Reksturinn á svaka flugi og fjörið þó rétt að byrja Stjórnendur ekki að hvetja starfsfólk til að nýta gervigreindina enda kynslóðamunur á notendum Opus Futura kerfið: Sjálfvirk pörun orðin að veruleika í atvinnuleit og ráðningum Allt eða ekkert gellan sem er sjúk í Love is Blind Að sporna við neikvæðum áhrifum neikvæðra frétta Eistnesk að kenna íslensku: „Þúst, ehaggibara og kúka” Einsleitni er ekki málið: „Ætlum við að gera þetta aftur?“ Í fullkomnu frelsi: „Þar sem er heyskapur er ég“ „Væri samt mjög til í að vera betri söngvari“ „Við bara tókum íslensku brjáluðu bjartsýnina á þetta“ Fjórðungur Z-kynslóðarinnar hyggst flytja til útlanda Stúdentar taka til: Z-kynslóðin er að velja sér fyrirtæki framtíðarinnar „Ég vonaðist til að lampinn myndi breyta mér í A-týpu“ Fyrirsæta, frumkvöðull, fjárfestir: „Ég held ég sé ekki enn farin á gelgjuna!“ Innsæið: Við stressum oft fólk upp með spurningum og pressu „Ég nota innsæið mitt mjög mikið enda er innsæið ekkert tabú“ Hermann í Kemi: „Kom mér mjög á óvart að verða svona ástfanginn“ Kærastan grjóthörð með svefntímann kvölds og morgna Unga fólkið greinilega að hugsa um sjálfbærnimálin „Hvernig hefðu amma og afi gert þetta?“ Vinnufélagarnir: Kjaftakerlingin, dramadrottningin, sá svartsýni og fleiri Síðasta hláturskast tók verulega á grindarbotninn Góð ráð: Draumastarfið á draumavinnustaðnum Að taka því ekki persónulega hvernig týpa þinn yfirmaður er Fjórar týpur af yfirmönnum: Hver er þín týpa? Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Fyrsti kaffibollinn minnir hann á að þrjú börn eru á heimilinu Sjá meira
Sala íslenskra fyrirtækja á vörum og þjónustu árið 2019 í gegnum vefsíður eða öpp nam 6% af rekstrartekjum þeirra. Þar af var 68% í gegnum eigin vefsíður eða öpp og 32% í gegnum almennar sölusíður. Þetta kemur fram í tölum frá Hagstofu Íslands. Sem hlutfall af veltu er sala í gegnum netið nokkuð lægra hjá íslenskum fyrirtækjum í samanburði við nágrannalöndin þar sem algengt er að netverslun nemi um 10% af heildarveltu. Hlutfallslega eru nokkuð fleiri fyrirtæki í nágrannalöndunum sem selja vöru eða þjónustu í gegnum vefsíður eða öpp. Þannig sýndu niðurstöður rannsóknar sem gerð var af Hagstofu Evrópusambandsins, Eurostat, að árið 2018 seldu 30% fyrirtækja á Írlandi í gegnum netið, 26% fyrirtækja í Svíþjóð og 25% fyrirtækja í Noregi og Danmörku. Á Íslandi nam þetta hlutfall 21% árið 2019. Þá seldu 430 af 2023 fyrirtæki vörur eða þjónustu í gegnum vefsíður eða öpp. Í úrtaki töldust þó ekki með fyrirtæki sem telja 10 eða færri starfsmenn né fyrirtæki í fjármálastarfsemi, landbúnaði, fiskveiðum, skógrækt eða úrvinnslu hráefna úr jörðu.
Verslun Mest lesið Spotify liggur niðri Neytendur Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Viðskipti innlent Ósáttur við aukna gjaldtöku við flugvöllinn fyrir leigubílstjóra Neytendur Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Viðskipti erlent Hækka verð á PS5 í Evrópu vegna „krefjandi“ umhverfis Neytendur Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Viðskipti innlent Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Viðskipti innlent Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Viðskipti innlent Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Viðskipti erlent Fleiri fréttir Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Hundurinn tannlaus og unglingarnir vaktir með diskaglamri Að tilkynna vinnufélaga til lögreglu Gervigreindin: Reksturinn á svaka flugi og fjörið þó rétt að byrja Stjórnendur ekki að hvetja starfsfólk til að nýta gervigreindina enda kynslóðamunur á notendum Opus Futura kerfið: Sjálfvirk pörun orðin að veruleika í atvinnuleit og ráðningum Allt eða ekkert gellan sem er sjúk í Love is Blind Að sporna við neikvæðum áhrifum neikvæðra frétta Eistnesk að kenna íslensku: „Þúst, ehaggibara og kúka” Einsleitni er ekki málið: „Ætlum við að gera þetta aftur?“ Í fullkomnu frelsi: „Þar sem er heyskapur er ég“ „Væri samt mjög til í að vera betri söngvari“ „Við bara tókum íslensku brjáluðu bjartsýnina á þetta“ Fjórðungur Z-kynslóðarinnar hyggst flytja til útlanda Stúdentar taka til: Z-kynslóðin er að velja sér fyrirtæki framtíðarinnar „Ég vonaðist til að lampinn myndi breyta mér í A-týpu“ Fyrirsæta, frumkvöðull, fjárfestir: „Ég held ég sé ekki enn farin á gelgjuna!“ Innsæið: Við stressum oft fólk upp með spurningum og pressu „Ég nota innsæið mitt mjög mikið enda er innsæið ekkert tabú“ Hermann í Kemi: „Kom mér mjög á óvart að verða svona ástfanginn“ Kærastan grjóthörð með svefntímann kvölds og morgna Unga fólkið greinilega að hugsa um sjálfbærnimálin „Hvernig hefðu amma og afi gert þetta?“ Vinnufélagarnir: Kjaftakerlingin, dramadrottningin, sá svartsýni og fleiri Síðasta hláturskast tók verulega á grindarbotninn Góð ráð: Draumastarfið á draumavinnustaðnum Að taka því ekki persónulega hvernig týpa þinn yfirmaður er Fjórar týpur af yfirmönnum: Hver er þín týpa? Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Fyrsti kaffibollinn minnir hann á að þrjú börn eru á heimilinu Sjá meira