Fyrsta stiklan úr Steinda Con: „Heyrði sögur sem breyttu lífi mínu til frambúðar“ Stefán Árni Pálsson skrifar 31. janúar 2020 16:30 Þættirnir fara í loftið á Stöð 2 14.febrúar. Steinþór Hróar Steinþórsson fer af stað með nýja þætti á Stöð 2 þann 14. febrúar og bera þeir nafnið Steindacon. Um er að ræða sex þætti þar sem hann fer með sex mismunandi gestum á hátíðir og ráðstefnur víða um heim. „Tilgangur ferðarinnar hverju sinni er að komast að því hvers vegna umrædd hátíð sé til og hvers vegna fólk sækir þessar ráðstefnu árlega,“ segir Steindi. „Ég og flestir gestir mínir förum alveg fordómalaus á þessar hátíðir. Pælingin er að vera mjög opinn fyrir hátíðinni og leyfa sér að sogast inn í þetta. Prófa allt sem er í boði, hitta fólk og kynnast því. Svo má velta steinum yfir því hvort þetta sé fyrir mann eða ekki.“ Steindi fór með Önnu Svövu á BronyCon sem er My Little Pony ráðstefna fyrir fullorðna. Hann skellti sér á Drekahátíð með Hugleiki Dagssyni sem er ein stærsta larphátíð heims. Hræddur við tvennt og því varð Dóri DNA fyrir valinu Svo fór hann á heimsmeistaramótið í luftgítar í Finnlandi með móður sinni. Einnig skellti Steindi sér á geimveruráðstefnu með Bergi Ebba og reyndu þeir að komast alla leið að area 51 í Bandaríkjunum. Dóri DNA fékk að fara með honum til Ástralíu á Redneck leika og kassabílarallý. „Dóri er hræddur við tvennt. Hann er sjúklega flughræddur og er hræddur við köngulær. Til að komast í lítinn bæ í Ástralíu sem heitir Winton þurftum við að fara í fjögur flug og það var gjörsamlega allt morandi í köngulóm,“ segir Steindi. Svo að lokum fer Steindi með kærustinni sinni Sigrúnu á FetishCon. „Þar eru bara hlutir sem ég sá og heyrði sögur sem breyttu lífi mínu til frambúðar, alls ekki til hins betra neitt.“ Skot framleiðir þættina og Ragnar Hansson leikstýrir en hér að neðan má sjá fyrstu stikluna. Bíó og sjónvarp Steinda Con Mest lesið „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Lífið Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Lífið Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs Lífið Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Lífið „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Tíska og hönnun Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið Kaupir fjórða húsið við sömu götu Lífið Er hægt að komast yfir framhjáhald? Lífið Kristján Einar leitar sér aðstoðar Lífið Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Lífið Fleiri fréttir Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Sjá meira
Steinþór Hróar Steinþórsson fer af stað með nýja þætti á Stöð 2 þann 14. febrúar og bera þeir nafnið Steindacon. Um er að ræða sex þætti þar sem hann fer með sex mismunandi gestum á hátíðir og ráðstefnur víða um heim. „Tilgangur ferðarinnar hverju sinni er að komast að því hvers vegna umrædd hátíð sé til og hvers vegna fólk sækir þessar ráðstefnu árlega,“ segir Steindi. „Ég og flestir gestir mínir förum alveg fordómalaus á þessar hátíðir. Pælingin er að vera mjög opinn fyrir hátíðinni og leyfa sér að sogast inn í þetta. Prófa allt sem er í boði, hitta fólk og kynnast því. Svo má velta steinum yfir því hvort þetta sé fyrir mann eða ekki.“ Steindi fór með Önnu Svövu á BronyCon sem er My Little Pony ráðstefna fyrir fullorðna. Hann skellti sér á Drekahátíð með Hugleiki Dagssyni sem er ein stærsta larphátíð heims. Hræddur við tvennt og því varð Dóri DNA fyrir valinu Svo fór hann á heimsmeistaramótið í luftgítar í Finnlandi með móður sinni. Einnig skellti Steindi sér á geimveruráðstefnu með Bergi Ebba og reyndu þeir að komast alla leið að area 51 í Bandaríkjunum. Dóri DNA fékk að fara með honum til Ástralíu á Redneck leika og kassabílarallý. „Dóri er hræddur við tvennt. Hann er sjúklega flughræddur og er hræddur við köngulær. Til að komast í lítinn bæ í Ástralíu sem heitir Winton þurftum við að fara í fjögur flug og það var gjörsamlega allt morandi í köngulóm,“ segir Steindi. Svo að lokum fer Steindi með kærustinni sinni Sigrúnu á FetishCon. „Þar eru bara hlutir sem ég sá og heyrði sögur sem breyttu lífi mínu til frambúðar, alls ekki til hins betra neitt.“ Skot framleiðir þættina og Ragnar Hansson leikstýrir en hér að neðan má sjá fyrstu stikluna.
Bíó og sjónvarp Steinda Con Mest lesið „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Lífið Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Lífið Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs Lífið Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Lífið „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Tíska og hönnun Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið Kaupir fjórða húsið við sömu götu Lífið Er hægt að komast yfir framhjáhald? Lífið Kristján Einar leitar sér aðstoðar Lífið Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Lífið Fleiri fréttir Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Sjá meira