Mögulega er Pep að flækja hlutina of mikið í stóru leikjunum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. ágúst 2020 09:15 Guardiola reynir að koma skilaboðum áleiðis til sinna manna. Miguel A. Lopes/Getty Images Atli Viðar Björnsson, einn af sérfræðingum Stöðvar 2 þegar kemur að Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu sem og Pepsi Max deildinni velti fyrir sér þeirri hugmynd að mögulega væri Pep Guardiola – hinn magnaði þjálfari Manchester City – að flækja hlutina um og of. Pep á það til að breyta uppleggi sínu í leikjum sem þessum og oftar en ekki kemur það í bakið á honum. Í gær byrjaði City-liðið til að mynda í 3-5-2 leikkerfi til að spegla leikkerfi Lyon. Það gekk ekki upp, í síðari hálfleik breytti Pep í hefðbundið 4-3-3 og City jafnaði skömmu síðar. Ásamt Atla Viðari var Davíð Þór Viðarsson - sérfræðingur - og að sjálfsögðu Kjartan Atli Kjartansson, þáttastjórnandi. „Hefur það ekki loðað við hann á þessum ögurstundum virðist hann ofhugsa hlutina og breyta til, að því að manni finnst bara til að vera sniðugur og oftar en ekki virðist hann fá það í bakið,“ sagði Atli Viðar eftir að umræðan snérist að Guardiola. „Svona ofhugsun einhver,“ skaut Kjartan Atli inn í. „Bara klárlega. Það er mjög góður punktur. En ég held líka – af því hann er búinn að brenna sig mjög oft á þessari keppni – þá var hann aðeins að reyna að fara inn í þennan leik dálítið varfærnislega en svo er allt önnur spurning hvort hann eigi að vera gera það,“ sagði Davíð Þór í kjölfarið. Alla umræðuna má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Meistaradeildarmörkin - Frammistaða Barcelona Fótbolti Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Sjáðu mörkin er Lyon komst áfram og ótrúlegt klúður Sterling Lyon tryggði sér í kvöld sæti í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. Í fréttinni má sjá mörkin úr leiknum sem og ótrúlegt klúður Raheem Sterling í stöðunni 2-1 fyrir Lyon. 15. ágúst 2020 22:15 Dembele skaut Lyon áfram í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Lyon og Manchester City mættust í síðusta leik 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu. Fór það svo að franska liðið vann 3-1 sigur og mætir því Bayern Munich í undanúrslitum. 15. ágúst 2020 21:09 Mest lesið Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Formúla 1 Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Sport Hárið í hættu hjá United manninum Enski boltinn „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Fótbolti Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Körfubolti Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Enski boltinn Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Fótbolti Stefán Kári og Bjarki Fannar tóku báðir Íslandsmet af Arnari Péturs Sport Fleiri fréttir „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Sverrir fyrirliði og maður leiksins í fyrsta leik Benítez Sjáðu ískaldan Kolbein skora dýrmætt mark Real vann í mögnuðum El Clásico Albert og Kean náðu að tryggja Fiorentina stig Hákon skoraði og lagði upp í stórsigri Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap Bournemouth upp í annað sæti og dramatík í Wolverhampton Van de Ven með tvö í fyrsta tapinu á nýja heimavellinum Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Eggert lagði upp og titilbarátta Brann lifir Tómas og félagar með átta stiga forskot eftir sigur gegn Celtic Mark Kristians gegn gömlu félögunum dugði skammt Vardy skoraði og fór í heljarstökk 38 ára „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Rúmir 800 dagar síðan Man Utd var síðast fyrir ofan Liverpool Sjáðu mörkin sem björguðu KR og felldu Vestra og Aftureldingu Landsliðskonan á von á barni Sjá meira
Atli Viðar Björnsson, einn af sérfræðingum Stöðvar 2 þegar kemur að Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu sem og Pepsi Max deildinni velti fyrir sér þeirri hugmynd að mögulega væri Pep Guardiola – hinn magnaði þjálfari Manchester City – að flækja hlutina um og of. Pep á það til að breyta uppleggi sínu í leikjum sem þessum og oftar en ekki kemur það í bakið á honum. Í gær byrjaði City-liðið til að mynda í 3-5-2 leikkerfi til að spegla leikkerfi Lyon. Það gekk ekki upp, í síðari hálfleik breytti Pep í hefðbundið 4-3-3 og City jafnaði skömmu síðar. Ásamt Atla Viðari var Davíð Þór Viðarsson - sérfræðingur - og að sjálfsögðu Kjartan Atli Kjartansson, þáttastjórnandi. „Hefur það ekki loðað við hann á þessum ögurstundum virðist hann ofhugsa hlutina og breyta til, að því að manni finnst bara til að vera sniðugur og oftar en ekki virðist hann fá það í bakið,“ sagði Atli Viðar eftir að umræðan snérist að Guardiola. „Svona ofhugsun einhver,“ skaut Kjartan Atli inn í. „Bara klárlega. Það er mjög góður punktur. En ég held líka – af því hann er búinn að brenna sig mjög oft á þessari keppni – þá var hann aðeins að reyna að fara inn í þennan leik dálítið varfærnislega en svo er allt önnur spurning hvort hann eigi að vera gera það,“ sagði Davíð Þór í kjölfarið. Alla umræðuna má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Meistaradeildarmörkin - Frammistaða Barcelona
Fótbolti Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Sjáðu mörkin er Lyon komst áfram og ótrúlegt klúður Sterling Lyon tryggði sér í kvöld sæti í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. Í fréttinni má sjá mörkin úr leiknum sem og ótrúlegt klúður Raheem Sterling í stöðunni 2-1 fyrir Lyon. 15. ágúst 2020 22:15 Dembele skaut Lyon áfram í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Lyon og Manchester City mættust í síðusta leik 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu. Fór það svo að franska liðið vann 3-1 sigur og mætir því Bayern Munich í undanúrslitum. 15. ágúst 2020 21:09 Mest lesið Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Formúla 1 Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Sport Hárið í hættu hjá United manninum Enski boltinn „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Fótbolti Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Körfubolti Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Enski boltinn Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Fótbolti Stefán Kári og Bjarki Fannar tóku báðir Íslandsmet af Arnari Péturs Sport Fleiri fréttir „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Sverrir fyrirliði og maður leiksins í fyrsta leik Benítez Sjáðu ískaldan Kolbein skora dýrmætt mark Real vann í mögnuðum El Clásico Albert og Kean náðu að tryggja Fiorentina stig Hákon skoraði og lagði upp í stórsigri Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap Bournemouth upp í annað sæti og dramatík í Wolverhampton Van de Ven með tvö í fyrsta tapinu á nýja heimavellinum Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Eggert lagði upp og titilbarátta Brann lifir Tómas og félagar með átta stiga forskot eftir sigur gegn Celtic Mark Kristians gegn gömlu félögunum dugði skammt Vardy skoraði og fór í heljarstökk 38 ára „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Rúmir 800 dagar síðan Man Utd var síðast fyrir ofan Liverpool Sjáðu mörkin sem björguðu KR og felldu Vestra og Aftureldingu Landsliðskonan á von á barni Sjá meira
Sjáðu mörkin er Lyon komst áfram og ótrúlegt klúður Sterling Lyon tryggði sér í kvöld sæti í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. Í fréttinni má sjá mörkin úr leiknum sem og ótrúlegt klúður Raheem Sterling í stöðunni 2-1 fyrir Lyon. 15. ágúst 2020 22:15
Dembele skaut Lyon áfram í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Lyon og Manchester City mættust í síðusta leik 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu. Fór það svo að franska liðið vann 3-1 sigur og mætir því Bayern Munich í undanúrslitum. 15. ágúst 2020 21:09