Litli bróðir Donald Trump látinn Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 16. ágúst 2020 08:21 Robert Trump faðmar bróður sinn, Donald Trump Bandaríkjaforseta, eftir að niðurstöður forsetakosninganna 2016 lágu fyrir. Getty/ Jabin Botsford Robert Trump, yngri bróðir Donald Trump Bandaríkjaforseta, er látinn 71 árs að aldri. Hann hafði legið á sjúkrahúsi í einhvern tíma áður en hann lést. Orsök dauða hans er ekki vituð en fjöldi bandarískra miðla hafa greint frá því að hann hafi verið alvarlega veikur. Forsetinn sagði í yfirlýsingu í gær að Roberts yrði sárt saknað. Hann væri ekki aðeins bróðir hans heldur besti vinur. „Minning hans mun lifa í hjarta mínu að eilífu.“ Sonur forsetans, Eric, lýsti frænda sínum sem mögnuðum manni á Twitter. „Fjölskyldan öll mun sakna hans sárt.“ Robert Trump was an incredible man - strong, kind and loyal to the core. Anyone who encountered him felt his warmth immediately. He will be deeply missed by our entire family.— Eric Trump (@EricTrump) August 16, 2020 Robert var yngstur barna Fred og Mary Anne Trump. Þau áttu fimm börn og var Robert fæddur tveimur árum á eftir eldri bróður sínum Donald. Elsa systkinið, Fred yngri, lést fyrir aldur fram árið 1981. Uncle Robert, we love you. You are in our hearts and prayers, always.— Ivanka Trump (@IvankaTrump) August 16, 2020 Robert Trump vann nærri alla ævi við fasteignafyrirtæki fjölskyldunnar, og varð þar hæstráðandi. Ólíkt bróður sínum var hann feiminn og vildi ekki lifa í sviðsljósinu. Donald Trump Andlát Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Ölvaður en ekki barnaníðingur Innlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Erlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Innlent Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Innlent Fleiri fréttir Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Sjá meira
Robert Trump, yngri bróðir Donald Trump Bandaríkjaforseta, er látinn 71 árs að aldri. Hann hafði legið á sjúkrahúsi í einhvern tíma áður en hann lést. Orsök dauða hans er ekki vituð en fjöldi bandarískra miðla hafa greint frá því að hann hafi verið alvarlega veikur. Forsetinn sagði í yfirlýsingu í gær að Roberts yrði sárt saknað. Hann væri ekki aðeins bróðir hans heldur besti vinur. „Minning hans mun lifa í hjarta mínu að eilífu.“ Sonur forsetans, Eric, lýsti frænda sínum sem mögnuðum manni á Twitter. „Fjölskyldan öll mun sakna hans sárt.“ Robert Trump was an incredible man - strong, kind and loyal to the core. Anyone who encountered him felt his warmth immediately. He will be deeply missed by our entire family.— Eric Trump (@EricTrump) August 16, 2020 Robert var yngstur barna Fred og Mary Anne Trump. Þau áttu fimm börn og var Robert fæddur tveimur árum á eftir eldri bróður sínum Donald. Elsa systkinið, Fred yngri, lést fyrir aldur fram árið 1981. Uncle Robert, we love you. You are in our hearts and prayers, always.— Ivanka Trump (@IvankaTrump) August 16, 2020 Robert Trump vann nærri alla ævi við fasteignafyrirtæki fjölskyldunnar, og varð þar hæstráðandi. Ólíkt bróður sínum var hann feiminn og vildi ekki lifa í sviðsljósinu.
Donald Trump Andlát Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Ölvaður en ekki barnaníðingur Innlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Erlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Innlent Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Innlent Fleiri fréttir Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Sjá meira