Hafnar því að hafa greitt mútur en greiddu „einhverjar greiðslur til ráðgjafa“ Sylvía Hall skrifar 16. ágúst 2020 11:29 Þorsteinn Már Baldvinsson. Vísir/Vilhelm Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja, var gestur Kristjáns Kristjánssonar á Sprengisandi í morgun. Þar ræddi hann þau mál sem hafa komið upp í tengslum við fyrirtækið, nú síðast myndband sem birt var á YouTube þar sem hið svokallaða Seðlabankamál er til umfjöllunar. Í viðtalinu segir Þorsteinn málið ekki vera búið. Von sé á fleiri þáttum en tilgangurinn hafi verið að fá „efnislega umræðu“ um málið í heild sinni. Hann segir sömu einstaklinga ganga harðast fram í umræðunni þegar upp koma mál í tengslum við Samherja og nefnir þar ákveðna stjórnmálamenn og fjölmiðlamenn. „Við vorum teknir margir einstaklingar algjörlega af lífi, sama hvort það var af stjórnmálamönnum eða blaðamönnum,“ sagði Þorsteinn varðandi Seðlabankamálið. „Ég ætla bara að benda á hvert var upphaf seðlabankamálsins, hverjir voru að tjá sig og hverjir eru að tjá sig núna.“ Líkt og í fyrri viðtölum snýr gagnrýni Þorsteins einna helst að RÚV og þeirra vinnubrögðum, einnig varðandi fréttaflutning af meintum mútugreiðslum Samherja. Honum þyki ósanngjarnt að hvernig málið sé framsett og hafnar því að fyrirtækið hafi greitt mútur. „Það er alveg ljóst að við greiddum einhverjar greiðslur til ráðgjafa,“ sagði Þorsteinn. „Við munum sýna fram á það að við höfum ekki verið að múta fólki.“ Hér að neðan má hlusta á fyrri og seinni hluta viðtalsins. Samherji og Seðlabankinn Samherjaskjölin Tengdar fréttir „Það skiptir ekki nokkru máli hvort þetta heiti skýrsla eða minnisblað“ Tveir fyrrverandi fulltrúar sjómanna í úrskurðarnefnd útvegsmanna og sjómanna segjast eiga sömu gögn um karfarannsókn á Samherja og komu fram í Kastljósi í mars árið 2012. 12. ágúst 2020 20:48 Segja mikilvægt að allri leynd af gögnum verði aflétt Tveir fyrrverandi fulltrúar sjómanna í úrskurðarnefnd sjómanna og útvegsmanna segja mikilvægt að allri leynd af gögnum Verðlagsstofu skiptaverðs verði aflétt. Verið sé að höndla með mikla hagsmuni og mikilvægt að almenningur fái greiðan aðgang að upplýsingum um auðlindir hafsins. 13. ágúst 2020 13:44 Fordæmir „lágkúrulegar“ aðgerðir Samherja Blaðamannafélag Íslands hefur fordæmt og lýst furði sinni á tilraunum og aðgerðum útgerðarfélagsins Samherja til þess að gera fréttaflutning af málefnum fyrirtækisins tortryggilegan. 12. ágúst 2020 13:52 Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira
Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja, var gestur Kristjáns Kristjánssonar á Sprengisandi í morgun. Þar ræddi hann þau mál sem hafa komið upp í tengslum við fyrirtækið, nú síðast myndband sem birt var á YouTube þar sem hið svokallaða Seðlabankamál er til umfjöllunar. Í viðtalinu segir Þorsteinn málið ekki vera búið. Von sé á fleiri þáttum en tilgangurinn hafi verið að fá „efnislega umræðu“ um málið í heild sinni. Hann segir sömu einstaklinga ganga harðast fram í umræðunni þegar upp koma mál í tengslum við Samherja og nefnir þar ákveðna stjórnmálamenn og fjölmiðlamenn. „Við vorum teknir margir einstaklingar algjörlega af lífi, sama hvort það var af stjórnmálamönnum eða blaðamönnum,“ sagði Þorsteinn varðandi Seðlabankamálið. „Ég ætla bara að benda á hvert var upphaf seðlabankamálsins, hverjir voru að tjá sig og hverjir eru að tjá sig núna.“ Líkt og í fyrri viðtölum snýr gagnrýni Þorsteins einna helst að RÚV og þeirra vinnubrögðum, einnig varðandi fréttaflutning af meintum mútugreiðslum Samherja. Honum þyki ósanngjarnt að hvernig málið sé framsett og hafnar því að fyrirtækið hafi greitt mútur. „Það er alveg ljóst að við greiddum einhverjar greiðslur til ráðgjafa,“ sagði Þorsteinn. „Við munum sýna fram á það að við höfum ekki verið að múta fólki.“ Hér að neðan má hlusta á fyrri og seinni hluta viðtalsins.
Samherji og Seðlabankinn Samherjaskjölin Tengdar fréttir „Það skiptir ekki nokkru máli hvort þetta heiti skýrsla eða minnisblað“ Tveir fyrrverandi fulltrúar sjómanna í úrskurðarnefnd útvegsmanna og sjómanna segjast eiga sömu gögn um karfarannsókn á Samherja og komu fram í Kastljósi í mars árið 2012. 12. ágúst 2020 20:48 Segja mikilvægt að allri leynd af gögnum verði aflétt Tveir fyrrverandi fulltrúar sjómanna í úrskurðarnefnd sjómanna og útvegsmanna segja mikilvægt að allri leynd af gögnum Verðlagsstofu skiptaverðs verði aflétt. Verið sé að höndla með mikla hagsmuni og mikilvægt að almenningur fái greiðan aðgang að upplýsingum um auðlindir hafsins. 13. ágúst 2020 13:44 Fordæmir „lágkúrulegar“ aðgerðir Samherja Blaðamannafélag Íslands hefur fordæmt og lýst furði sinni á tilraunum og aðgerðum útgerðarfélagsins Samherja til þess að gera fréttaflutning af málefnum fyrirtækisins tortryggilegan. 12. ágúst 2020 13:52 Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira
„Það skiptir ekki nokkru máli hvort þetta heiti skýrsla eða minnisblað“ Tveir fyrrverandi fulltrúar sjómanna í úrskurðarnefnd útvegsmanna og sjómanna segjast eiga sömu gögn um karfarannsókn á Samherja og komu fram í Kastljósi í mars árið 2012. 12. ágúst 2020 20:48
Segja mikilvægt að allri leynd af gögnum verði aflétt Tveir fyrrverandi fulltrúar sjómanna í úrskurðarnefnd sjómanna og útvegsmanna segja mikilvægt að allri leynd af gögnum Verðlagsstofu skiptaverðs verði aflétt. Verið sé að höndla með mikla hagsmuni og mikilvægt að almenningur fái greiðan aðgang að upplýsingum um auðlindir hafsins. 13. ágúst 2020 13:44
Fordæmir „lágkúrulegar“ aðgerðir Samherja Blaðamannafélag Íslands hefur fordæmt og lýst furði sinni á tilraunum og aðgerðum útgerðarfélagsins Samherja til þess að gera fréttaflutning af málefnum fyrirtækisins tortryggilegan. 12. ágúst 2020 13:52