Í beinni í dag: Leeds, Ronaldo og tvíhöfði í Olís-deildinni Anton Ingi Leifsson skrifar 8. febrúar 2020 06:00 Bielsa og Ronaldo verða báðir í eldlínunni í dag. vísir/gett/samsett Það er rosaleg dagskrá á Stöð 2 Sport í dag og allt fram á kvöld. Alls eru ellefu beinar útsendingar á dagskránni í dag. Dagurinn hefst með slag í ensku B-deildinni en dagurinn bíður ekki bara upp á enskan fótbolta því einnig verður boðið upp á spænskan og ítalskan fótbolta. Cristiano Ronaldo og hans menn mæta Hellas Verona á heimavelli en sjóðheitur Ronaldo hefur skorað í níu leikjum í röð. Stuðningsmenn Leeds fá eitthvað fyrir sinn snúð en þeirra menn, sem hafa heldur betur fatast flugið, mæta Nottingham Forest. Flautað til leiks 17.30. Það verður svo tvíhöfði úr KA-heimilinu í Olís-deildunum. Fyrri leikurinn milli KA/Þór og Fram í Olís-deild kvenna en sá síðari í karlaboltanum þegar Íslandsmeistarar Selfoss koma í heimsókn. Tvö hetustu liðin í Dominos-deild kvenna, Íslandsmeistarar Vals og Haukar, mætast í Origo-höllinni í stórleik umferðarinnar í Dominos-deild kvenna. Tvö golfmót fara svo fram í dag og nótt; AT&T Pebble Beach Pro-Am og ISPS Handa Vic Open.Allar beinu útsendingar næstu daga má sjá hér.Beinar útsendingar dagsins: 12.25 Wigan - Preston North End (Stöð 2 Sport) 13.50 Fiorentina - Atalanta (Stöð 2 Sport 4) 14.25 KA/Þór - Fram (Stöð 2 Sport) 14.50 Getafe - Valencia (Stöð 2 Sport 2) 15.50 Haukar - Valur (Stöð 2 Sport 3) 16.50 KA - Selfoss (Stöð 2 Sport) 17.25 Nottingham Forest - Leeds (Stöð 2 Sport 2) 18.00 AT&T Pebble Beach Pro-Am (Stöð 2 Golf) 19.40 Hellas Verona - Juventus (Stöð 2 Sport) 19.55 Atletico Madrid - Granada (Stöð 2 Sport) 01.30 ISPS Handa Vic Open (Stöð 2 Golf) Dominos-deild kvenna Enski boltinn Golf Ítalski boltinn Olís-deild karla Olís-deild kvenna Spænski boltinn Mest lesið Æfur og krefst rannsóknar eftir „lélegan brandara“ Sport Björgvin Karl hluti af nýrri atvinnumannadeild í CrossFit Sport Karlarnir fengu pening en konurnar sjampó, sápu og handklæði Sport Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Handbolti Úkraínska landsliðið finnst hvergi Sport Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Fótbolti Handknattleiksambandið fær langmest úr Afrekssjóði ÍSÍ en KSÍ ekki neitt Sport Ballið byrjar hjá strákunum okkar Handbolti Mark ársins strax á fyrsta degi? Enski boltinn Friðrik Ingi orðinn þjálfari Hauka Körfubolti Fleiri fréttir Forseti FIDE vill ekki refsa Carlsen Sigurjón fær að læra af titlaóðum Palicka Conor McGregor og Logan Paul fá jafnmikið borgað fyrir bardagann Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Ballið byrjar hjá strákunum okkar Íslenska körfuboltaárið hefur aldrei byrjað fyrr Segir The Sun flytja falsfréttir: „Þetta er að verða algjört rugl“ Leyfa ekki leikmanni sínum að reyna við eitt eftirsóttasta metið Friðrik Ingi orðinn þjálfari Hauka Æfur og krefst rannsóknar eftir „lélegan brandara“ Hafa aldrei tapað þegar Jesus skorar Tvöfaldur Ólympíumeistari endaði árið á sögulegan hátt Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Karlarnir fengu pening en konurnar sjampó, sápu og handklæði Björgvin Karl hluti af nýrri atvinnumannadeild í CrossFit Sló út uppáhaldsspilara sonar síns Handknattleiksambandið fær langmest úr Afrekssjóði ÍSÍ en KSÍ ekki neitt Fyrrum landsliðsþjálfarinn aðlaður af konungi Úkraínska landsliðið finnst hvergi Dagskráin í dag: Undanúrslit í Ally Pally og Bónus-deildin hefst á ný Mark ársins strax á fyrsta degi? Öruggt hjá Bunting og Littler frábær gegn Aspinall „Ekki auðvelt að spila fyrir stórt félag eins og Arsenal“ Hákon Rafn á bekknum þegar Skytturnar skutust í annað sætið Hafnarfjarðarliðin völdu íþróttafólk ársins Þakklátur fyrir að vera á lífi og ætlar að spila aftur Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði stigum Háspenna þegar Dobey og MVG fóru í undanúrslit Fjölmargir leikmenn orðaðir við Arsenal Sjá meira
Það er rosaleg dagskrá á Stöð 2 Sport í dag og allt fram á kvöld. Alls eru ellefu beinar útsendingar á dagskránni í dag. Dagurinn hefst með slag í ensku B-deildinni en dagurinn bíður ekki bara upp á enskan fótbolta því einnig verður boðið upp á spænskan og ítalskan fótbolta. Cristiano Ronaldo og hans menn mæta Hellas Verona á heimavelli en sjóðheitur Ronaldo hefur skorað í níu leikjum í röð. Stuðningsmenn Leeds fá eitthvað fyrir sinn snúð en þeirra menn, sem hafa heldur betur fatast flugið, mæta Nottingham Forest. Flautað til leiks 17.30. Það verður svo tvíhöfði úr KA-heimilinu í Olís-deildunum. Fyrri leikurinn milli KA/Þór og Fram í Olís-deild kvenna en sá síðari í karlaboltanum þegar Íslandsmeistarar Selfoss koma í heimsókn. Tvö hetustu liðin í Dominos-deild kvenna, Íslandsmeistarar Vals og Haukar, mætast í Origo-höllinni í stórleik umferðarinnar í Dominos-deild kvenna. Tvö golfmót fara svo fram í dag og nótt; AT&T Pebble Beach Pro-Am og ISPS Handa Vic Open.Allar beinu útsendingar næstu daga má sjá hér.Beinar útsendingar dagsins: 12.25 Wigan - Preston North End (Stöð 2 Sport) 13.50 Fiorentina - Atalanta (Stöð 2 Sport 4) 14.25 KA/Þór - Fram (Stöð 2 Sport) 14.50 Getafe - Valencia (Stöð 2 Sport 2) 15.50 Haukar - Valur (Stöð 2 Sport 3) 16.50 KA - Selfoss (Stöð 2 Sport) 17.25 Nottingham Forest - Leeds (Stöð 2 Sport 2) 18.00 AT&T Pebble Beach Pro-Am (Stöð 2 Golf) 19.40 Hellas Verona - Juventus (Stöð 2 Sport) 19.55 Atletico Madrid - Granada (Stöð 2 Sport) 01.30 ISPS Handa Vic Open (Stöð 2 Golf)
Dominos-deild kvenna Enski boltinn Golf Ítalski boltinn Olís-deild karla Olís-deild kvenna Spænski boltinn Mest lesið Æfur og krefst rannsóknar eftir „lélegan brandara“ Sport Björgvin Karl hluti af nýrri atvinnumannadeild í CrossFit Sport Karlarnir fengu pening en konurnar sjampó, sápu og handklæði Sport Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Handbolti Úkraínska landsliðið finnst hvergi Sport Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Fótbolti Handknattleiksambandið fær langmest úr Afrekssjóði ÍSÍ en KSÍ ekki neitt Sport Ballið byrjar hjá strákunum okkar Handbolti Mark ársins strax á fyrsta degi? Enski boltinn Friðrik Ingi orðinn þjálfari Hauka Körfubolti Fleiri fréttir Forseti FIDE vill ekki refsa Carlsen Sigurjón fær að læra af titlaóðum Palicka Conor McGregor og Logan Paul fá jafnmikið borgað fyrir bardagann Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Ballið byrjar hjá strákunum okkar Íslenska körfuboltaárið hefur aldrei byrjað fyrr Segir The Sun flytja falsfréttir: „Þetta er að verða algjört rugl“ Leyfa ekki leikmanni sínum að reyna við eitt eftirsóttasta metið Friðrik Ingi orðinn þjálfari Hauka Æfur og krefst rannsóknar eftir „lélegan brandara“ Hafa aldrei tapað þegar Jesus skorar Tvöfaldur Ólympíumeistari endaði árið á sögulegan hátt Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Karlarnir fengu pening en konurnar sjampó, sápu og handklæði Björgvin Karl hluti af nýrri atvinnumannadeild í CrossFit Sló út uppáhaldsspilara sonar síns Handknattleiksambandið fær langmest úr Afrekssjóði ÍSÍ en KSÍ ekki neitt Fyrrum landsliðsþjálfarinn aðlaður af konungi Úkraínska landsliðið finnst hvergi Dagskráin í dag: Undanúrslit í Ally Pally og Bónus-deildin hefst á ný Mark ársins strax á fyrsta degi? Öruggt hjá Bunting og Littler frábær gegn Aspinall „Ekki auðvelt að spila fyrir stórt félag eins og Arsenal“ Hákon Rafn á bekknum þegar Skytturnar skutust í annað sætið Hafnarfjarðarliðin völdu íþróttafólk ársins Þakklátur fyrir að vera á lífi og ætlar að spila aftur Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði stigum Háspenna þegar Dobey og MVG fóru í undanúrslit Fjölmargir leikmenn orðaðir við Arsenal Sjá meira