Barkley drullar yfir leikmenn Sixers og alla NBA-deildina: Þeir kunna ekki að spila körfubolta Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. febrúar 2020 13:30 Charles Barkley við styttuna af sér fyrir utan æfingahús Philadelphia 76ers. Getty/Mitchell Leff Charles Barkley var leikmaður Philadelphia 76ers fyrstu átta árin á NBA-ferli sínum og hefur sterkar taugar til félagsins. Hann er hins vegar ekki ánægður spilamennsku Sixers þessa dagana og Chuck er líka óhræddur að segja sína óvægu skoðun á leikmönnum liðsins. Philadelphia 76ers tapaði á móti Milwaukee Bucks í nótt og hefur þar með tapað fjórum leikjum í röð í NBA-deildinni. Charles Barkley var mættur á TNT til að greina leik liðsins eftir leikinn í nótt og þar drullaði hann vel yfir liðið. „Ég hef mjög miklar áhyggjur af liðinu. Númer eitt er að þeir kunna ekki að spila körfubolta,“ sagði Charles Barkley í upphafi „fyrirlesturs“ síns um ástandið hjá Philadelphia 76ers. Bakrley líkir liðinu við Cleveland Browns í NFL-deildinni. Hann gagnrýndi líka Al Horford fyrir að tala um það opinberlega að það sé eitthvað í ólagi í klefanum. "They are the Cleveland Browns of the NBA." — Charles Barkley on the 76ers pic.twitter.com/EJ8LlKtxCy— NBA on ESPN (@ESPNNBA) February 7, 2020 Barkley fór líka yfir leikstíl liðsins en menn hafa talað um að sóknarleik Philadelphia 76ers liðsins vanti sitt auðkenni. „Ef þeir keyra upp hraðann þá að Ben (Simmons) að vera aðalmaðurinn en þegar þeir róa leikinn niður þá leikur liðsins að fara í gegnum Joel (Embiid). Þetta er ekki heilaskurðaðgerð,“ sagði Charles Barkley og hélt áfram að leggja mönnum línurnar. Charles Barkley on the Sixers: "They are the softest, mentally weakest team that had a bunch of talent. They are the Cleveland Browns of the NBA. They got a lot of talent, and they talk the talk, and that's it."— Kyle Neubeck (@KyleNeubeck) February 7, 2020 Hann hætti síðan að tala bara um Philadelphia 76ers og fór að tala um alla deildina. „Við erum alltaf af búa til afsakanir fyrir þennan ömurlega körfubolta sem er spilaður í NBA deildinni í dag. Allir þessir strákar eru að fá hundrað milljón dollara og halda svo að þeir geti spilað,“ sagði Charles Barkley og hélt áfram. „Ég óska öllum þessum ungu strákum góðs gengis og vil þeim vel en það gengur ekki að allir þessir slæpingar séu að fá 150 til 160 milljón dollara,“ sagði Chuck en það má sjá tölu hans hér fyrir neðan. NBA Mest lesið Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Formúla 1 Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Sport Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Enski boltinn Hárið í hættu hjá United manninum Enski boltinn Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Körfubolti Aldrei meiri aldursmunur Enski boltinn Rakel Sara vann tvenn verðlaun á Norður-Evrópumótinu Sport Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Körfubolti Dagskráin í dag: Tommi og Nablinn á Extraleikunum Sport Fleiri fréttir Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Sjá meira
Charles Barkley var leikmaður Philadelphia 76ers fyrstu átta árin á NBA-ferli sínum og hefur sterkar taugar til félagsins. Hann er hins vegar ekki ánægður spilamennsku Sixers þessa dagana og Chuck er líka óhræddur að segja sína óvægu skoðun á leikmönnum liðsins. Philadelphia 76ers tapaði á móti Milwaukee Bucks í nótt og hefur þar með tapað fjórum leikjum í röð í NBA-deildinni. Charles Barkley var mættur á TNT til að greina leik liðsins eftir leikinn í nótt og þar drullaði hann vel yfir liðið. „Ég hef mjög miklar áhyggjur af liðinu. Númer eitt er að þeir kunna ekki að spila körfubolta,“ sagði Charles Barkley í upphafi „fyrirlesturs“ síns um ástandið hjá Philadelphia 76ers. Bakrley líkir liðinu við Cleveland Browns í NFL-deildinni. Hann gagnrýndi líka Al Horford fyrir að tala um það opinberlega að það sé eitthvað í ólagi í klefanum. "They are the Cleveland Browns of the NBA." — Charles Barkley on the 76ers pic.twitter.com/EJ8LlKtxCy— NBA on ESPN (@ESPNNBA) February 7, 2020 Barkley fór líka yfir leikstíl liðsins en menn hafa talað um að sóknarleik Philadelphia 76ers liðsins vanti sitt auðkenni. „Ef þeir keyra upp hraðann þá að Ben (Simmons) að vera aðalmaðurinn en þegar þeir róa leikinn niður þá leikur liðsins að fara í gegnum Joel (Embiid). Þetta er ekki heilaskurðaðgerð,“ sagði Charles Barkley og hélt áfram að leggja mönnum línurnar. Charles Barkley on the Sixers: "They are the softest, mentally weakest team that had a bunch of talent. They are the Cleveland Browns of the NBA. They got a lot of talent, and they talk the talk, and that's it."— Kyle Neubeck (@KyleNeubeck) February 7, 2020 Hann hætti síðan að tala bara um Philadelphia 76ers og fór að tala um alla deildina. „Við erum alltaf af búa til afsakanir fyrir þennan ömurlega körfubolta sem er spilaður í NBA deildinni í dag. Allir þessir strákar eru að fá hundrað milljón dollara og halda svo að þeir geti spilað,“ sagði Charles Barkley og hélt áfram. „Ég óska öllum þessum ungu strákum góðs gengis og vil þeim vel en það gengur ekki að allir þessir slæpingar séu að fá 150 til 160 milljón dollara,“ sagði Chuck en það má sjá tölu hans hér fyrir neðan.
NBA Mest lesið Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Formúla 1 Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Sport Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Enski boltinn Hárið í hættu hjá United manninum Enski boltinn Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Körfubolti Aldrei meiri aldursmunur Enski boltinn Rakel Sara vann tvenn verðlaun á Norður-Evrópumótinu Sport Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Körfubolti Dagskráin í dag: Tommi og Nablinn á Extraleikunum Sport Fleiri fréttir Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Sjá meira