Andre Iguodala kominn til Miami Heat Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. febrúar 2020 13:30 Andre Iguodala vann þrjá meistaratitla með Golden State Warriors. Getty/Jesse D. Garrabrant Andre Iguodala, lykilmaður í meistaraliði Golden State Warriors, er kominn til Miami Heat, en hann hafði ekki spilað í eina mínútu á tímabilinu. Golden State Warriors lét hinn 36 ára gamla Andre Iguodala fara í sumar til að búa til pláss undir launaþakinu en hann átti eftir eitt ár á samningi sínum. Andre Iguodala var því leikmaður Memphis Grizzlies en hafði ekkert spilað með liðinu í vetur. Memphis Grizzlies tók á endanum þá ákvörðun að skipta honum til Miami Heat. Justise Winslow mun fara til Memphis Grizzlies. A league source tells ESPN's Adrian Wojnarowski that the Grizzlies have agreed to a deal to send Andre Iguodala to the Heat. Iguodala brings plenty of playoff experience, playing in 145 postseason games, 3rd-most among active players, trailing only LeBron James & Udonis Haslem. pic.twitter.com/qFs330l7f5— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) February 6, 2020 Andre Iguodala gekk strax frá tveggja ára framlengingu upp á 30 milljónir Bandaríkjadala eða 3,77 milljarða íslenskra króna. Hann segist vera spenntur að spila með Miami liðinu og þá sérstaklega með Jimmy Butler. Butler talaði sjálfur um það að Iguodala kæmi með sigurhugarfar inn í Miami liðið. Miami Heat er líka að vinna í því að fá ítalska körfuboltamanninn Danilo Gallinari frá Oklahoma City Thunder. Andre Iguodala vann þrjá meistaratitla með Golden State Warriors þar sem hann kom oftast inn af bekknum. Hann er frábær varnarmaður og mikill liðsmaður. Iguodala var með 5,7 stig, 3,7 fráköst og 3,2 stoðsendingar að meðaltali í deildarkeppninni með Golden Stata á síðasta tímabili en hækkaði þær tölur upp í 9,8 stig, 4,3 fráköst og 4,0 stoðsendingar í leik í úrslitakeppninni þar sem Warriors liðið komst í lokaúrslitin í fimmta sinn í röð. New #Heat forward @andre talks about his trade to Miami with @TheUndefeated. Learn more about the veteran’s power move soon in @TheUndefeated and @espn I. A wide-ranging interview. #NBApic.twitter.com/AggL4emYsC— Marc J. Spears (@MarcJSpearsESPN) February 6, 2020 NBA Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Fótbolti Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað Handbolti „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ Körfubolti LeBron fær Barbie dúkku af sér Körfubolti „Orkan allt önnur og viðbrögð við mótlæti allt önnur“ Sport „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Handbolti Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Handbolti Aston Villa komst yfir í París en PSG svaraði með þremur mörkum Fótbolti Uppgjör: Njarðvík - Stjarnan 95-89 | Sópurinn á lofti í IceMar-höllinni Körfubolti Fleiri fréttir LeBron fær Barbie dúkku af sér „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ „Ekki séns að fara í sumarfrí“ Uppgjör: Njarðvík - Stjarnan 95-89 | Sópurinn á lofti í IceMar-höllinni Uppgjör: Þór Ak.-Valur 72-60 | Þórskonur ætluðu ekki í sumarfrí í kvöld Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Sjá meira
Andre Iguodala, lykilmaður í meistaraliði Golden State Warriors, er kominn til Miami Heat, en hann hafði ekki spilað í eina mínútu á tímabilinu. Golden State Warriors lét hinn 36 ára gamla Andre Iguodala fara í sumar til að búa til pláss undir launaþakinu en hann átti eftir eitt ár á samningi sínum. Andre Iguodala var því leikmaður Memphis Grizzlies en hafði ekkert spilað með liðinu í vetur. Memphis Grizzlies tók á endanum þá ákvörðun að skipta honum til Miami Heat. Justise Winslow mun fara til Memphis Grizzlies. A league source tells ESPN's Adrian Wojnarowski that the Grizzlies have agreed to a deal to send Andre Iguodala to the Heat. Iguodala brings plenty of playoff experience, playing in 145 postseason games, 3rd-most among active players, trailing only LeBron James & Udonis Haslem. pic.twitter.com/qFs330l7f5— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) February 6, 2020 Andre Iguodala gekk strax frá tveggja ára framlengingu upp á 30 milljónir Bandaríkjadala eða 3,77 milljarða íslenskra króna. Hann segist vera spenntur að spila með Miami liðinu og þá sérstaklega með Jimmy Butler. Butler talaði sjálfur um það að Iguodala kæmi með sigurhugarfar inn í Miami liðið. Miami Heat er líka að vinna í því að fá ítalska körfuboltamanninn Danilo Gallinari frá Oklahoma City Thunder. Andre Iguodala vann þrjá meistaratitla með Golden State Warriors þar sem hann kom oftast inn af bekknum. Hann er frábær varnarmaður og mikill liðsmaður. Iguodala var með 5,7 stig, 3,7 fráköst og 3,2 stoðsendingar að meðaltali í deildarkeppninni með Golden Stata á síðasta tímabili en hækkaði þær tölur upp í 9,8 stig, 4,3 fráköst og 4,0 stoðsendingar í leik í úrslitakeppninni þar sem Warriors liðið komst í lokaúrslitin í fimmta sinn í röð. New #Heat forward @andre talks about his trade to Miami with @TheUndefeated. Learn more about the veteran’s power move soon in @TheUndefeated and @espn I. A wide-ranging interview. #NBApic.twitter.com/AggL4emYsC— Marc J. Spears (@MarcJSpearsESPN) February 6, 2020
NBA Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Fótbolti Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað Handbolti „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ Körfubolti LeBron fær Barbie dúkku af sér Körfubolti „Orkan allt önnur og viðbrögð við mótlæti allt önnur“ Sport „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Handbolti Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Handbolti Aston Villa komst yfir í París en PSG svaraði með þremur mörkum Fótbolti Uppgjör: Njarðvík - Stjarnan 95-89 | Sópurinn á lofti í IceMar-höllinni Körfubolti Fleiri fréttir LeBron fær Barbie dúkku af sér „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ „Ekki séns að fara í sumarfrí“ Uppgjör: Njarðvík - Stjarnan 95-89 | Sópurinn á lofti í IceMar-höllinni Uppgjör: Þór Ak.-Valur 72-60 | Þórskonur ætluðu ekki í sumarfrí í kvöld Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti
Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti