Domino's Körfuboltakvöld: „Hin liðin mega passa sig á Haukum“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 5. febrúar 2020 17:15 Kári Jónsson skoraði 22 stig og gaf ellefu stoðsendingar þegar Haukar unnu ÍR, 93-100, í Domino's deild karla á mánudaginn. Þetta var fimmti sigur Hauka í röð. Kári er óðum að nálgast sitt fyrra form og hefur leikið vel að undanförnu. „Hann byrjaði þennan leik mjög vel og hitti fyrir utan. Hann mætti greinilega mjög tilbúinn í þennan leik. Haukar bjuggu til opin skot fyrir hann,“ sagði Kristinn Friðriksson í Domino's Körfuboltakvöldi í gær. Benedikt Guðmundsson segir að Haukar séu til alls líklegir í framhaldinu. „Með Kára og [Flenard] Whitfield á blússandi siglingu og þeir eru komnir með hörku breidd. Við vitum alveg hvað býr í Kára en hann hefur bara sýnt okkur brot af því, sérstaklega fyrir jól. Nú mega hin liðin passa sig á Haukum,“ sagði Benedikt. Haukaliðið hefur verið lengi saman og Sævar Sævarsson segir að það komi sér vel. „Haukar þekkja allir hvorn annan. Þetta lið hefur verið lengi saman og gengið í gegnum ýmislegt,“ sagði Sævar. Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Dominos-deild karla Körfuboltakvöld Tengdar fréttir Körfuboltakvöld: Dómi breytt í Keflavík og Kiddi segir að þetta hefði aldrei gerst í gamla daga Dómararnir í leik Keflavík og Þór Akureyri hjálpuðu hvor öðrum verulega á sunnudagskvöldið. 5. febrúar 2020 10:00 Sportpakkinn: Öruggt hjá Keflavík og Haukar á flugi Keflavík lét tapið fyrir Stjörnunni ekki á sig fá. Haukar eru næstheitasta lið Domino's deildar karla á eftir Stjörnunni. 3. febrúar 2020 17:30 Körfuboltakvöld: „Blautur draumur þjálfarans að vera með þennan dreng“ Stjarnan er á fljúgandi siglingu í Dominos-deild karla. Liðið hefur unnið tólf leiki í röð og er á toppi deildarinnar með fjögurra stiga forskot. 5. febrúar 2020 13:00 Körfuboltakvöld: „Andrúmsloftið var svakalegt“ KR og Tindastóll hafa átt margar rimmurnar síðustu ár og ein þeirra fór fram í Síkinu á sunnudagskvöldið. 5. febrúar 2020 11:00 Borche: Voru margir eins og prímadonnur í kvöld Þjálfari ÍR var skiljanlega ekki ánægður með það að hans menn hafi tapað fyrir Haukum fyrr í kvöld 93-100 en hann var fúlari yfir því hvernig hans menn mættu í leikinn. Tuð og röfl var mikið og vildi hann meina að sumir höguðu sér eins og prímadonnur. 2. febrúar 2020 21:31 Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Haukar 93-100 | Haukar unnu fimmta leikinn í röð Haukar náðu í sterkan útisigur í Breiðholtinu og þar með fimmta sigurinn í röð. 2. febrúar 2020 22:00 Domino's Körfuboltakvöld: Finnur Atli í vinnu hjá fjórðungi liðanna í deildinni Finnur Atli Magnússon hefur nóg að gera en hann er í vinnu hjá þremur liðum í Domino's deild karla í körfubolta. 5. febrúar 2020 15:00 Körfuboltakvöld: Líkti leikhléum KR við fuglabjarg og segir Inga hafa tapað þræðinum KR tapaði fyrir Tindastól á sunnudagskvöldið í Dominos-deild karla en gengi Íslandsmeistaranna hefur verið upp og ofan það sem af er leiktíðar. 5. febrúar 2020 09:00 Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Fótbolti Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík „Ég er að koma aftur fyrir skemmtilegasta hlutann“ „Held að allir græði á því að hafa svona mann sem leikstjórnanda“ Kjartan: Við erum að vaða á liðin Uppgjör: Njarðvík - KR 103-79 | Njarðvíkingar hefndu bikartapsins með stæl Uppgjör, myndir og viðtöl: Álftanes - Haukar 107-90 | Álftanes frábærir þegar á þurfti að halda Uppgjörið: Þór Þ. - Grindavík 95-104 | Grindvíkingar með stáltaugar í lokin Uppgjör: Stelpurnar stóðu í Tyrkjum fyrir framan troðfulla höll „Þetta er náttúrulega alltaf skrýtið“ Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Íslensku stelpurnar vinsælar í Izmit GAZ-leikur kvöldsins: Síðasti séns Hauka á atlögu að björgun? Agravanis bræður ætla með Íslandsmeistaratitilinn í Síkið Jimmy Butler endaði hjá Golden State Durant vill ekki fara til Golden State Sonur Jordans handtekinn með kókaín Lebron segir komu Doncic súrealíska: „Verða mörg augu á okkur“ Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Tryggvi Snær skilaði sínu þegar Bilbao komst áfram Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Allt sem þú þarft að vita um stærstu skipti síðari ára Álftnesingar sóttu stóra skyttu Tekur Pavel við Keflavík? Að frumkvæði Péturs sem leiðir hans og Keflavíkur skildu Fógetinn farinn frá Hlíðarenda Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Passar inn í framtíðarsýn og menningu Dallas að losa sig við Luka Sjá meira
Kári Jónsson skoraði 22 stig og gaf ellefu stoðsendingar þegar Haukar unnu ÍR, 93-100, í Domino's deild karla á mánudaginn. Þetta var fimmti sigur Hauka í röð. Kári er óðum að nálgast sitt fyrra form og hefur leikið vel að undanförnu. „Hann byrjaði þennan leik mjög vel og hitti fyrir utan. Hann mætti greinilega mjög tilbúinn í þennan leik. Haukar bjuggu til opin skot fyrir hann,“ sagði Kristinn Friðriksson í Domino's Körfuboltakvöldi í gær. Benedikt Guðmundsson segir að Haukar séu til alls líklegir í framhaldinu. „Með Kára og [Flenard] Whitfield á blússandi siglingu og þeir eru komnir með hörku breidd. Við vitum alveg hvað býr í Kára en hann hefur bara sýnt okkur brot af því, sérstaklega fyrir jól. Nú mega hin liðin passa sig á Haukum,“ sagði Benedikt. Haukaliðið hefur verið lengi saman og Sævar Sævarsson segir að það komi sér vel. „Haukar þekkja allir hvorn annan. Þetta lið hefur verið lengi saman og gengið í gegnum ýmislegt,“ sagði Sævar. Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Dominos-deild karla Körfuboltakvöld Tengdar fréttir Körfuboltakvöld: Dómi breytt í Keflavík og Kiddi segir að þetta hefði aldrei gerst í gamla daga Dómararnir í leik Keflavík og Þór Akureyri hjálpuðu hvor öðrum verulega á sunnudagskvöldið. 5. febrúar 2020 10:00 Sportpakkinn: Öruggt hjá Keflavík og Haukar á flugi Keflavík lét tapið fyrir Stjörnunni ekki á sig fá. Haukar eru næstheitasta lið Domino's deildar karla á eftir Stjörnunni. 3. febrúar 2020 17:30 Körfuboltakvöld: „Blautur draumur þjálfarans að vera með þennan dreng“ Stjarnan er á fljúgandi siglingu í Dominos-deild karla. Liðið hefur unnið tólf leiki í röð og er á toppi deildarinnar með fjögurra stiga forskot. 5. febrúar 2020 13:00 Körfuboltakvöld: „Andrúmsloftið var svakalegt“ KR og Tindastóll hafa átt margar rimmurnar síðustu ár og ein þeirra fór fram í Síkinu á sunnudagskvöldið. 5. febrúar 2020 11:00 Borche: Voru margir eins og prímadonnur í kvöld Þjálfari ÍR var skiljanlega ekki ánægður með það að hans menn hafi tapað fyrir Haukum fyrr í kvöld 93-100 en hann var fúlari yfir því hvernig hans menn mættu í leikinn. Tuð og röfl var mikið og vildi hann meina að sumir höguðu sér eins og prímadonnur. 2. febrúar 2020 21:31 Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Haukar 93-100 | Haukar unnu fimmta leikinn í röð Haukar náðu í sterkan útisigur í Breiðholtinu og þar með fimmta sigurinn í röð. 2. febrúar 2020 22:00 Domino's Körfuboltakvöld: Finnur Atli í vinnu hjá fjórðungi liðanna í deildinni Finnur Atli Magnússon hefur nóg að gera en hann er í vinnu hjá þremur liðum í Domino's deild karla í körfubolta. 5. febrúar 2020 15:00 Körfuboltakvöld: Líkti leikhléum KR við fuglabjarg og segir Inga hafa tapað þræðinum KR tapaði fyrir Tindastól á sunnudagskvöldið í Dominos-deild karla en gengi Íslandsmeistaranna hefur verið upp og ofan það sem af er leiktíðar. 5. febrúar 2020 09:00 Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Fótbolti Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík „Ég er að koma aftur fyrir skemmtilegasta hlutann“ „Held að allir græði á því að hafa svona mann sem leikstjórnanda“ Kjartan: Við erum að vaða á liðin Uppgjör: Njarðvík - KR 103-79 | Njarðvíkingar hefndu bikartapsins með stæl Uppgjör, myndir og viðtöl: Álftanes - Haukar 107-90 | Álftanes frábærir þegar á þurfti að halda Uppgjörið: Þór Þ. - Grindavík 95-104 | Grindvíkingar með stáltaugar í lokin Uppgjör: Stelpurnar stóðu í Tyrkjum fyrir framan troðfulla höll „Þetta er náttúrulega alltaf skrýtið“ Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Íslensku stelpurnar vinsælar í Izmit GAZ-leikur kvöldsins: Síðasti séns Hauka á atlögu að björgun? Agravanis bræður ætla með Íslandsmeistaratitilinn í Síkið Jimmy Butler endaði hjá Golden State Durant vill ekki fara til Golden State Sonur Jordans handtekinn með kókaín Lebron segir komu Doncic súrealíska: „Verða mörg augu á okkur“ Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Tryggvi Snær skilaði sínu þegar Bilbao komst áfram Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Allt sem þú þarft að vita um stærstu skipti síðari ára Álftnesingar sóttu stóra skyttu Tekur Pavel við Keflavík? Að frumkvæði Péturs sem leiðir hans og Keflavíkur skildu Fógetinn farinn frá Hlíðarenda Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Passar inn í framtíðarsýn og menningu Dallas að losa sig við Luka Sjá meira
Körfuboltakvöld: Dómi breytt í Keflavík og Kiddi segir að þetta hefði aldrei gerst í gamla daga Dómararnir í leik Keflavík og Þór Akureyri hjálpuðu hvor öðrum verulega á sunnudagskvöldið. 5. febrúar 2020 10:00
Sportpakkinn: Öruggt hjá Keflavík og Haukar á flugi Keflavík lét tapið fyrir Stjörnunni ekki á sig fá. Haukar eru næstheitasta lið Domino's deildar karla á eftir Stjörnunni. 3. febrúar 2020 17:30
Körfuboltakvöld: „Blautur draumur þjálfarans að vera með þennan dreng“ Stjarnan er á fljúgandi siglingu í Dominos-deild karla. Liðið hefur unnið tólf leiki í röð og er á toppi deildarinnar með fjögurra stiga forskot. 5. febrúar 2020 13:00
Körfuboltakvöld: „Andrúmsloftið var svakalegt“ KR og Tindastóll hafa átt margar rimmurnar síðustu ár og ein þeirra fór fram í Síkinu á sunnudagskvöldið. 5. febrúar 2020 11:00
Borche: Voru margir eins og prímadonnur í kvöld Þjálfari ÍR var skiljanlega ekki ánægður með það að hans menn hafi tapað fyrir Haukum fyrr í kvöld 93-100 en hann var fúlari yfir því hvernig hans menn mættu í leikinn. Tuð og röfl var mikið og vildi hann meina að sumir höguðu sér eins og prímadonnur. 2. febrúar 2020 21:31
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Haukar 93-100 | Haukar unnu fimmta leikinn í röð Haukar náðu í sterkan útisigur í Breiðholtinu og þar með fimmta sigurinn í röð. 2. febrúar 2020 22:00
Domino's Körfuboltakvöld: Finnur Atli í vinnu hjá fjórðungi liðanna í deildinni Finnur Atli Magnússon hefur nóg að gera en hann er í vinnu hjá þremur liðum í Domino's deild karla í körfubolta. 5. febrúar 2020 15:00
Körfuboltakvöld: Líkti leikhléum KR við fuglabjarg og segir Inga hafa tapað þræðinum KR tapaði fyrir Tindastól á sunnudagskvöldið í Dominos-deild karla en gengi Íslandsmeistaranna hefur verið upp og ofan það sem af er leiktíðar. 5. febrúar 2020 09:00