Domino's Körfuboltakvöld: „Hin liðin mega passa sig á Haukum“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 5. febrúar 2020 17:15 Kári Jónsson skoraði 22 stig og gaf ellefu stoðsendingar þegar Haukar unnu ÍR, 93-100, í Domino's deild karla á mánudaginn. Þetta var fimmti sigur Hauka í röð. Kári er óðum að nálgast sitt fyrra form og hefur leikið vel að undanförnu. „Hann byrjaði þennan leik mjög vel og hitti fyrir utan. Hann mætti greinilega mjög tilbúinn í þennan leik. Haukar bjuggu til opin skot fyrir hann,“ sagði Kristinn Friðriksson í Domino's Körfuboltakvöldi í gær. Benedikt Guðmundsson segir að Haukar séu til alls líklegir í framhaldinu. „Með Kára og [Flenard] Whitfield á blússandi siglingu og þeir eru komnir með hörku breidd. Við vitum alveg hvað býr í Kára en hann hefur bara sýnt okkur brot af því, sérstaklega fyrir jól. Nú mega hin liðin passa sig á Haukum,“ sagði Benedikt. Haukaliðið hefur verið lengi saman og Sævar Sævarsson segir að það komi sér vel. „Haukar þekkja allir hvorn annan. Þetta lið hefur verið lengi saman og gengið í gegnum ýmislegt,“ sagði Sævar. Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Dominos-deild karla Körfuboltakvöld Tengdar fréttir Körfuboltakvöld: Dómi breytt í Keflavík og Kiddi segir að þetta hefði aldrei gerst í gamla daga Dómararnir í leik Keflavík og Þór Akureyri hjálpuðu hvor öðrum verulega á sunnudagskvöldið. 5. febrúar 2020 10:00 Sportpakkinn: Öruggt hjá Keflavík og Haukar á flugi Keflavík lét tapið fyrir Stjörnunni ekki á sig fá. Haukar eru næstheitasta lið Domino's deildar karla á eftir Stjörnunni. 3. febrúar 2020 17:30 Körfuboltakvöld: „Blautur draumur þjálfarans að vera með þennan dreng“ Stjarnan er á fljúgandi siglingu í Dominos-deild karla. Liðið hefur unnið tólf leiki í röð og er á toppi deildarinnar með fjögurra stiga forskot. 5. febrúar 2020 13:00 Körfuboltakvöld: „Andrúmsloftið var svakalegt“ KR og Tindastóll hafa átt margar rimmurnar síðustu ár og ein þeirra fór fram í Síkinu á sunnudagskvöldið. 5. febrúar 2020 11:00 Borche: Voru margir eins og prímadonnur í kvöld Þjálfari ÍR var skiljanlega ekki ánægður með það að hans menn hafi tapað fyrir Haukum fyrr í kvöld 93-100 en hann var fúlari yfir því hvernig hans menn mættu í leikinn. Tuð og röfl var mikið og vildi hann meina að sumir höguðu sér eins og prímadonnur. 2. febrúar 2020 21:31 Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Haukar 93-100 | Haukar unnu fimmta leikinn í röð Haukar náðu í sterkan útisigur í Breiðholtinu og þar með fimmta sigurinn í röð. 2. febrúar 2020 22:00 Domino's Körfuboltakvöld: Finnur Atli í vinnu hjá fjórðungi liðanna í deildinni Finnur Atli Magnússon hefur nóg að gera en hann er í vinnu hjá þremur liðum í Domino's deild karla í körfubolta. 5. febrúar 2020 15:00 Körfuboltakvöld: Líkti leikhléum KR við fuglabjarg og segir Inga hafa tapað þræðinum KR tapaði fyrir Tindastól á sunnudagskvöldið í Dominos-deild karla en gengi Íslandsmeistaranna hefur verið upp og ofan það sem af er leiktíðar. 5. febrúar 2020 09:00 Mest lesið Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Fótbolti Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Fótbolti Segir hitann á HM hættulegan Fótbolti Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Belgar kveðja EM með sigri Fótbolti Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Fleiri fréttir Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Sjá meira
Kári Jónsson skoraði 22 stig og gaf ellefu stoðsendingar þegar Haukar unnu ÍR, 93-100, í Domino's deild karla á mánudaginn. Þetta var fimmti sigur Hauka í röð. Kári er óðum að nálgast sitt fyrra form og hefur leikið vel að undanförnu. „Hann byrjaði þennan leik mjög vel og hitti fyrir utan. Hann mætti greinilega mjög tilbúinn í þennan leik. Haukar bjuggu til opin skot fyrir hann,“ sagði Kristinn Friðriksson í Domino's Körfuboltakvöldi í gær. Benedikt Guðmundsson segir að Haukar séu til alls líklegir í framhaldinu. „Með Kára og [Flenard] Whitfield á blússandi siglingu og þeir eru komnir með hörku breidd. Við vitum alveg hvað býr í Kára en hann hefur bara sýnt okkur brot af því, sérstaklega fyrir jól. Nú mega hin liðin passa sig á Haukum,“ sagði Benedikt. Haukaliðið hefur verið lengi saman og Sævar Sævarsson segir að það komi sér vel. „Haukar þekkja allir hvorn annan. Þetta lið hefur verið lengi saman og gengið í gegnum ýmislegt,“ sagði Sævar. Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Dominos-deild karla Körfuboltakvöld Tengdar fréttir Körfuboltakvöld: Dómi breytt í Keflavík og Kiddi segir að þetta hefði aldrei gerst í gamla daga Dómararnir í leik Keflavík og Þór Akureyri hjálpuðu hvor öðrum verulega á sunnudagskvöldið. 5. febrúar 2020 10:00 Sportpakkinn: Öruggt hjá Keflavík og Haukar á flugi Keflavík lét tapið fyrir Stjörnunni ekki á sig fá. Haukar eru næstheitasta lið Domino's deildar karla á eftir Stjörnunni. 3. febrúar 2020 17:30 Körfuboltakvöld: „Blautur draumur þjálfarans að vera með þennan dreng“ Stjarnan er á fljúgandi siglingu í Dominos-deild karla. Liðið hefur unnið tólf leiki í röð og er á toppi deildarinnar með fjögurra stiga forskot. 5. febrúar 2020 13:00 Körfuboltakvöld: „Andrúmsloftið var svakalegt“ KR og Tindastóll hafa átt margar rimmurnar síðustu ár og ein þeirra fór fram í Síkinu á sunnudagskvöldið. 5. febrúar 2020 11:00 Borche: Voru margir eins og prímadonnur í kvöld Þjálfari ÍR var skiljanlega ekki ánægður með það að hans menn hafi tapað fyrir Haukum fyrr í kvöld 93-100 en hann var fúlari yfir því hvernig hans menn mættu í leikinn. Tuð og röfl var mikið og vildi hann meina að sumir höguðu sér eins og prímadonnur. 2. febrúar 2020 21:31 Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Haukar 93-100 | Haukar unnu fimmta leikinn í röð Haukar náðu í sterkan útisigur í Breiðholtinu og þar með fimmta sigurinn í röð. 2. febrúar 2020 22:00 Domino's Körfuboltakvöld: Finnur Atli í vinnu hjá fjórðungi liðanna í deildinni Finnur Atli Magnússon hefur nóg að gera en hann er í vinnu hjá þremur liðum í Domino's deild karla í körfubolta. 5. febrúar 2020 15:00 Körfuboltakvöld: Líkti leikhléum KR við fuglabjarg og segir Inga hafa tapað þræðinum KR tapaði fyrir Tindastól á sunnudagskvöldið í Dominos-deild karla en gengi Íslandsmeistaranna hefur verið upp og ofan það sem af er leiktíðar. 5. febrúar 2020 09:00 Mest lesið Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Fótbolti Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Fótbolti Segir hitann á HM hættulegan Fótbolti Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Belgar kveðja EM með sigri Fótbolti Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Fleiri fréttir Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Sjá meira
Körfuboltakvöld: Dómi breytt í Keflavík og Kiddi segir að þetta hefði aldrei gerst í gamla daga Dómararnir í leik Keflavík og Þór Akureyri hjálpuðu hvor öðrum verulega á sunnudagskvöldið. 5. febrúar 2020 10:00
Sportpakkinn: Öruggt hjá Keflavík og Haukar á flugi Keflavík lét tapið fyrir Stjörnunni ekki á sig fá. Haukar eru næstheitasta lið Domino's deildar karla á eftir Stjörnunni. 3. febrúar 2020 17:30
Körfuboltakvöld: „Blautur draumur þjálfarans að vera með þennan dreng“ Stjarnan er á fljúgandi siglingu í Dominos-deild karla. Liðið hefur unnið tólf leiki í röð og er á toppi deildarinnar með fjögurra stiga forskot. 5. febrúar 2020 13:00
Körfuboltakvöld: „Andrúmsloftið var svakalegt“ KR og Tindastóll hafa átt margar rimmurnar síðustu ár og ein þeirra fór fram í Síkinu á sunnudagskvöldið. 5. febrúar 2020 11:00
Borche: Voru margir eins og prímadonnur í kvöld Þjálfari ÍR var skiljanlega ekki ánægður með það að hans menn hafi tapað fyrir Haukum fyrr í kvöld 93-100 en hann var fúlari yfir því hvernig hans menn mættu í leikinn. Tuð og röfl var mikið og vildi hann meina að sumir höguðu sér eins og prímadonnur. 2. febrúar 2020 21:31
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Haukar 93-100 | Haukar unnu fimmta leikinn í röð Haukar náðu í sterkan útisigur í Breiðholtinu og þar með fimmta sigurinn í röð. 2. febrúar 2020 22:00
Domino's Körfuboltakvöld: Finnur Atli í vinnu hjá fjórðungi liðanna í deildinni Finnur Atli Magnússon hefur nóg að gera en hann er í vinnu hjá þremur liðum í Domino's deild karla í körfubolta. 5. febrúar 2020 15:00
Körfuboltakvöld: Líkti leikhléum KR við fuglabjarg og segir Inga hafa tapað þræðinum KR tapaði fyrir Tindastól á sunnudagskvöldið í Dominos-deild karla en gengi Íslandsmeistaranna hefur verið upp og ofan það sem af er leiktíðar. 5. febrúar 2020 09:00