Fjölmennustu leikmannaskipti í NBA-deildinni í næstum því tuttugu ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. febrúar 2020 12:00 Clint Capela spilaði í Laugardalshöllinni síðasta haust en er nú farinn frá Houston Rockets til Atlanta Hawks. Getty/Bill Baptist Fjögur NBA-lið komu sér saman um að skipta á alls tólf leikmönnum í nótt en stóru nöfnin í skiptunum voru þeir Clint Capela og Robert Covington. Þetta er í fyrsta sinn í næstum því tuttugu ár þar sem tólf leikmenn fara á milli liða í sömu leikmannaskiptunum. Félögin sem koma að þessum skiptum eru Houston Rockets, Minnesota Timberwolves, Atlanta Hawks og Denver Nuggets. Breaking: 4-team trade, per @wojespn Houston: Robert Covington Atlanta: Clint Capela and Nene Minnesota: Malik Beasley, Juancho Hernangomez, Evan Turner, ATL 1st round pick via Nets Denver: Gerald Green, Houston first-round pick pic.twitter.com/vl6Vp5Wr0F— Sports Illustrated (@SInow) February 5, 2020 Robert Covington fer frá Minnesota til Houston Rockets og Clint Capela fer frá Houston til Atlanta Hawks en Atlanta fær líka Nene frá Houston Rockets og valrétt í fyrstu umferð. Denver fær Shabazz Napier, Keita Bates-Diop, Noah Vonleh og Gerald Green en sá síðastnefndi er meiddur. Denver fær einnig valrétt. Minnesota Timberwolves fær tvo valrétti í fyrstu umferð en Minnesota fær líka þá Malik Beasley, Juancho Hernangomez og Jarred Vanderbilt frá Denver og Evan Turner frá Atlanta. Houston Rockets fær auk Covington valrétt í annarri umferð 2024 sem kemur upphaflega frá Golden State Warriors. Houston losar líka pláss undir launaþakinu og er líklegt til að bæta við manni áður en glugginn lokar. The Atlanta/Denver/Houston/Minnesota trade -- 12 players -- is the biggest NBA deal since the Knicks moved Patrick Ewing to Seattle in 2000, according to ESPN's @BobbyMarks42.— Adrian Wojnarowski (@wojespn) February 5, 2020 Þetta eru fjölmennustu leikmannaskiptin síðan árið 2000 þegar Patrick Ewing fór frá New York Knicks til Seattle Supersonics en það má sjá öll þau skipti hér fyrir neðan. LAL: H. Grant, G. Foster, C. Person and E. Davis NYK: G. Rice, L. Longley, T. Knight, V. Stepania and L. Borrell PHX: C. Dudley SEA: P. Ewing Plus multiple picks going out https://t.co/WSPnM6g8RG— Bobby Marks (@BobbyMarks42) February 5, 2020 NBA Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Fótbolti Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað Handbolti LeBron fær Barbie dúkku af sér Körfubolti „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ Körfubolti „Orkan allt önnur og viðbrögð við mótlæti allt önnur“ Sport „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Handbolti Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Handbolti Uppgjör: Njarðvík - Stjarnan 95-89 | Sópurinn á lofti í IceMar-höllinni Körfubolti Aston Villa komst yfir í París en PSG svaraði með þremur mörkum Fótbolti Fleiri fréttir LeBron fær Barbie dúkku af sér „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ „Ekki séns að fara í sumarfrí“ Uppgjör: Njarðvík - Stjarnan 95-89 | Sópurinn á lofti í IceMar-höllinni Uppgjör: Þór Ak.-Valur 72-60 | Þórskonur ætluðu ekki í sumarfrí í kvöld Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Sjá meira
Fjögur NBA-lið komu sér saman um að skipta á alls tólf leikmönnum í nótt en stóru nöfnin í skiptunum voru þeir Clint Capela og Robert Covington. Þetta er í fyrsta sinn í næstum því tuttugu ár þar sem tólf leikmenn fara á milli liða í sömu leikmannaskiptunum. Félögin sem koma að þessum skiptum eru Houston Rockets, Minnesota Timberwolves, Atlanta Hawks og Denver Nuggets. Breaking: 4-team trade, per @wojespn Houston: Robert Covington Atlanta: Clint Capela and Nene Minnesota: Malik Beasley, Juancho Hernangomez, Evan Turner, ATL 1st round pick via Nets Denver: Gerald Green, Houston first-round pick pic.twitter.com/vl6Vp5Wr0F— Sports Illustrated (@SInow) February 5, 2020 Robert Covington fer frá Minnesota til Houston Rockets og Clint Capela fer frá Houston til Atlanta Hawks en Atlanta fær líka Nene frá Houston Rockets og valrétt í fyrstu umferð. Denver fær Shabazz Napier, Keita Bates-Diop, Noah Vonleh og Gerald Green en sá síðastnefndi er meiddur. Denver fær einnig valrétt. Minnesota Timberwolves fær tvo valrétti í fyrstu umferð en Minnesota fær líka þá Malik Beasley, Juancho Hernangomez og Jarred Vanderbilt frá Denver og Evan Turner frá Atlanta. Houston Rockets fær auk Covington valrétt í annarri umferð 2024 sem kemur upphaflega frá Golden State Warriors. Houston losar líka pláss undir launaþakinu og er líklegt til að bæta við manni áður en glugginn lokar. The Atlanta/Denver/Houston/Minnesota trade -- 12 players -- is the biggest NBA deal since the Knicks moved Patrick Ewing to Seattle in 2000, according to ESPN's @BobbyMarks42.— Adrian Wojnarowski (@wojespn) February 5, 2020 Þetta eru fjölmennustu leikmannaskiptin síðan árið 2000 þegar Patrick Ewing fór frá New York Knicks til Seattle Supersonics en það má sjá öll þau skipti hér fyrir neðan. LAL: H. Grant, G. Foster, C. Person and E. Davis NYK: G. Rice, L. Longley, T. Knight, V. Stepania and L. Borrell PHX: C. Dudley SEA: P. Ewing Plus multiple picks going out https://t.co/WSPnM6g8RG— Bobby Marks (@BobbyMarks42) February 5, 2020
NBA Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Fótbolti Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað Handbolti LeBron fær Barbie dúkku af sér Körfubolti „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ Körfubolti „Orkan allt önnur og viðbrögð við mótlæti allt önnur“ Sport „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Handbolti Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Handbolti Uppgjör: Njarðvík - Stjarnan 95-89 | Sópurinn á lofti í IceMar-höllinni Körfubolti Aston Villa komst yfir í París en PSG svaraði með þremur mörkum Fótbolti Fleiri fréttir LeBron fær Barbie dúkku af sér „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ „Ekki séns að fara í sumarfrí“ Uppgjör: Njarðvík - Stjarnan 95-89 | Sópurinn á lofti í IceMar-höllinni Uppgjör: Þór Ak.-Valur 72-60 | Þórskonur ætluðu ekki í sumarfrí í kvöld Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti
Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti