Tónleikaferðalag með Jóker-tónlist Hildar hefst í apríl Kristín Ólafsdóttir skrifar 4. febrúar 2020 11:14 Jókerinn og Hildur. Mynd/Warner Bros/ANTJE TAIGA JANDRIG Framleiðslufyrirtækið Warner Bros hyggst hrinda af stað tónleikaferðalagi með tónlist Hildar Guðnadóttur úr kvikmyndinni Joker. Fullskipuð sinfóníuhljómsveit mun flytja tónlistina, að því er fram kemur á vef Deadline þar sem greint er frá umræddu tónleikaferðalagi. Tónleikaferðalagið hefst í Eventim Appollo-tónleikahöllinni í Lundúnum þann 30. apríl næstkomandi. Tónleikar verða svo haldnir víða í Bretlandi þar til í júlí en þá er einnig ráðgert að halda tónleika í öðrum Evrópulöndum, sem og á fleiri „alþjóðlegum“ áfangastöðum. Enn á eftir að tilkynna frekari dagsetningar og tónleikastaði. Hljómsveitarstjórinn Jeff Atmajian, sem stýrði hljómsveitinni við upptökur á tónlistinni fyrir myndina, mun stjórna sinfóníuhljómsveitinni á fyrstu tónleikunum í Lundúnum í apríl. Hildur hefur farið sannkallaða sigurför um Hollywood síðustu misseri og kemur hlaðin verðlaunum undan verðlaunahátíðum vetrarins. Hún vann BAFTA-verðlaun fyrir tónlist sína í Joker á sunnudag, Golden Globe í byrjun janúar og þykir líklegust til að vinna Óskarsverðlaunin í flokki kvikmyndatónlistar nú um helgina. Haft er eftir Hildi í frétt Deadline að hún sé himinlifandi að áheyrendur geti nú notið Joker-tónlistarinnar í flutningi sinfóníuhljómsveitar, líkt og hún gerði við upptökur á tónlistinni á sínum tíma. Joker hefur sópað að sér verðlaunum á verðlaunahátíðum síðustu vikur og mánuði, einkum þökk sé Hildi og aðalleikaranum, Joaquin Phoenix. Bíó og sjónvarp Hildur Guðnadóttir Tónlist Tengdar fréttir Hildur Guðnadóttir vann BAFTA-verðlaun Tónskáldið Hildur Guðnadóttir heldur áfram að sópa til sín verðlaunum. 2. febrúar 2020 19:45 Hildur Guðna á lista Vogue yfir best klæddu stjörnurnar Tónskáldið Hildur Guðnadóttir vakti athygli á BAFTA verðlaununum í gær. 3. febrúar 2020 13:30 Flestir veðja á að Hildur Guðna hreppi Óskarinn Stuðullinn á Betsson aðeins 1,3 prósent. 30. janúar 2020 11:50 Mest lesið Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Lífið Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið Lífið „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ Lífið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Pamela Bach-Hasselhof látin Lífið Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Lífið Fleiri fréttir Svona losnar þú við baugana Pamela Bach-Hasselhof látin Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Eldheitt hjá Þorvaldi Þórðar, Magneu og Jónsa í Hörpu Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Segir gott að elska Ara Ómótstæðilegir pistasíumolar undir áhrifum frá Dúbaí Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Kisurnar fögnuðu afmælinu með stæl Krakkarnir sjúkir í silfurlitað á öskudaginn Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til „Litagleðin er að springa út“ Rikki G skilar lyklunum að FM957 „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Stórmyndir í útrýmingarhættu Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Sjá meira
Framleiðslufyrirtækið Warner Bros hyggst hrinda af stað tónleikaferðalagi með tónlist Hildar Guðnadóttur úr kvikmyndinni Joker. Fullskipuð sinfóníuhljómsveit mun flytja tónlistina, að því er fram kemur á vef Deadline þar sem greint er frá umræddu tónleikaferðalagi. Tónleikaferðalagið hefst í Eventim Appollo-tónleikahöllinni í Lundúnum þann 30. apríl næstkomandi. Tónleikar verða svo haldnir víða í Bretlandi þar til í júlí en þá er einnig ráðgert að halda tónleika í öðrum Evrópulöndum, sem og á fleiri „alþjóðlegum“ áfangastöðum. Enn á eftir að tilkynna frekari dagsetningar og tónleikastaði. Hljómsveitarstjórinn Jeff Atmajian, sem stýrði hljómsveitinni við upptökur á tónlistinni fyrir myndina, mun stjórna sinfóníuhljómsveitinni á fyrstu tónleikunum í Lundúnum í apríl. Hildur hefur farið sannkallaða sigurför um Hollywood síðustu misseri og kemur hlaðin verðlaunum undan verðlaunahátíðum vetrarins. Hún vann BAFTA-verðlaun fyrir tónlist sína í Joker á sunnudag, Golden Globe í byrjun janúar og þykir líklegust til að vinna Óskarsverðlaunin í flokki kvikmyndatónlistar nú um helgina. Haft er eftir Hildi í frétt Deadline að hún sé himinlifandi að áheyrendur geti nú notið Joker-tónlistarinnar í flutningi sinfóníuhljómsveitar, líkt og hún gerði við upptökur á tónlistinni á sínum tíma. Joker hefur sópað að sér verðlaunum á verðlaunahátíðum síðustu vikur og mánuði, einkum þökk sé Hildi og aðalleikaranum, Joaquin Phoenix.
Bíó og sjónvarp Hildur Guðnadóttir Tónlist Tengdar fréttir Hildur Guðnadóttir vann BAFTA-verðlaun Tónskáldið Hildur Guðnadóttir heldur áfram að sópa til sín verðlaunum. 2. febrúar 2020 19:45 Hildur Guðna á lista Vogue yfir best klæddu stjörnurnar Tónskáldið Hildur Guðnadóttir vakti athygli á BAFTA verðlaununum í gær. 3. febrúar 2020 13:30 Flestir veðja á að Hildur Guðna hreppi Óskarinn Stuðullinn á Betsson aðeins 1,3 prósent. 30. janúar 2020 11:50 Mest lesið Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Lífið Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið Lífið „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ Lífið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Pamela Bach-Hasselhof látin Lífið Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Lífið Fleiri fréttir Svona losnar þú við baugana Pamela Bach-Hasselhof látin Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Eldheitt hjá Þorvaldi Þórðar, Magneu og Jónsa í Hörpu Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Segir gott að elska Ara Ómótstæðilegir pistasíumolar undir áhrifum frá Dúbaí Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Kisurnar fögnuðu afmælinu með stæl Krakkarnir sjúkir í silfurlitað á öskudaginn Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til „Litagleðin er að springa út“ Rikki G skilar lyklunum að FM957 „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Stórmyndir í útrýmingarhættu Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Sjá meira
Hildur Guðnadóttir vann BAFTA-verðlaun Tónskáldið Hildur Guðnadóttir heldur áfram að sópa til sín verðlaunum. 2. febrúar 2020 19:45
Hildur Guðna á lista Vogue yfir best klæddu stjörnurnar Tónskáldið Hildur Guðnadóttir vakti athygli á BAFTA verðlaununum í gær. 3. febrúar 2020 13:30
Flestir veðja á að Hildur Guðna hreppi Óskarinn Stuðullinn á Betsson aðeins 1,3 prósent. 30. janúar 2020 11:50