Mahomes ætlar að halda upp á titilinn með því að fara í Disney World Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. febrúar 2020 11:45 Patrick Mahomes fagnar titlinum í nótt. Hér er hann kominn með NFL-bikarinn í hendurnar. Getty/Jamie Squire Patrick Mahomes átti sér draum og hann rættist í gær tæpum sjö árum eftir skemmtilega Twitter færslu hjá kappanum. Patrick Mahomes var valinn mikilvægasti leikmaður Super Bowl leiknum þegar Kansas City Chiefs vann sinn fyrsta NFL-titil í hálfa öld. Patrick Mahomes skoraði eitt snertimark sjálfur og átti síðan tvær snertimarkssendingar í lokin sem tryggðu hans liði sigurinn. "I'm going to Disney World" - @PatrickMahomespic.twitter.com/CttRE1m1KD— Sporting News (@sportingnews) February 3, 2020 „Þetta er okkar lið. Við erum með risastórt hjarta. Andy þjálfari setur þá kröfu á okkur að við verðum bestu manneskjurnar sem við getum verið og við gefumst aldrei upp,“ sagði Patrick Mahomes en Kansas City Chiefs var tíu stigum undir um miðjan lokaleikhlutann en endaði leikinn á að skora 21 stig í röð. Patrick Mahomes klikkaði á ekki að rifja upp Twitter færsluna sína frá því í febrúar fyrir sjö árum síðan. Hann var þá greinilega að horfa á Super Bowl og skrifaði hversu æðislegt það væri að vera leikstjórnandinn sem segir:„Ég er að fara í Disney World“ eftir að hafa unnið Super Bowl. I bet it feels amazing to be the quarterback who says "I'm going to Disney World" after winning the Super Bowl #Qbs— Patrick Mahomes II (@PatrickMahomes) February 6, 2013 „Ég er búinn að bíða eftir því að segja þetta alla mína ævi: Ég er að fara í Disney World,“ sagði Patrick Mahomes á verðlaunapallinum eftir leik. Pat Mahomes is going to Disney World... Congrats, Super Bowl MVP! pic.twitter.com/PzXWHkm9UI— The Pop (@ThePop_Network) February 3, 2020 Patrick Mahomes var búinn að vera í vandræðum með sendingarnar í leiknum og hafði kastað boltanum tvisvar frá sér. „Ég vissi vel að við vorum ekki í óskastöðu en ég trúði á vörnina mína og þeir náðu að stoppa þá. Strákarnir héldu áfram að trúa á mig og við fundum leið til að vinna,“ sagði Patrick Mahomes. Chiefs liðið breytti stöðunni úr 10-20 í 31-20 á síðustu sjö mínútum leiksins. Þetta var í þriðja sinn í úrslitakeppninni þar sem liðið hefur til baka úr erfiðri stöðu en vinnur sannfærandi sigur. #SuperBowl MVP Patrick Mahomes is ‘Going to Disney World!’ for celebratory parade and sharing the spotlight with a Make-A-Wish Child! https://t.co/11yhf8kCp6pic.twitter.com/azXDRZQB20— Disney Parks (@DisneyParks) February 3, 2020 What a way to start your career. @PatrickMahomes is just getting started. pic.twitter.com/EzEuIt3KBc— NBC Sports (@NBCSports) February 3, 2020 Patrick Mahomes turned a shockingly underwhelming performance into a legendary one. @mackenziesalmon on the Chiefs' incredible #SuperBowl comeback. pic.twitter.com/NLLtFbhg7v— USA TODAY Sports (@usatodaysports) February 3, 2020 NFL Ofurskálin Tengdar fréttir Magnaður Mahomes kom Kansas City Chiefs í Ofurskálina í fyrsta skipti í 50 ár Kansas City Chiefs er komið í leikinn um Ofurskálina víðsfrægu eftir ótrúlan leik gegn Tennessee Titans. Lokatölur 35-24 þar sem leikstjórnandi Chiefs, Patrick Mahomes II, fór hreinlega á kostum. Er þetta í fyrsta sinn síðan 1970 sem Chiefs komast í leikinn um Ofurskálina. Sjá má nokkur ótrúleg snertimörk Chiefs í fréttinni. 19. janúar 2020 23:15 Farinn að æfa innan við viku eftir að hnéskelin hans fór á flakk Það er fyrir löngu komið í ljós að Patrick Mahomes er enginn venjulegur íþróttamaður og nú ætlar kappinn mögulega að bjóða upp á undraendurkomu eftir meiðsli sem fékk suma til að afskrifa hann út tímabilið. 24. október 2019 22:00 Sá yngsti frá upphafi til að ná því að verða bæði bestur í NFL og NFL-meistari Patrick Mahomes leiddi Kansas City Chiefs til sigurs í Super Bowl og það kom fáum á óvart að hann hafi verið kosinn mikilvægasti leikmaður úrslitaleiksins. Með því skrifaði hann NFL-söguna. 3. febrúar 2020 03:48 Tengdasonur Mosfellsbæjar leiddi endurkomuna og lið Höfðingjanna til sigurs í Super Bowl Kansas City Chiefs fagnaði sínum fyrsta NFL-titli í hálfa öld í nótt þegar liðið vann 31-20 sigur á San Francisco 49ers í Super Bowl í Miami. Leikurinn var frábær skemmtun þar sem sigurvegararnir litu ekki alltof vel út þegar langt var liðið á lokaleikhlutann. 3. febrúar 2020 03:16 Kansas City Chiefs lenti 24-0 undir en vann samt yfirburðasigur Kansas City Chiefs og Green Bay Packers tryggðu sér sæti í úrslitaleiknum deildanna í NFL-deildinni í nótt. Þar með er ljóst hvaða félög spila um sæti í Super Bowl um næstu helgi. 13. janúar 2020 09:15 Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Fótbolti Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Körfubolti Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Sport Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Enski boltinn Fleiri fréttir Ættingi Enricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ Þúsundasta sendingin gripin og hlaupamet Michael Vick slegið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Sjá meira
Patrick Mahomes átti sér draum og hann rættist í gær tæpum sjö árum eftir skemmtilega Twitter færslu hjá kappanum. Patrick Mahomes var valinn mikilvægasti leikmaður Super Bowl leiknum þegar Kansas City Chiefs vann sinn fyrsta NFL-titil í hálfa öld. Patrick Mahomes skoraði eitt snertimark sjálfur og átti síðan tvær snertimarkssendingar í lokin sem tryggðu hans liði sigurinn. "I'm going to Disney World" - @PatrickMahomespic.twitter.com/CttRE1m1KD— Sporting News (@sportingnews) February 3, 2020 „Þetta er okkar lið. Við erum með risastórt hjarta. Andy þjálfari setur þá kröfu á okkur að við verðum bestu manneskjurnar sem við getum verið og við gefumst aldrei upp,“ sagði Patrick Mahomes en Kansas City Chiefs var tíu stigum undir um miðjan lokaleikhlutann en endaði leikinn á að skora 21 stig í röð. Patrick Mahomes klikkaði á ekki að rifja upp Twitter færsluna sína frá því í febrúar fyrir sjö árum síðan. Hann var þá greinilega að horfa á Super Bowl og skrifaði hversu æðislegt það væri að vera leikstjórnandinn sem segir:„Ég er að fara í Disney World“ eftir að hafa unnið Super Bowl. I bet it feels amazing to be the quarterback who says "I'm going to Disney World" after winning the Super Bowl #Qbs— Patrick Mahomes II (@PatrickMahomes) February 6, 2013 „Ég er búinn að bíða eftir því að segja þetta alla mína ævi: Ég er að fara í Disney World,“ sagði Patrick Mahomes á verðlaunapallinum eftir leik. Pat Mahomes is going to Disney World... Congrats, Super Bowl MVP! pic.twitter.com/PzXWHkm9UI— The Pop (@ThePop_Network) February 3, 2020 Patrick Mahomes var búinn að vera í vandræðum með sendingarnar í leiknum og hafði kastað boltanum tvisvar frá sér. „Ég vissi vel að við vorum ekki í óskastöðu en ég trúði á vörnina mína og þeir náðu að stoppa þá. Strákarnir héldu áfram að trúa á mig og við fundum leið til að vinna,“ sagði Patrick Mahomes. Chiefs liðið breytti stöðunni úr 10-20 í 31-20 á síðustu sjö mínútum leiksins. Þetta var í þriðja sinn í úrslitakeppninni þar sem liðið hefur til baka úr erfiðri stöðu en vinnur sannfærandi sigur. #SuperBowl MVP Patrick Mahomes is ‘Going to Disney World!’ for celebratory parade and sharing the spotlight with a Make-A-Wish Child! https://t.co/11yhf8kCp6pic.twitter.com/azXDRZQB20— Disney Parks (@DisneyParks) February 3, 2020 What a way to start your career. @PatrickMahomes is just getting started. pic.twitter.com/EzEuIt3KBc— NBC Sports (@NBCSports) February 3, 2020 Patrick Mahomes turned a shockingly underwhelming performance into a legendary one. @mackenziesalmon on the Chiefs' incredible #SuperBowl comeback. pic.twitter.com/NLLtFbhg7v— USA TODAY Sports (@usatodaysports) February 3, 2020
NFL Ofurskálin Tengdar fréttir Magnaður Mahomes kom Kansas City Chiefs í Ofurskálina í fyrsta skipti í 50 ár Kansas City Chiefs er komið í leikinn um Ofurskálina víðsfrægu eftir ótrúlan leik gegn Tennessee Titans. Lokatölur 35-24 þar sem leikstjórnandi Chiefs, Patrick Mahomes II, fór hreinlega á kostum. Er þetta í fyrsta sinn síðan 1970 sem Chiefs komast í leikinn um Ofurskálina. Sjá má nokkur ótrúleg snertimörk Chiefs í fréttinni. 19. janúar 2020 23:15 Farinn að æfa innan við viku eftir að hnéskelin hans fór á flakk Það er fyrir löngu komið í ljós að Patrick Mahomes er enginn venjulegur íþróttamaður og nú ætlar kappinn mögulega að bjóða upp á undraendurkomu eftir meiðsli sem fékk suma til að afskrifa hann út tímabilið. 24. október 2019 22:00 Sá yngsti frá upphafi til að ná því að verða bæði bestur í NFL og NFL-meistari Patrick Mahomes leiddi Kansas City Chiefs til sigurs í Super Bowl og það kom fáum á óvart að hann hafi verið kosinn mikilvægasti leikmaður úrslitaleiksins. Með því skrifaði hann NFL-söguna. 3. febrúar 2020 03:48 Tengdasonur Mosfellsbæjar leiddi endurkomuna og lið Höfðingjanna til sigurs í Super Bowl Kansas City Chiefs fagnaði sínum fyrsta NFL-titli í hálfa öld í nótt þegar liðið vann 31-20 sigur á San Francisco 49ers í Super Bowl í Miami. Leikurinn var frábær skemmtun þar sem sigurvegararnir litu ekki alltof vel út þegar langt var liðið á lokaleikhlutann. 3. febrúar 2020 03:16 Kansas City Chiefs lenti 24-0 undir en vann samt yfirburðasigur Kansas City Chiefs og Green Bay Packers tryggðu sér sæti í úrslitaleiknum deildanna í NFL-deildinni í nótt. Þar með er ljóst hvaða félög spila um sæti í Super Bowl um næstu helgi. 13. janúar 2020 09:15 Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Fótbolti Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Körfubolti Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Sport Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Enski boltinn Fleiri fréttir Ættingi Enricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ Þúsundasta sendingin gripin og hlaupamet Michael Vick slegið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Sjá meira
Magnaður Mahomes kom Kansas City Chiefs í Ofurskálina í fyrsta skipti í 50 ár Kansas City Chiefs er komið í leikinn um Ofurskálina víðsfrægu eftir ótrúlan leik gegn Tennessee Titans. Lokatölur 35-24 þar sem leikstjórnandi Chiefs, Patrick Mahomes II, fór hreinlega á kostum. Er þetta í fyrsta sinn síðan 1970 sem Chiefs komast í leikinn um Ofurskálina. Sjá má nokkur ótrúleg snertimörk Chiefs í fréttinni. 19. janúar 2020 23:15
Farinn að æfa innan við viku eftir að hnéskelin hans fór á flakk Það er fyrir löngu komið í ljós að Patrick Mahomes er enginn venjulegur íþróttamaður og nú ætlar kappinn mögulega að bjóða upp á undraendurkomu eftir meiðsli sem fékk suma til að afskrifa hann út tímabilið. 24. október 2019 22:00
Sá yngsti frá upphafi til að ná því að verða bæði bestur í NFL og NFL-meistari Patrick Mahomes leiddi Kansas City Chiefs til sigurs í Super Bowl og það kom fáum á óvart að hann hafi verið kosinn mikilvægasti leikmaður úrslitaleiksins. Með því skrifaði hann NFL-söguna. 3. febrúar 2020 03:48
Tengdasonur Mosfellsbæjar leiddi endurkomuna og lið Höfðingjanna til sigurs í Super Bowl Kansas City Chiefs fagnaði sínum fyrsta NFL-titli í hálfa öld í nótt þegar liðið vann 31-20 sigur á San Francisco 49ers í Super Bowl í Miami. Leikurinn var frábær skemmtun þar sem sigurvegararnir litu ekki alltof vel út þegar langt var liðið á lokaleikhlutann. 3. febrúar 2020 03:16
Kansas City Chiefs lenti 24-0 undir en vann samt yfirburðasigur Kansas City Chiefs og Green Bay Packers tryggðu sér sæti í úrslitaleiknum deildanna í NFL-deildinni í nótt. Þar með er ljóst hvaða félög spila um sæti í Super Bowl um næstu helgi. 13. janúar 2020 09:15