Liverpool fyrsta liðið til að tryggja sér sæti í riðlakeppni Meistaradeildarinnar á næstu leiktíð Anton Ingi Leifsson skrifar 17. febrúar 2020 22:30 Leikmenn Liverpool fagna sigrinum gegn Norwich um helgina. vísir/getty Evrópumeistarar Liverpool hafa nú þegar tryggt sér sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu tímabilið 2020/2021. Þetta varð ljóst eftir að Manchester United vann 2-0 sigur á Chelsea á Brúnni í kvöld en úrslitin gera það að verkum að Liverpool mun enda í einum af fjórum efstu sætunum. Liðið er með 25 stiga forskot á toppi ensku deildarinnar eftir 26 umferðir og eru komnir með níu fingur á enska meistaratitilinn. - @LFC are the first team to qualify for the 2020/21 @ChampionsLeague group stage, even before the KO stages of the 2019/20 have started. #UCL#LFC— Gracenote Live (@GracenoteLive) February 17, 2020 Þeir eru fyrsta liðið til þess að tryggja sér sæti í riðlakeppni Meistaradeildarinnar á næstu leiktíð enda er einungis 17. febrúar. Liðið leikur við Atletico Madrid í 16-liða úrslitunum annað kvöld er liðin mætast í fyrri leik liðanna. Liverpool á titil að verja eftir sigurinn á síðustu leiktíð. Leikurinn annað kvöld verður að sjálfsögðu sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Three years ago, Liverpool needed a win in the last game of the season to qualify for UCL. Today, we've qualified with TWELVE games to spare. My club is UNREAL.— Teelaw (@The_real_Teelaw) February 17, 2020 Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Fótbolti Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Körfubolti „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Körfubolti „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Fótbolti Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri Körfubolti „Þá er erfitt að spila hér“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? Körfubolti Dagskráin í dag: Verður Breiðablik loks Íslandsmeistari? Sport „Fannst þetta full mikil brekka“ Körfubolti Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fleiri fréttir Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Slot varpaði sökinni á Frimpong Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Fyrsta stig Úlfanna í hús Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Nuno að taka við West Ham Potter rekinn frá West Ham Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Palmer frá næstu þrjár vikurnar Sjá meira
Evrópumeistarar Liverpool hafa nú þegar tryggt sér sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu tímabilið 2020/2021. Þetta varð ljóst eftir að Manchester United vann 2-0 sigur á Chelsea á Brúnni í kvöld en úrslitin gera það að verkum að Liverpool mun enda í einum af fjórum efstu sætunum. Liðið er með 25 stiga forskot á toppi ensku deildarinnar eftir 26 umferðir og eru komnir með níu fingur á enska meistaratitilinn. - @LFC are the first team to qualify for the 2020/21 @ChampionsLeague group stage, even before the KO stages of the 2019/20 have started. #UCL#LFC— Gracenote Live (@GracenoteLive) February 17, 2020 Þeir eru fyrsta liðið til þess að tryggja sér sæti í riðlakeppni Meistaradeildarinnar á næstu leiktíð enda er einungis 17. febrúar. Liðið leikur við Atletico Madrid í 16-liða úrslitunum annað kvöld er liðin mætast í fyrri leik liðanna. Liverpool á titil að verja eftir sigurinn á síðustu leiktíð. Leikurinn annað kvöld verður að sjálfsögðu sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Three years ago, Liverpool needed a win in the last game of the season to qualify for UCL. Today, we've qualified with TWELVE games to spare. My club is UNREAL.— Teelaw (@The_real_Teelaw) February 17, 2020
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Fótbolti Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Körfubolti „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Körfubolti „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Fótbolti Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri Körfubolti „Þá er erfitt að spila hér“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? Körfubolti Dagskráin í dag: Verður Breiðablik loks Íslandsmeistari? Sport „Fannst þetta full mikil brekka“ Körfubolti Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fleiri fréttir Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Slot varpaði sökinni á Frimpong Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Fyrsta stig Úlfanna í hús Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Nuno að taka við West Ham Potter rekinn frá West Ham Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Palmer frá næstu þrjár vikurnar Sjá meira