Skiptar skoðanir um nýstárlegu útgáfu af Nínu í boði Flóna: „HVAÐ ERTU AÐ GERA VIÐ NÍNU?“ Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 15. febrúar 2020 21:45 Flóni á sviðinu. Rapparinn Flóni steig á svið í seinni undankeppni Söngvakeppninnar í kvöld til þess að taka ábreiðu af Eurovision-laginu ástæla Draumur um Nínu. Óhætt er að segja að upp til hópa hafi tístarar sem fylgdust með atriðinu ekki verið undirbúnir að heyra jafn nýstárlega útgáfu af laginu eins og raun bar vitni.Draumur um Nínu, eða Nína, í daglegu tali, var framlag Íslands til Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðvar árið 1991 í flutningi Stefáns Hilmarssonar og Eyjólfs Kristjánssonar. Lagið hefur öðlast sérstakan sess í hjörtum landsmanna og hefur það verið sungið við ófá tilefni, enda viðlagið einstaklega grípandi.Flóni steig á svið í Háskólabíói á meðan þjóðin kaus hvaða lög færu áfram í úrslitakvöld Söngvakeppninnar þann 29. febrúar næstkomandi. Líkt og sjá má hér fyrir neðan var útgáfu hans af laginu nær óþekkjanleg frá hinu upprunalega. Upprunalegu útgáfuna má heyra neðst í fréttinni. Skiptar skoðanir voru um þessa útgáfu Flóna á laginu á Twitter, líkt og sjá má hér að neðan. Hugrakkur drengur þessi Flóni.. #ReadTheRoom#12stig— Stefán Þór (@stebbi79) February 15, 2020 Þessi meðferð á þjóðargersemini Nínu verður aldrei fyrirgefin. #12stig— Þorkell Magnússon (@thorkellmag) February 15, 2020 Þegar maður hélt að Íslendingar gætu ekki orðið sturlaðri yfir neinu en nýja KSÍ merkinu... Flóni: Haltu á autotjúninu mínu. #12stig— Jóhannes Þór (@johannesthor) February 15, 2020 Bíddu, má þetta bara? Skemma ástsælasta júróvisjónlag Íslendinga? #12stig— Vally Einarsdottir (@VallyEinars83) February 15, 2020 Stebbi og Eyvi núna #12stigpic.twitter.com/oTPLTaVA5b— Gudni Halldórsson (@GudniKlipp) February 15, 2020 STAAAAHP! HÆTTU AÐ MEIÐA NÍNU! #12stig— Indriði E Reynisson (@IndridiReyniss) February 15, 2020 Að gera þetta við Nínu er svipað og að taka Fjallkonuna og brenna hana á báli á 17 júní #12stig— Birkir Björnsson (@birkirbjorns) February 15, 2020 Afsakið!!!! HVAÐ ERTU AÐ GERA VIÐ NÍNU??????? #12stig— Guðjón Guðmundsson (@gudjongudmundss) February 15, 2020 Margir voru þó hrifnari af þessari útgáfu Nína .... cool útgáfa! Ég er viss um að @stefanhilmars snýr sér við í sófasettinu! #12stig— Jón Axel Ólafsson (@jonaxel) February 15, 2020 Nína með Flóna.. ein af fáum ábreiðum betri en orginal #12stig— Sverrir Einarsson (@egersverrir) February 15, 2020 Flutningurinn á “Nínu” WOW. #12stig— Vilborg Traustadótti (@traustadotti) February 15, 2020 Þetta var rosaleg pródúksjón á Nínu frá Flóna. #12stig— Gaukur (@gaukuru) February 15, 2020 Hugrakkur drengur þessi Flóni.. #ReadTheRoom#12stig— Stefán Þór (@stebbi79) February 15, 2020 Flott leið til að koma Nínu laginu til næstu kynslóðar #12stig— Gallsteinar (@carlsteinar) February 15, 2020 Eurovision Tengdar fréttir #12stig: Fylgstu með söngvakeppninni á Twitter Eins og venjulega er búist við því að Eurovision-áhugafólk varpi fram skoðunum sínum á frammistöðu keppenda, kynna og jafnvel áhorfenda í tengslum við keppnina. Umræðan undir myllumerkinu #12stig verður því að öllum líkindum lífleg í kvöld eins og hún var fyrir viku síðan. 15. febrúar 2020 19:30 Daði, Iva og Nína áfram í Söngvakeppninni Gagnamagnið í flutningi Daða og Gagnamagnsins og Oculis Videre í flutningi Ivu og komust þau áfram í úrslitakeppni Söngvakeppninnar úr seinni undankeppninni fyrir Eurovision 2020. Dómnefnd sendi einnig Ekkó í flutningi Nínu áfram. 15. febrúar 2020 21:15 Tekjur úr símakosningu ómissandi fyrir RÚV Framkvæmdastjórn Söngvakeppninnar segir kosningakerfið á Íslandi vera í skoðun og RÚV hafi skoðað möguleika á breytingum á kosningafyrirkomulaginu. 15. febrúar 2020 15:04 Mest lesið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Lífið „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Tónlist Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Lada Sport okkar tíma Lífið samstarf Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Lífið Fleiri fréttir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Mamma Gurru gríss gýtur í sumar Sepultura bætist við þéttsetið þungarokkssumar Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Alheimsdraumurinn: Sveppa tókst það sem Pétri tókst ekki Katy Perry fer út í geim Pétur og Elísabet tóku fallegt parhús í 101 í gegn Vatnsdeigsbollur með Dúbaí-fyllingu: „Þið verðið að prófa“ Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili „Ég tala ekki einu sinni um þetta við vini mína“ Ása Steinars á von á barni Ástin blómstraði í karókí Michelle Trachtenberg er látin Kjósa ekki Fiennes heldur Brody vegna misskilnings Öllu tjaldað til í sjö ára afmæli Chicago Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Steinhissa en verður Dumbledore Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ „Hann kann að dansa, maður minn!“ Skuggavaldið: Samsæriskenningum aldrei verið beitt svona áður Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Sjá meira
Rapparinn Flóni steig á svið í seinni undankeppni Söngvakeppninnar í kvöld til þess að taka ábreiðu af Eurovision-laginu ástæla Draumur um Nínu. Óhætt er að segja að upp til hópa hafi tístarar sem fylgdust með atriðinu ekki verið undirbúnir að heyra jafn nýstárlega útgáfu af laginu eins og raun bar vitni.Draumur um Nínu, eða Nína, í daglegu tali, var framlag Íslands til Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðvar árið 1991 í flutningi Stefáns Hilmarssonar og Eyjólfs Kristjánssonar. Lagið hefur öðlast sérstakan sess í hjörtum landsmanna og hefur það verið sungið við ófá tilefni, enda viðlagið einstaklega grípandi.Flóni steig á svið í Háskólabíói á meðan þjóðin kaus hvaða lög færu áfram í úrslitakvöld Söngvakeppninnar þann 29. febrúar næstkomandi. Líkt og sjá má hér fyrir neðan var útgáfu hans af laginu nær óþekkjanleg frá hinu upprunalega. Upprunalegu útgáfuna má heyra neðst í fréttinni. Skiptar skoðanir voru um þessa útgáfu Flóna á laginu á Twitter, líkt og sjá má hér að neðan. Hugrakkur drengur þessi Flóni.. #ReadTheRoom#12stig— Stefán Þór (@stebbi79) February 15, 2020 Þessi meðferð á þjóðargersemini Nínu verður aldrei fyrirgefin. #12stig— Þorkell Magnússon (@thorkellmag) February 15, 2020 Þegar maður hélt að Íslendingar gætu ekki orðið sturlaðri yfir neinu en nýja KSÍ merkinu... Flóni: Haltu á autotjúninu mínu. #12stig— Jóhannes Þór (@johannesthor) February 15, 2020 Bíddu, má þetta bara? Skemma ástsælasta júróvisjónlag Íslendinga? #12stig— Vally Einarsdottir (@VallyEinars83) February 15, 2020 Stebbi og Eyvi núna #12stigpic.twitter.com/oTPLTaVA5b— Gudni Halldórsson (@GudniKlipp) February 15, 2020 STAAAAHP! HÆTTU AÐ MEIÐA NÍNU! #12stig— Indriði E Reynisson (@IndridiReyniss) February 15, 2020 Að gera þetta við Nínu er svipað og að taka Fjallkonuna og brenna hana á báli á 17 júní #12stig— Birkir Björnsson (@birkirbjorns) February 15, 2020 Afsakið!!!! HVAÐ ERTU AÐ GERA VIÐ NÍNU??????? #12stig— Guðjón Guðmundsson (@gudjongudmundss) February 15, 2020 Margir voru þó hrifnari af þessari útgáfu Nína .... cool útgáfa! Ég er viss um að @stefanhilmars snýr sér við í sófasettinu! #12stig— Jón Axel Ólafsson (@jonaxel) February 15, 2020 Nína með Flóna.. ein af fáum ábreiðum betri en orginal #12stig— Sverrir Einarsson (@egersverrir) February 15, 2020 Flutningurinn á “Nínu” WOW. #12stig— Vilborg Traustadótti (@traustadotti) February 15, 2020 Þetta var rosaleg pródúksjón á Nínu frá Flóna. #12stig— Gaukur (@gaukuru) February 15, 2020 Hugrakkur drengur þessi Flóni.. #ReadTheRoom#12stig— Stefán Þór (@stebbi79) February 15, 2020 Flott leið til að koma Nínu laginu til næstu kynslóðar #12stig— Gallsteinar (@carlsteinar) February 15, 2020
Eurovision Tengdar fréttir #12stig: Fylgstu með söngvakeppninni á Twitter Eins og venjulega er búist við því að Eurovision-áhugafólk varpi fram skoðunum sínum á frammistöðu keppenda, kynna og jafnvel áhorfenda í tengslum við keppnina. Umræðan undir myllumerkinu #12stig verður því að öllum líkindum lífleg í kvöld eins og hún var fyrir viku síðan. 15. febrúar 2020 19:30 Daði, Iva og Nína áfram í Söngvakeppninni Gagnamagnið í flutningi Daða og Gagnamagnsins og Oculis Videre í flutningi Ivu og komust þau áfram í úrslitakeppni Söngvakeppninnar úr seinni undankeppninni fyrir Eurovision 2020. Dómnefnd sendi einnig Ekkó í flutningi Nínu áfram. 15. febrúar 2020 21:15 Tekjur úr símakosningu ómissandi fyrir RÚV Framkvæmdastjórn Söngvakeppninnar segir kosningakerfið á Íslandi vera í skoðun og RÚV hafi skoðað möguleika á breytingum á kosningafyrirkomulaginu. 15. febrúar 2020 15:04 Mest lesið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Lífið „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Tónlist Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Lada Sport okkar tíma Lífið samstarf Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Lífið Fleiri fréttir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Mamma Gurru gríss gýtur í sumar Sepultura bætist við þéttsetið þungarokkssumar Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Alheimsdraumurinn: Sveppa tókst það sem Pétri tókst ekki Katy Perry fer út í geim Pétur og Elísabet tóku fallegt parhús í 101 í gegn Vatnsdeigsbollur með Dúbaí-fyllingu: „Þið verðið að prófa“ Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili „Ég tala ekki einu sinni um þetta við vini mína“ Ása Steinars á von á barni Ástin blómstraði í karókí Michelle Trachtenberg er látin Kjósa ekki Fiennes heldur Brody vegna misskilnings Öllu tjaldað til í sjö ára afmæli Chicago Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Steinhissa en verður Dumbledore Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ „Hann kann að dansa, maður minn!“ Skuggavaldið: Samsæriskenningum aldrei verið beitt svona áður Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Sjá meira
#12stig: Fylgstu með söngvakeppninni á Twitter Eins og venjulega er búist við því að Eurovision-áhugafólk varpi fram skoðunum sínum á frammistöðu keppenda, kynna og jafnvel áhorfenda í tengslum við keppnina. Umræðan undir myllumerkinu #12stig verður því að öllum líkindum lífleg í kvöld eins og hún var fyrir viku síðan. 15. febrúar 2020 19:30
Daði, Iva og Nína áfram í Söngvakeppninni Gagnamagnið í flutningi Daða og Gagnamagnsins og Oculis Videre í flutningi Ivu og komust þau áfram í úrslitakeppni Söngvakeppninnar úr seinni undankeppninni fyrir Eurovision 2020. Dómnefnd sendi einnig Ekkó í flutningi Nínu áfram. 15. febrúar 2020 21:15
Tekjur úr símakosningu ómissandi fyrir RÚV Framkvæmdastjórn Söngvakeppninnar segir kosningakerfið á Íslandi vera í skoðun og RÚV hafi skoðað möguleika á breytingum á kosningafyrirkomulaginu. 15. febrúar 2020 15:04