Byrjun Zion Williamson þegar orðin söguleg Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. febrúar 2020 18:30 Zion Williamson hefur byrjað vel í NBA-deildinni. Getty/Layne Murdoch Jr. Bandaríski körfuboltamaðurinn Zion Williamson lét bíða eftir sér á sínu fyrsta tímabili í NBA-deildinni en frammistaðan hans hefur ekki ollið miklum vonbrigðum. Zion Williamson skoraði 31 stig á 28 mínútum í nótt í sigri New Orleans Pelicans á Portland Trail Blazers og var einnig með 9 fráköst og 5 stoðsendingar. Zion Williamson er aðeins þriðji leikmaðurinn á síðustu þremur áratugum sem nær að skora sjö sinnum yfir tuttugu stig í fyrstu tíu leikjum sínum í NBA-deildinni. Zion Williamson er meira segja að ná þessu í níu leikjum sem er meira en hinir tveir, Grant Hill og Shaquille O´Neal gátu státað af. Zion Williamson is the 3rd player with seven 20-point games in his first 10 career games over the last 30 seasons. He joins Grant Hill and Shaquille O'Neal (also 7). He is the only player in that span to record seven 20-point games in his first 9 career games. pic.twitter.com/VUhyp56ebP— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) February 12, 2020 Zion Williamson hefur skorað 21,0 stig og tekið 7,7 fráköst að meðaltali í leik í fyrstu níu leikjum sínum með New Orleans Pelicans þrátt fyrir að spila „bara“ 27,0 mínútur að meðaltali. Hann hefur nýtt 57,6 prósent skota sinna og er einnig með 2,3 stoðsendingar í leik. New Orleans Pelicans hefur nú unnið sex af síðustu átta leikjum sínum og er nú fjórum sigurleikjum frá sæti í úrslitakeppninni. Með sama áframhaldi gæti liðið unnið sér sæti í úrslitakeppninni strax á fyrsta tímabili Zion Williamson með liðinu en liðið þarf þá reyndar mjög góðan endasprett. Zion goes up high for the catch and lay-in to give him his first career 30-point game! #NBARookspic.twitter.com/UutCIBeLQg— NBA (@NBA) February 12, 2020 Fyrstu níu leikir Zion Williamson með New Orleans Pelicans: Tap fyrir San Antonio Spurs - 22 stig á 18 mínútum Tap fyrir Denver Nuggets - 15 stig á 21 mínútu Sigur á Boston Celtics - 21 stig á 27 mínútum (11 fráköst) Sigur á Cleveland Cavaliers - 14 stig á 30 mínútum (9 fráköst) Sigur á Memphis Grizzlies - 24 stig á 29 mínútum Tap fyrir Houston Rockets - 21 stig á 33 mínútum (10 fráköst) Tap fyrir Milwaukee Bucks - 20 stig á 32 mínútum (5 stoðsendingar) Sigur á Chicago Bulls - 21 stig á 25 mínútum Sigur á Portland Trail Blazers - 31 stig á 28 mínútum (9 fráköst, 5 stoðsendingar) “Zion prob won’t be able to score in the NBA” pic.twitter.com/eQh9YA2uGb— Tommy Beer (@TommyBeer) February 12, 2020 NBA Mest lesið Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn Járnkona sundsins kveður Sport „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti „Megum ekki við fleiri meiðslum í bili“ Sport Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Enski boltinn Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu Körfubolti Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjör og viðtöl: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? „Er þetta einn af þreyttustu leikmönnunum í NBA?“ Sjá meira
Bandaríski körfuboltamaðurinn Zion Williamson lét bíða eftir sér á sínu fyrsta tímabili í NBA-deildinni en frammistaðan hans hefur ekki ollið miklum vonbrigðum. Zion Williamson skoraði 31 stig á 28 mínútum í nótt í sigri New Orleans Pelicans á Portland Trail Blazers og var einnig með 9 fráköst og 5 stoðsendingar. Zion Williamson er aðeins þriðji leikmaðurinn á síðustu þremur áratugum sem nær að skora sjö sinnum yfir tuttugu stig í fyrstu tíu leikjum sínum í NBA-deildinni. Zion Williamson er meira segja að ná þessu í níu leikjum sem er meira en hinir tveir, Grant Hill og Shaquille O´Neal gátu státað af. Zion Williamson is the 3rd player with seven 20-point games in his first 10 career games over the last 30 seasons. He joins Grant Hill and Shaquille O'Neal (also 7). He is the only player in that span to record seven 20-point games in his first 9 career games. pic.twitter.com/VUhyp56ebP— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) February 12, 2020 Zion Williamson hefur skorað 21,0 stig og tekið 7,7 fráköst að meðaltali í leik í fyrstu níu leikjum sínum með New Orleans Pelicans þrátt fyrir að spila „bara“ 27,0 mínútur að meðaltali. Hann hefur nýtt 57,6 prósent skota sinna og er einnig með 2,3 stoðsendingar í leik. New Orleans Pelicans hefur nú unnið sex af síðustu átta leikjum sínum og er nú fjórum sigurleikjum frá sæti í úrslitakeppninni. Með sama áframhaldi gæti liðið unnið sér sæti í úrslitakeppninni strax á fyrsta tímabili Zion Williamson með liðinu en liðið þarf þá reyndar mjög góðan endasprett. Zion goes up high for the catch and lay-in to give him his first career 30-point game! #NBARookspic.twitter.com/UutCIBeLQg— NBA (@NBA) February 12, 2020 Fyrstu níu leikir Zion Williamson með New Orleans Pelicans: Tap fyrir San Antonio Spurs - 22 stig á 18 mínútum Tap fyrir Denver Nuggets - 15 stig á 21 mínútu Sigur á Boston Celtics - 21 stig á 27 mínútum (11 fráköst) Sigur á Cleveland Cavaliers - 14 stig á 30 mínútum (9 fráköst) Sigur á Memphis Grizzlies - 24 stig á 29 mínútum Tap fyrir Houston Rockets - 21 stig á 33 mínútum (10 fráköst) Tap fyrir Milwaukee Bucks - 20 stig á 32 mínútum (5 stoðsendingar) Sigur á Chicago Bulls - 21 stig á 25 mínútum Sigur á Portland Trail Blazers - 31 stig á 28 mínútum (9 fráköst, 5 stoðsendingar) “Zion prob won’t be able to score in the NBA” pic.twitter.com/eQh9YA2uGb— Tommy Beer (@TommyBeer) February 12, 2020
NBA Mest lesið Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn Járnkona sundsins kveður Sport „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti „Megum ekki við fleiri meiðslum í bili“ Sport Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Enski boltinn Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu Körfubolti Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjör og viðtöl: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? „Er þetta einn af þreyttustu leikmönnunum í NBA?“ Sjá meira