Jussie Smollett ákærður á ný Atli Ísleifsson skrifar 12. febrúar 2020 07:40 Jussie Smollett ræddi við fjölmiðla í mars á síðasta ári eftir að ákæra á hendur honum var felld niður. Getty Sérstakur saksóknari í Illinois hefur ákært bandaríska sjónvarpsleikarann Jussie Smollett fyrir að hafa logið á að lögreglu. Smollett, sem gerði garðinn frægan fyrir hlutverk sitt í þáttunum Empire, heldur því fram að hann hafi verið fórnarlamb líkamsárásar í Chicago í janúar á síðasta ári sem hafi skýrst af kynþátta- og hommahatri árásarmannanna tveggja. Lögregla sakar Smollett hins vegar um að hafa sett árásina á svið til að vekja athygli á sjálfum sér og leiklistarferli sínum. Smollett hefur hafnað þeim ásökunum. Sagðir hafa vísað í slagorð Trump Þegar fyrst var greint frá árásinni kom fram að Smollett hafi verið kýldur í framan af tveimur grímuklæddum mönnum og þeir hellt óþekktu efni yfir hann og komið reipi um hálsinn hans. Sagði Smollett lögreglu frá því að árásarmennirnir hafi þegar árásin stóð yfir vísað í slagorð Donald Trump Bandaríkjaforseta um að gera Bandaríkin stórfengleg á ný – Make America Great Again. Smollett var hins vegar sjálfur handtekinn í febrúar á síðasta ári, eftir að lögregla sakaði leikarann um að greiða tveimur bræðrum summu fyrir að ráðast á sig og þannig vekja athygli á leiklistarferli sínum, en hann á að hafa verið óánægður með launin sín. Málið tekið upp á ný Fyrri ákæra á hendur hendur Smollett var hins vegar felld niður í mars síðastliðinn. Saksóknarinn Dan Webb greindi frá því í yfirlýsingu í gær að ákæran nú sé í sex liðum. Saksóknari tók málið upp í ágúst þar sem honum var falið að rannsaka hvernig lögregla í Chicago tók á málinu. Bandaríkin Hollywood Mál Jussie Smollett Tengdar fréttir Lögregla birtir myndband af Smollett með snöruna um hálsinn Lögregla í Chicago í Bandaríkjunum birti í gær myndband af leikaranum Jussie Smollett sem tekið er nokkrum klukkustundum eftir að meint árás, sem Smollett heldur því fram að hann hafi orðið fyrir, átti sér stað. 25. júní 2019 11:06 Empire-leikarinn ákærður fyrir að sviðsetja árás á sjálfan sig Bandaríski leikarinn Jussie Smollett er ákærður í alls sautján liðum fyrir að hafa sviðsett á sig árás og að ljúga að lögreglunni við skýrslutöku. 9. mars 2019 11:07 Borgarstjóri Chicago reiður Jussie Smollett: „Hefur þessi maður enga sómakennd?“ Rahm Emanuel, borgarstjóri Chicago, var vægast sagt ósáttur við að ákærur gegn leikaranum Jussie Smollett væru felldar niður. 26. mars 2019 22:02 Ákærurnar gegn Jussie Smollett felldar niður Allar ákærur gegn leikaranum Jussie Smollett hafa verið felldar niður. Lögmenn hans lýstu því yfir fyrir skömmu. 26. mars 2019 15:21 Mest lesið Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Erlent Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Erlent Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Erlent Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Innlent „Býsna margt orðið grænmerkt“ Innlent Konan er fundin Innlent Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Innlent Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Innlent Fleiri fréttir Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Boðar arftaka Dalai Lama Paramount lúffar fyrir Trump og greiðir bætur vegna Kamölu Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Sjá meira
Sérstakur saksóknari í Illinois hefur ákært bandaríska sjónvarpsleikarann Jussie Smollett fyrir að hafa logið á að lögreglu. Smollett, sem gerði garðinn frægan fyrir hlutverk sitt í þáttunum Empire, heldur því fram að hann hafi verið fórnarlamb líkamsárásar í Chicago í janúar á síðasta ári sem hafi skýrst af kynþátta- og hommahatri árásarmannanna tveggja. Lögregla sakar Smollett hins vegar um að hafa sett árásina á svið til að vekja athygli á sjálfum sér og leiklistarferli sínum. Smollett hefur hafnað þeim ásökunum. Sagðir hafa vísað í slagorð Trump Þegar fyrst var greint frá árásinni kom fram að Smollett hafi verið kýldur í framan af tveimur grímuklæddum mönnum og þeir hellt óþekktu efni yfir hann og komið reipi um hálsinn hans. Sagði Smollett lögreglu frá því að árásarmennirnir hafi þegar árásin stóð yfir vísað í slagorð Donald Trump Bandaríkjaforseta um að gera Bandaríkin stórfengleg á ný – Make America Great Again. Smollett var hins vegar sjálfur handtekinn í febrúar á síðasta ári, eftir að lögregla sakaði leikarann um að greiða tveimur bræðrum summu fyrir að ráðast á sig og þannig vekja athygli á leiklistarferli sínum, en hann á að hafa verið óánægður með launin sín. Málið tekið upp á ný Fyrri ákæra á hendur hendur Smollett var hins vegar felld niður í mars síðastliðinn. Saksóknarinn Dan Webb greindi frá því í yfirlýsingu í gær að ákæran nú sé í sex liðum. Saksóknari tók málið upp í ágúst þar sem honum var falið að rannsaka hvernig lögregla í Chicago tók á málinu.
Bandaríkin Hollywood Mál Jussie Smollett Tengdar fréttir Lögregla birtir myndband af Smollett með snöruna um hálsinn Lögregla í Chicago í Bandaríkjunum birti í gær myndband af leikaranum Jussie Smollett sem tekið er nokkrum klukkustundum eftir að meint árás, sem Smollett heldur því fram að hann hafi orðið fyrir, átti sér stað. 25. júní 2019 11:06 Empire-leikarinn ákærður fyrir að sviðsetja árás á sjálfan sig Bandaríski leikarinn Jussie Smollett er ákærður í alls sautján liðum fyrir að hafa sviðsett á sig árás og að ljúga að lögreglunni við skýrslutöku. 9. mars 2019 11:07 Borgarstjóri Chicago reiður Jussie Smollett: „Hefur þessi maður enga sómakennd?“ Rahm Emanuel, borgarstjóri Chicago, var vægast sagt ósáttur við að ákærur gegn leikaranum Jussie Smollett væru felldar niður. 26. mars 2019 22:02 Ákærurnar gegn Jussie Smollett felldar niður Allar ákærur gegn leikaranum Jussie Smollett hafa verið felldar niður. Lögmenn hans lýstu því yfir fyrir skömmu. 26. mars 2019 15:21 Mest lesið Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Erlent Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Erlent Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Erlent Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Innlent „Býsna margt orðið grænmerkt“ Innlent Konan er fundin Innlent Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Innlent Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Innlent Fleiri fréttir Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Boðar arftaka Dalai Lama Paramount lúffar fyrir Trump og greiðir bætur vegna Kamölu Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Sjá meira
Lögregla birtir myndband af Smollett með snöruna um hálsinn Lögregla í Chicago í Bandaríkjunum birti í gær myndband af leikaranum Jussie Smollett sem tekið er nokkrum klukkustundum eftir að meint árás, sem Smollett heldur því fram að hann hafi orðið fyrir, átti sér stað. 25. júní 2019 11:06
Empire-leikarinn ákærður fyrir að sviðsetja árás á sjálfan sig Bandaríski leikarinn Jussie Smollett er ákærður í alls sautján liðum fyrir að hafa sviðsett á sig árás og að ljúga að lögreglunni við skýrslutöku. 9. mars 2019 11:07
Borgarstjóri Chicago reiður Jussie Smollett: „Hefur þessi maður enga sómakennd?“ Rahm Emanuel, borgarstjóri Chicago, var vægast sagt ósáttur við að ákærur gegn leikaranum Jussie Smollett væru felldar niður. 26. mars 2019 22:02
Ákærurnar gegn Jussie Smollett felldar niður Allar ákærur gegn leikaranum Jussie Smollett hafa verið felldar niður. Lögmenn hans lýstu því yfir fyrir skömmu. 26. mars 2019 15:21