Óvænt framlag frá Rondo í enn einum sigri Lakers | Enginn Giannis, engin vandamál hjá Milwaukee Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 11. febrúar 2020 07:30 Rajon Rondo átti sinn besta leik í vetur hvað stigaskorun varðar. vísir/getty Anthony Davis skoraði 25 stig og tók tíu fráköst þegar Los Angeles Lakers sigraði Phoenix Suns, 125-100, í NBA-deildinni í nótt. Rajon Rondo skoraði 23 stig sem er það mesta sem hann hefur gert í vetur og LeBron James var með 17 stig, átta fráköst og níu stoðsendingar. Lakers er á toppnum í Vesturdeildinni. @RajonRondo's season-high 23 PTS (4-5 3PM) spark the @Lakers in their win at Staples Center! pic.twitter.com/07p3NCFDVB— NBA (@NBA) February 11, 2020 Átta aðrir leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt. Meistarar Toronto Raptors unnu fimmtánda leikinn í röð þegar þeir lögðu Minnesota Timberwolves að velli, 137-126. Fjórir leikmenn Toronto skoruðu 21 stig eða meira í leiknum. Pascal Siakam var þeirra stigahæstur með 34 stig. 34 PTS for Spicy P@pskills43 goes 6-8 from deep, leading the @Raptors to their th win in a row. pic.twitter.com/eXfcnyUciN— NBA (@NBA) February 11, 2020 Toronto er í 2. sæti Austurdeildarinnar á eftir Milwaukee Bucks sem vann Sacramento Kings, 123-111, á heimavelli. Milwaukee hefur unnið 25 af 28 heimaleikjum sínum í vetur. Giannis Antetokounmpo lék ekki með Milwaukee þar sem hann tók á móti sínu fyrsta barni. Fjarvera hans kom ekki að sök. Khris Middleton og Eric Bledsoe skoruðu 28 stig hvor fyrir Milwaukee sem hefur unnið fimm leiki í röð. 28 for Middleton, 28 for Bledsoe lead the @Bucks to 46-7!@Khris22m: 28 PTS, 11 REB, 8 AST@EBled2: 28 PTS, 8 REB, 8 AST pic.twitter.com/QfXdh9Ayqe— NBA (@NBA) February 11, 2020 Andre Iguodala hrósaði sigri gegn sínum gömlu félögum þegar Miami Heat lagði Golden State Warriors að velli, 101-113. Iguodala, sem varð þrisvar sinnum meistari með Golden State, skoraði tvö stig í leiknum. Jimmy Butler og Jae Crowder voru stigahæstir í liði Miami með 21 stig hvor. The @warriors pay tribute to 2015 Finals MVP and 3x champion @andre! pic.twitter.com/CLZ734mNIW— NBA (@NBA) February 11, 2020 Úrslitin í nótt: LA Lakers 125-100 Phoenix Toronto 137-126 Minnesota Milwaukee 123-111 Sacramento Golden State 101-113 Miami Detroit 76-87 Charlotte Indiana 105-106 Brooklyn Orlando 135-126 Atlanta Dallas 123-11 Sacramento Denver 127-120 San Antonio The updated NBA standings through Feb. 10. pic.twitter.com/wX7PGsOIoc— NBA (@NBA) February 11, 2020 NBA Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Fótbolti Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað Handbolti „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ Körfubolti LeBron fær Barbie dúkku af sér Körfubolti „Orkan allt önnur og viðbrögð við mótlæti allt önnur“ Sport „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Handbolti Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Handbolti Aston Villa komst yfir í París en PSG svaraði með þremur mörkum Fótbolti Uppgjör: Njarðvík - Stjarnan 95-89 | Sópurinn á lofti í IceMar-höllinni Körfubolti Fleiri fréttir LeBron fær Barbie dúkku af sér „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ „Ekki séns að fara í sumarfrí“ Uppgjör: Njarðvík - Stjarnan 95-89 | Sópurinn á lofti í IceMar-höllinni Uppgjör: Þór Ak.-Valur 72-60 | Þórskonur ætluðu ekki í sumarfrí í kvöld Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Sjá meira
Anthony Davis skoraði 25 stig og tók tíu fráköst þegar Los Angeles Lakers sigraði Phoenix Suns, 125-100, í NBA-deildinni í nótt. Rajon Rondo skoraði 23 stig sem er það mesta sem hann hefur gert í vetur og LeBron James var með 17 stig, átta fráköst og níu stoðsendingar. Lakers er á toppnum í Vesturdeildinni. @RajonRondo's season-high 23 PTS (4-5 3PM) spark the @Lakers in their win at Staples Center! pic.twitter.com/07p3NCFDVB— NBA (@NBA) February 11, 2020 Átta aðrir leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt. Meistarar Toronto Raptors unnu fimmtánda leikinn í röð þegar þeir lögðu Minnesota Timberwolves að velli, 137-126. Fjórir leikmenn Toronto skoruðu 21 stig eða meira í leiknum. Pascal Siakam var þeirra stigahæstur með 34 stig. 34 PTS for Spicy P@pskills43 goes 6-8 from deep, leading the @Raptors to their th win in a row. pic.twitter.com/eXfcnyUciN— NBA (@NBA) February 11, 2020 Toronto er í 2. sæti Austurdeildarinnar á eftir Milwaukee Bucks sem vann Sacramento Kings, 123-111, á heimavelli. Milwaukee hefur unnið 25 af 28 heimaleikjum sínum í vetur. Giannis Antetokounmpo lék ekki með Milwaukee þar sem hann tók á móti sínu fyrsta barni. Fjarvera hans kom ekki að sök. Khris Middleton og Eric Bledsoe skoruðu 28 stig hvor fyrir Milwaukee sem hefur unnið fimm leiki í röð. 28 for Middleton, 28 for Bledsoe lead the @Bucks to 46-7!@Khris22m: 28 PTS, 11 REB, 8 AST@EBled2: 28 PTS, 8 REB, 8 AST pic.twitter.com/QfXdh9Ayqe— NBA (@NBA) February 11, 2020 Andre Iguodala hrósaði sigri gegn sínum gömlu félögum þegar Miami Heat lagði Golden State Warriors að velli, 101-113. Iguodala, sem varð þrisvar sinnum meistari með Golden State, skoraði tvö stig í leiknum. Jimmy Butler og Jae Crowder voru stigahæstir í liði Miami með 21 stig hvor. The @warriors pay tribute to 2015 Finals MVP and 3x champion @andre! pic.twitter.com/CLZ734mNIW— NBA (@NBA) February 11, 2020 Úrslitin í nótt: LA Lakers 125-100 Phoenix Toronto 137-126 Minnesota Milwaukee 123-111 Sacramento Golden State 101-113 Miami Detroit 76-87 Charlotte Indiana 105-106 Brooklyn Orlando 135-126 Atlanta Dallas 123-11 Sacramento Denver 127-120 San Antonio The updated NBA standings through Feb. 10. pic.twitter.com/wX7PGsOIoc— NBA (@NBA) February 11, 2020
NBA Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Fótbolti Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað Handbolti „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ Körfubolti LeBron fær Barbie dúkku af sér Körfubolti „Orkan allt önnur og viðbrögð við mótlæti allt önnur“ Sport „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Handbolti Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Handbolti Aston Villa komst yfir í París en PSG svaraði með þremur mörkum Fótbolti Uppgjör: Njarðvík - Stjarnan 95-89 | Sópurinn á lofti í IceMar-höllinni Körfubolti Fleiri fréttir LeBron fær Barbie dúkku af sér „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ „Ekki séns að fara í sumarfrí“ Uppgjör: Njarðvík - Stjarnan 95-89 | Sópurinn á lofti í IceMar-höllinni Uppgjör: Þór Ak.-Valur 72-60 | Þórskonur ætluðu ekki í sumarfrí í kvöld Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti
Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti