„Þeir gerðu það sem þeir vildu“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. mars 2020 09:00 Klopp var ekki sá hressasti í leikslok. Vísir/Getty Það var ekki bjart yfir Jürgen Norbert Klopp, þjálfara Liverpool, eða Virgil van Dijk, helsta varnarmanni þeirra, eftir 3-0 afhroð liðsins gegn Watford í gærkvöld. Var það fyrsta tap Liverpool í ensku úrvalsdeildinni á leiktíðinni en hins vegar annað tap þeirra á aðeins 11 dögum. DO NOT SCRATCH YOUR EYES! #WATLIVpic.twitter.com/1yWpGDEejM— Watford Football Club (@WatfordFC) February 29, 2020 „Þeir gerðu það sem þeir vildu, við gerðum það ekki. Þannig virkar fótbolti,“ sagði Klopp í viðtali við BBC eftir leikinn. „Maður verður að sætta sig við það, það er ekki auðvelt en við vorum ekki nægilega góðir í kvöld,“ sagði Klopp jafnframt um tapið. „Ef þú vinnur, gott. Ef þú tapar, reyndu að gera það eins og maður,“ sagði Þjóðverjinn síkáti að lokum.Van Dijk dró fram klisjubókina Virgil van Dijk, varnarmaður Liverpool vildi reyna horfa á einn leik í einu. „Ég verð að hrósa Watford, þeir spiluðu mjög vel og skoruðu þrjú mörk, það er raunveruleikinn. Við gátum ekki brotið þá á bak aftur. Þetta var erfitt og við verðum að gera betur.“ „Við leyfum fjölmiðlum að tala um einhver met, við viljum bara vinna hvern einasta leik,“ sagði Van Dijk og átti þar við met Arsenal liðsins frá tímabilinu 2003/2004 þegar liðið tapaði ekki einum einasta leik. Alls fór liðið 49 leiki án þess að tapa í ensku úrvalsdeildinni, Liverpool var komið upp í 44. „Við þurfum að einbeita okkur að næsta leik og reyna að vinna hann. Við verðum að vera auðmjúkir og leggja meira á okkur í næsta leik,“ sagði hollenska varnartröllið að lokum. Enski boltinn Tengdar fréttir Watford rótburstaði Liverpool | Arsenal heldur metinu Watford varð fyrsta liðið til að leggja Liverpool af velli í ensku úrvalsdeildinni á þessari leiktíð en liðið kjöldró gesti sína úr Bítlaborginni á Vicarage Road í kvöld. Lokatölur 3-0 Watford í vil. 29. febrúar 2020 19:45 Pearson: Þetta er bara einn sigurleikur Nigel Pearson, þjálfari Watford, var eðlilega í skýjunum með 3-0 sigur sinna manna á Evrópumeisturum Liverpool fyrr í kvöld. Hann fór sparlega í yfirlýsingarnar að leik loknum. 29. febrúar 2020 20:30 Mest lesið Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Í beinni: ÍA - Afturelding | Botnliðin eigast við Íslenski boltinn Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Sjá meira
Það var ekki bjart yfir Jürgen Norbert Klopp, þjálfara Liverpool, eða Virgil van Dijk, helsta varnarmanni þeirra, eftir 3-0 afhroð liðsins gegn Watford í gærkvöld. Var það fyrsta tap Liverpool í ensku úrvalsdeildinni á leiktíðinni en hins vegar annað tap þeirra á aðeins 11 dögum. DO NOT SCRATCH YOUR EYES! #WATLIVpic.twitter.com/1yWpGDEejM— Watford Football Club (@WatfordFC) February 29, 2020 „Þeir gerðu það sem þeir vildu, við gerðum það ekki. Þannig virkar fótbolti,“ sagði Klopp í viðtali við BBC eftir leikinn. „Maður verður að sætta sig við það, það er ekki auðvelt en við vorum ekki nægilega góðir í kvöld,“ sagði Klopp jafnframt um tapið. „Ef þú vinnur, gott. Ef þú tapar, reyndu að gera það eins og maður,“ sagði Þjóðverjinn síkáti að lokum.Van Dijk dró fram klisjubókina Virgil van Dijk, varnarmaður Liverpool vildi reyna horfa á einn leik í einu. „Ég verð að hrósa Watford, þeir spiluðu mjög vel og skoruðu þrjú mörk, það er raunveruleikinn. Við gátum ekki brotið þá á bak aftur. Þetta var erfitt og við verðum að gera betur.“ „Við leyfum fjölmiðlum að tala um einhver met, við viljum bara vinna hvern einasta leik,“ sagði Van Dijk og átti þar við met Arsenal liðsins frá tímabilinu 2003/2004 þegar liðið tapaði ekki einum einasta leik. Alls fór liðið 49 leiki án þess að tapa í ensku úrvalsdeildinni, Liverpool var komið upp í 44. „Við þurfum að einbeita okkur að næsta leik og reyna að vinna hann. Við verðum að vera auðmjúkir og leggja meira á okkur í næsta leik,“ sagði hollenska varnartröllið að lokum.
Enski boltinn Tengdar fréttir Watford rótburstaði Liverpool | Arsenal heldur metinu Watford varð fyrsta liðið til að leggja Liverpool af velli í ensku úrvalsdeildinni á þessari leiktíð en liðið kjöldró gesti sína úr Bítlaborginni á Vicarage Road í kvöld. Lokatölur 3-0 Watford í vil. 29. febrúar 2020 19:45 Pearson: Þetta er bara einn sigurleikur Nigel Pearson, þjálfari Watford, var eðlilega í skýjunum með 3-0 sigur sinna manna á Evrópumeisturum Liverpool fyrr í kvöld. Hann fór sparlega í yfirlýsingarnar að leik loknum. 29. febrúar 2020 20:30 Mest lesið Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Í beinni: ÍA - Afturelding | Botnliðin eigast við Íslenski boltinn Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Sjá meira
Watford rótburstaði Liverpool | Arsenal heldur metinu Watford varð fyrsta liðið til að leggja Liverpool af velli í ensku úrvalsdeildinni á þessari leiktíð en liðið kjöldró gesti sína úr Bítlaborginni á Vicarage Road í kvöld. Lokatölur 3-0 Watford í vil. 29. febrúar 2020 19:45
Pearson: Þetta er bara einn sigurleikur Nigel Pearson, þjálfari Watford, var eðlilega í skýjunum með 3-0 sigur sinna manna á Evrópumeisturum Liverpool fyrr í kvöld. Hann fór sparlega í yfirlýsingarnar að leik loknum. 29. febrúar 2020 20:30