Giannis í stuði | Zion og félagar færast nær úrslitakeppninni | Myndbönd Ísak Hallmundarson skrifar 29. febrúar 2020 09:00 Giannis í stuði. vísir/getty Alls fóru tíu leikir fram í NBA-deildinni í nótt. Giannis Antetokounmpo og félagar í Milwaukee Bucks eru óstöðvandi og gjörsamlega gengu frá Oklahoma City Thunder í gær, 133-86, þar sem Giannis fór á kostum með 32 stig, 13 fráköst og 6 stoðsendingar á innan við 30 mínútum. Milwaukee eru langefstir í Austur-deildinni með 51 sigurleik í 59 leikjum. The. Greek. Freak.#PhantomCam x #FearTheDeer : ESPN pic.twitter.com/5gktExGFwK— NBA (@NBA) February 29, 2020 Hið unga lið New Orleans Pelicans sigraði Cleveland með 12 stiga mun, Zion Williamsson og Brandon Ingram voru í stuði. Zion var með 24 stig og Ingram var með 29. Pelicans sem voru í basli í byrjun tímabils eru nú aðeins tveimur sigurleikjum frá sæti í úrslitakeppninni og hafa unnið sex af síðustu 10 leikjum sínum. B.I. & Zion combine for 53 @B_Ingram13 drops 29 PTS while @Zionwilliamson (24 PTS) becomes the 1st player in @NBAHistory to score 20+ points in 10 straight games before the age of 20! pic.twitter.com/SuPot0tJNc— NBA (@NBA) February 29, 2020 25 PTS for B.I. and 20 PTS for Zion. Zion Williamson becomes the 1st player in @NBAHistory to record 20+ points in 10 straight games before the age of 20! pic.twitter.com/Rz8y6I3ZzJ— NBA (@NBA) February 29, 2020 Bradley Beal heldur áfram að gera góða hluti fyrir Washington á tímabilinu þrátt fyrir að lið hans hafi tapað gegn Utah í nótt. Beal var með 42 stig og var þetta 17. leikurinn í röð þar sem hann skorar 25 stig eða meira. Donovan Mitchell var atkvæðamestur í Utah með 30 stig og 8 fráköst. ▪️ 17th straight game with 25+ points ▪️ 10th 40-point game of the season Bradley Beal is the #NBAFantasy Player of the Night! pic.twitter.com/c0q2AD6PWJ— NBA Fantasy (@NBAFantasy) February 29, 2020 Hinn bráðskemmtilegi leikmaður Trae Young var með 14 stoðsendingar þegar lið hans, Atlanta Hawks, vann þægilegan sigur á Brooklyn, 141-118. John Collins var stigahæstur með 33 stig. Meistarar Toronto Raptors töpuðu óvænt fyrir Charlotte á heimavelli, 96-99, þar sem Nick Nurse þjálfari Raptors fékk á sig tæknivillu í stöðunni 96-96 þegar um 2 sekúndur voru eftir af leiknum. Nick Nurse couldn't believe it. Tough way to lose in Toronto. pic.twitter.com/5sGS3dW3pk— SportsCenter (@SportsCenter) February 29, 2020 Í stórleik kvöldsins mættust Denver Nuggets og LA Clippers í Staples Center. Clippers unnu sannfærandi sigur, 132-103, og jöfnuðu þar með fjölda sigurleikja Denver. Paul George var stigahæstur Clippers leikmanna með 24 stig og Kawhi Leonard fylgdi honum á eftir með 19 stig. Nikola Jokic var með 21 stig fyrir Denver og Jerami Grant 20 stig.Öll úrslit næturinnar: LA Clippers 132-103 Denver Nuggets Milwaukee Bucks 133-86 OKC Thunder Orlando Magic 136-125 Minnesota Timberwolves Utah Jazz 129-119 Washington Wizards Phoenix Suns 111-113 Detroit Pistons New Orleans Pelicans 116-104 Cleveland Cavaliers Memphis Grizzlies 101-104 Sacramento Kings Miami Heat 126-118 Dallas Mavericks Toronto Raptors 96-99 Charlotte Hornets Atlanta Hawks 141-118 Brooklyn Nets the updated NBA standings following Friday night’s action. pic.twitter.com/EUdY6KhCoW— NBA (@NBA) February 29, 2020 NBA Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Enski boltinn Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Fótbolti Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti Fleiri fréttir „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ „Hann er topp þrír í deildinni“ Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Sjá meira
Alls fóru tíu leikir fram í NBA-deildinni í nótt. Giannis Antetokounmpo og félagar í Milwaukee Bucks eru óstöðvandi og gjörsamlega gengu frá Oklahoma City Thunder í gær, 133-86, þar sem Giannis fór á kostum með 32 stig, 13 fráköst og 6 stoðsendingar á innan við 30 mínútum. Milwaukee eru langefstir í Austur-deildinni með 51 sigurleik í 59 leikjum. The. Greek. Freak.#PhantomCam x #FearTheDeer : ESPN pic.twitter.com/5gktExGFwK— NBA (@NBA) February 29, 2020 Hið unga lið New Orleans Pelicans sigraði Cleveland með 12 stiga mun, Zion Williamsson og Brandon Ingram voru í stuði. Zion var með 24 stig og Ingram var með 29. Pelicans sem voru í basli í byrjun tímabils eru nú aðeins tveimur sigurleikjum frá sæti í úrslitakeppninni og hafa unnið sex af síðustu 10 leikjum sínum. B.I. & Zion combine for 53 @B_Ingram13 drops 29 PTS while @Zionwilliamson (24 PTS) becomes the 1st player in @NBAHistory to score 20+ points in 10 straight games before the age of 20! pic.twitter.com/SuPot0tJNc— NBA (@NBA) February 29, 2020 25 PTS for B.I. and 20 PTS for Zion. Zion Williamson becomes the 1st player in @NBAHistory to record 20+ points in 10 straight games before the age of 20! pic.twitter.com/Rz8y6I3ZzJ— NBA (@NBA) February 29, 2020 Bradley Beal heldur áfram að gera góða hluti fyrir Washington á tímabilinu þrátt fyrir að lið hans hafi tapað gegn Utah í nótt. Beal var með 42 stig og var þetta 17. leikurinn í röð þar sem hann skorar 25 stig eða meira. Donovan Mitchell var atkvæðamestur í Utah með 30 stig og 8 fráköst. ▪️ 17th straight game with 25+ points ▪️ 10th 40-point game of the season Bradley Beal is the #NBAFantasy Player of the Night! pic.twitter.com/c0q2AD6PWJ— NBA Fantasy (@NBAFantasy) February 29, 2020 Hinn bráðskemmtilegi leikmaður Trae Young var með 14 stoðsendingar þegar lið hans, Atlanta Hawks, vann þægilegan sigur á Brooklyn, 141-118. John Collins var stigahæstur með 33 stig. Meistarar Toronto Raptors töpuðu óvænt fyrir Charlotte á heimavelli, 96-99, þar sem Nick Nurse þjálfari Raptors fékk á sig tæknivillu í stöðunni 96-96 þegar um 2 sekúndur voru eftir af leiknum. Nick Nurse couldn't believe it. Tough way to lose in Toronto. pic.twitter.com/5sGS3dW3pk— SportsCenter (@SportsCenter) February 29, 2020 Í stórleik kvöldsins mættust Denver Nuggets og LA Clippers í Staples Center. Clippers unnu sannfærandi sigur, 132-103, og jöfnuðu þar með fjölda sigurleikja Denver. Paul George var stigahæstur Clippers leikmanna með 24 stig og Kawhi Leonard fylgdi honum á eftir með 19 stig. Nikola Jokic var með 21 stig fyrir Denver og Jerami Grant 20 stig.Öll úrslit næturinnar: LA Clippers 132-103 Denver Nuggets Milwaukee Bucks 133-86 OKC Thunder Orlando Magic 136-125 Minnesota Timberwolves Utah Jazz 129-119 Washington Wizards Phoenix Suns 111-113 Detroit Pistons New Orleans Pelicans 116-104 Cleveland Cavaliers Memphis Grizzlies 101-104 Sacramento Kings Miami Heat 126-118 Dallas Mavericks Toronto Raptors 96-99 Charlotte Hornets Atlanta Hawks 141-118 Brooklyn Nets the updated NBA standings following Friday night’s action. pic.twitter.com/EUdY6KhCoW— NBA (@NBA) February 29, 2020
NBA Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Enski boltinn Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Fótbolti Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti Fleiri fréttir „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ „Hann er topp þrír í deildinni“ Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Sjá meira