Hvert gæti Brady farið? Henry Birgir Gunnarsson skrifar 28. febrúar 2020 14:30 Brady er í þungum þönkum þessa dagana. vísir/getty Framtíð Tom Brady er mikið í umræðunni vestanhafs enda er hann að gæla við að yfirgefa New England Patriots. Þá stendur eftir spurningin hvaða lið hentar honum í dag? Þó svo Brady sé að íhuga að prófa eitthvað nýtt eru flestir enn á því að hann taki áfram slaginn með Patriots. En ef ekki þá eru þetta sagðir vera bestu möguleikarnir í stöðunni.Indianapolis Colts. Þar fengi hann eina bestu sóknarlínu deildarinnar fyrir framan sig svo hann fengi tíma til þess að vinna. Svo er Colts með fína menn til þess að grípa boltann. Menn eins og TY Hilton og Jack Doyle. Það væri líka sérstakt ef Brady myndi enda ferilinn hjá liðinu þar sem Peyton Manning spilaði lengstum.Tampa Bay Buccaneers. Nóg af sóknarvopnum þar en Brady er ekkert sérstakur í að kasta langt og hefur aðeins klárað 37 prósent af sendingum yfir 20 jarda síðustu þrjú árin. Svo vantar liðið leikstjórnanda því Jameis Winston er væntanlega á förum.Carolina Panthers. Hér gæti Brady fengið flottan samning og líka spilað með hlauparanum Christian McCaffrey sem bar liðið á öxlum sér síðasta vetur. Hann yrði langbesti hlaupari sem Brady hefði spilað með. Það myndi létta Brady lífið en hann verður 43 ára á næsta tímabili.LA Chargers. Philip Rivers er farinn og þetta er lið með flott sóknarvopn og er þess utan í Los Angeles en Brady er alinn upp í Kaliforníu. Hjónin gætu líka grætt vel á því að koma sér vel fyrir í borg englanna enda með ýmislegt í gangi utan vallar.San Francisco 49ers. Þó svo Niners hafi farið í Super Bowl þá eru efasemdir um leikstjórnandann Jimmy Garoppolo sem var lengi varamaður Brady. Brady studdi Niners sem krakki og gæti verið spenntur fyrir svona tækifæri. NFL Tengdar fréttir Eigandi Patriots biður fyrir því að Brady spili áfram með liðinu Robert Kraft, eigandi New England Patriots, veit ekki hvað leikstjórnandinn hans, Tom Brady, gerir á næstunni en hann er að verða samningslaus í fyrsta skipti á ferlinum. 6. janúar 2020 18:00 Brady sagður íhuga alvarlega að yfirgefa Patriots Leikstjórnandinn sigursæli, Tom Brady, hefur ekki enn ákveðið hvað hann gerir næsta vetur en nú berast tíðindi af því að hann gæti söðlað um eftir að hafa leikið fyrir New England Patriots allan sinn feril. 27. febrúar 2020 17:45 Tom Brady opinn fyrir því að spila með öðru liði en New England Patriots Tom Brady verður væntanlega með lausan samning í mars í fyrsta sinn á tuttugu ára ferli sínum í NFL-deildinni. Brady er ekki á því að hætta og ýjar nú að því að hann gæti samið við annað lið en það sem hann hefur spilað með allan sinn feril. 20. janúar 2020 18:00 Mest lesið Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Körfubolti Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Barði sig til blóðs eftir tap á HM Sport Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Enski boltinn „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Enski boltinn Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport John Cena hættur að glíma Sport Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Handbolti Fleiri fréttir Eggaldin-bóndinn lét geitunginn ekki koma í veg fyrir sigur Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur Dansað á línunni á Extraleikunum: „Ég labba nefnilega skakkt bara yfirhöfuð“ „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Átta mig ekki á því af hverju það er víti og rautt“ Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik „Auðvitað var þetta sjokk“ Barði sig til blóðs eftir tap á HM Afinn tapaði á ögurstundu Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Rodgers á leið til Sádi-Arabíu Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Snæfríður Sól og Snorri Dagur eru sundfólk ársins Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron Bunting slapp með skrekkinn og mætir Indverjanum sem opnaði flóðgáttirnar Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Sjáðu klaufalegt sjálfsmark Woltemade í grannaslagnum og öll hin úr enska Amorim verður ánægður ef Mainoo ræðir við hann um lán Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Sjá meira
Framtíð Tom Brady er mikið í umræðunni vestanhafs enda er hann að gæla við að yfirgefa New England Patriots. Þá stendur eftir spurningin hvaða lið hentar honum í dag? Þó svo Brady sé að íhuga að prófa eitthvað nýtt eru flestir enn á því að hann taki áfram slaginn með Patriots. En ef ekki þá eru þetta sagðir vera bestu möguleikarnir í stöðunni.Indianapolis Colts. Þar fengi hann eina bestu sóknarlínu deildarinnar fyrir framan sig svo hann fengi tíma til þess að vinna. Svo er Colts með fína menn til þess að grípa boltann. Menn eins og TY Hilton og Jack Doyle. Það væri líka sérstakt ef Brady myndi enda ferilinn hjá liðinu þar sem Peyton Manning spilaði lengstum.Tampa Bay Buccaneers. Nóg af sóknarvopnum þar en Brady er ekkert sérstakur í að kasta langt og hefur aðeins klárað 37 prósent af sendingum yfir 20 jarda síðustu þrjú árin. Svo vantar liðið leikstjórnanda því Jameis Winston er væntanlega á förum.Carolina Panthers. Hér gæti Brady fengið flottan samning og líka spilað með hlauparanum Christian McCaffrey sem bar liðið á öxlum sér síðasta vetur. Hann yrði langbesti hlaupari sem Brady hefði spilað með. Það myndi létta Brady lífið en hann verður 43 ára á næsta tímabili.LA Chargers. Philip Rivers er farinn og þetta er lið með flott sóknarvopn og er þess utan í Los Angeles en Brady er alinn upp í Kaliforníu. Hjónin gætu líka grætt vel á því að koma sér vel fyrir í borg englanna enda með ýmislegt í gangi utan vallar.San Francisco 49ers. Þó svo Niners hafi farið í Super Bowl þá eru efasemdir um leikstjórnandann Jimmy Garoppolo sem var lengi varamaður Brady. Brady studdi Niners sem krakki og gæti verið spenntur fyrir svona tækifæri.
NFL Tengdar fréttir Eigandi Patriots biður fyrir því að Brady spili áfram með liðinu Robert Kraft, eigandi New England Patriots, veit ekki hvað leikstjórnandinn hans, Tom Brady, gerir á næstunni en hann er að verða samningslaus í fyrsta skipti á ferlinum. 6. janúar 2020 18:00 Brady sagður íhuga alvarlega að yfirgefa Patriots Leikstjórnandinn sigursæli, Tom Brady, hefur ekki enn ákveðið hvað hann gerir næsta vetur en nú berast tíðindi af því að hann gæti söðlað um eftir að hafa leikið fyrir New England Patriots allan sinn feril. 27. febrúar 2020 17:45 Tom Brady opinn fyrir því að spila með öðru liði en New England Patriots Tom Brady verður væntanlega með lausan samning í mars í fyrsta sinn á tuttugu ára ferli sínum í NFL-deildinni. Brady er ekki á því að hætta og ýjar nú að því að hann gæti samið við annað lið en það sem hann hefur spilað með allan sinn feril. 20. janúar 2020 18:00 Mest lesið Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Körfubolti Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Barði sig til blóðs eftir tap á HM Sport Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Enski boltinn „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Enski boltinn Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport John Cena hættur að glíma Sport Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Handbolti Fleiri fréttir Eggaldin-bóndinn lét geitunginn ekki koma í veg fyrir sigur Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur Dansað á línunni á Extraleikunum: „Ég labba nefnilega skakkt bara yfirhöfuð“ „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Átta mig ekki á því af hverju það er víti og rautt“ Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik „Auðvitað var þetta sjokk“ Barði sig til blóðs eftir tap á HM Afinn tapaði á ögurstundu Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Rodgers á leið til Sádi-Arabíu Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Snæfríður Sól og Snorri Dagur eru sundfólk ársins Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron Bunting slapp með skrekkinn og mætir Indverjanum sem opnaði flóðgáttirnar Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Sjáðu klaufalegt sjálfsmark Woltemade í grannaslagnum og öll hin úr enska Amorim verður ánægður ef Mainoo ræðir við hann um lán Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Sjá meira
Eigandi Patriots biður fyrir því að Brady spili áfram með liðinu Robert Kraft, eigandi New England Patriots, veit ekki hvað leikstjórnandinn hans, Tom Brady, gerir á næstunni en hann er að verða samningslaus í fyrsta skipti á ferlinum. 6. janúar 2020 18:00
Brady sagður íhuga alvarlega að yfirgefa Patriots Leikstjórnandinn sigursæli, Tom Brady, hefur ekki enn ákveðið hvað hann gerir næsta vetur en nú berast tíðindi af því að hann gæti söðlað um eftir að hafa leikið fyrir New England Patriots allan sinn feril. 27. febrúar 2020 17:45
Tom Brady opinn fyrir því að spila með öðru liði en New England Patriots Tom Brady verður væntanlega með lausan samning í mars í fyrsta sinn á tuttugu ára ferli sínum í NFL-deildinni. Brady er ekki á því að hætta og ýjar nú að því að hann gæti samið við annað lið en það sem hann hefur spilað með allan sinn feril. 20. janúar 2020 18:00