Leik frestað vegna veikinda hjá bikarmeisturunum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. febrúar 2020 11:23 Skallagrímur varð bikarmeistari í fyrsta sinn um síðustu helgi. vísir/daníel Leik Hauka og Skallagríms í Domino's deild kvenna í körfubolta sem átti að fara fram í dag hefur verið frestað vegna veikinda í leikmannahópi Borgnesinga. Þrír lykilmenn Skallagríms, Keira Robinson, Emile Sofie Hesseldal og Maja Michalska, voru fjarverandi vegna veikinda þegar liðið steinlá fyrir Val, 107-41, á miðvikudaginn. Þetta var fyrsti leikur Skallagríms eftir að liðið varð bikarmeistari á laugardaginn fyrir viku. Borgnesingar unnu þá KR-inga í úrslitaleik, 49-66. Flensan virðist enn herja á leikmenn Skallagríms og því hefur leiknum við Hauka, sem átti að fara fram í dag, verið frestað til sunnudagsins 1. mars. Haukar eru í 3. sæti Domino's deildarinnar en Skallagrímur í því fjórða. Tveimur stigum munar á liðunum. Þrír leikir fara fram í Domino's deildinni í dag. Keflavík tekur á móti KR, Breiðablik og Snæfell eigast við í Smáranum og Grindavík sækir Val heim. Borgarbyggð Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Bikarmeistararnir töpuðu með rúmlega 60 stigum Skallagrímur varð bikarmeistari um helgina en fékk skell í fyrsta leik eftir bikarleikinn er þær töpuðu fyrir Íslandsmeisturum Vals í kvöld, 107-41. 19. febrúar 2020 19:31 Lyfjaeftirlitið tafði fagnaðarlæti Skallagríms Skallagrímur varð í gærkvöld bikarmeistari í fyrsta skipti í sögunni eftir magnaðan sigur gegn KR í úrslitum Geysisbikarsins. Fagnaðarlætin í Borgarnesi þurftu hins vegar að bíða þar sem nokkrir leikmanna liðsins voru teknir í lyfjapróf beint eftir leik. 16. febrúar 2020 10:30 Sportpakkinn: Bikarmeistararnir fengu skell og Blikar unnu fallslaginn Valur, KR og Breiðablik fögnuðu sigri í leikjunum í Domino´s deild kvenna í körfubolta sem fóru fram í gærkvöldi. Arnar Björnsson fór yfir alla leiki gærkvöldsins. 20. febrúar 2020 16:15 Hetjum Borgarness var vel fagnað Það voru mikil fagnaðarlæti í Borgarnesi í gærkvöld þegar leikmenn og þjálfarar Skallagríms mættu á þorrablót Borgnesinga eftir að hafa landað fyrsta bikarmeistaratitlinum í sögu félagsins. 16. febrúar 2020 12:45 Skallagrímur bikarmeistari í fyrsta skipti í sögunni Skallagrímur vann öruggan sigur á KR í úrslitum Geysisbikar kvenna. Fyrsti bikarmeistaratitill Skallagríms í sögunni staðreynd eftir öruggan 17 stiga sigur, 66-49. Frekari umfjöllun og viðtöl væntanleg. 15. febrúar 2020 19:30 Mest lesið Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Íslenski boltinn Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Íslenski boltinn Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Fótbolti Kúluvarp á Extraleikunum: „Bara spurning hvort Andri fljúgi með kúlunni“ Sport Arsenal fór illa Atletico í seinni hálfleik Fótbolti Íslandmeistari í bráðabirgðabann hjá Lyfjaeftirlitinu Sport Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Fótbolti NFL stjarna lést í fangaklefa Sport Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Enski boltinn Hemmi Hreiðars orðaður við Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Sjá meira
Leik Hauka og Skallagríms í Domino's deild kvenna í körfubolta sem átti að fara fram í dag hefur verið frestað vegna veikinda í leikmannahópi Borgnesinga. Þrír lykilmenn Skallagríms, Keira Robinson, Emile Sofie Hesseldal og Maja Michalska, voru fjarverandi vegna veikinda þegar liðið steinlá fyrir Val, 107-41, á miðvikudaginn. Þetta var fyrsti leikur Skallagríms eftir að liðið varð bikarmeistari á laugardaginn fyrir viku. Borgnesingar unnu þá KR-inga í úrslitaleik, 49-66. Flensan virðist enn herja á leikmenn Skallagríms og því hefur leiknum við Hauka, sem átti að fara fram í dag, verið frestað til sunnudagsins 1. mars. Haukar eru í 3. sæti Domino's deildarinnar en Skallagrímur í því fjórða. Tveimur stigum munar á liðunum. Þrír leikir fara fram í Domino's deildinni í dag. Keflavík tekur á móti KR, Breiðablik og Snæfell eigast við í Smáranum og Grindavík sækir Val heim.
Borgarbyggð Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Bikarmeistararnir töpuðu með rúmlega 60 stigum Skallagrímur varð bikarmeistari um helgina en fékk skell í fyrsta leik eftir bikarleikinn er þær töpuðu fyrir Íslandsmeisturum Vals í kvöld, 107-41. 19. febrúar 2020 19:31 Lyfjaeftirlitið tafði fagnaðarlæti Skallagríms Skallagrímur varð í gærkvöld bikarmeistari í fyrsta skipti í sögunni eftir magnaðan sigur gegn KR í úrslitum Geysisbikarsins. Fagnaðarlætin í Borgarnesi þurftu hins vegar að bíða þar sem nokkrir leikmanna liðsins voru teknir í lyfjapróf beint eftir leik. 16. febrúar 2020 10:30 Sportpakkinn: Bikarmeistararnir fengu skell og Blikar unnu fallslaginn Valur, KR og Breiðablik fögnuðu sigri í leikjunum í Domino´s deild kvenna í körfubolta sem fóru fram í gærkvöldi. Arnar Björnsson fór yfir alla leiki gærkvöldsins. 20. febrúar 2020 16:15 Hetjum Borgarness var vel fagnað Það voru mikil fagnaðarlæti í Borgarnesi í gærkvöld þegar leikmenn og þjálfarar Skallagríms mættu á þorrablót Borgnesinga eftir að hafa landað fyrsta bikarmeistaratitlinum í sögu félagsins. 16. febrúar 2020 12:45 Skallagrímur bikarmeistari í fyrsta skipti í sögunni Skallagrímur vann öruggan sigur á KR í úrslitum Geysisbikar kvenna. Fyrsti bikarmeistaratitill Skallagríms í sögunni staðreynd eftir öruggan 17 stiga sigur, 66-49. Frekari umfjöllun og viðtöl væntanleg. 15. febrúar 2020 19:30 Mest lesið Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Íslenski boltinn Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Íslenski boltinn Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Fótbolti Kúluvarp á Extraleikunum: „Bara spurning hvort Andri fljúgi með kúlunni“ Sport Arsenal fór illa Atletico í seinni hálfleik Fótbolti Íslandmeistari í bráðabirgðabann hjá Lyfjaeftirlitinu Sport Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Fótbolti NFL stjarna lést í fangaklefa Sport Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Enski boltinn Hemmi Hreiðars orðaður við Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Sjá meira
Bikarmeistararnir töpuðu með rúmlega 60 stigum Skallagrímur varð bikarmeistari um helgina en fékk skell í fyrsta leik eftir bikarleikinn er þær töpuðu fyrir Íslandsmeisturum Vals í kvöld, 107-41. 19. febrúar 2020 19:31
Lyfjaeftirlitið tafði fagnaðarlæti Skallagríms Skallagrímur varð í gærkvöld bikarmeistari í fyrsta skipti í sögunni eftir magnaðan sigur gegn KR í úrslitum Geysisbikarsins. Fagnaðarlætin í Borgarnesi þurftu hins vegar að bíða þar sem nokkrir leikmanna liðsins voru teknir í lyfjapróf beint eftir leik. 16. febrúar 2020 10:30
Sportpakkinn: Bikarmeistararnir fengu skell og Blikar unnu fallslaginn Valur, KR og Breiðablik fögnuðu sigri í leikjunum í Domino´s deild kvenna í körfubolta sem fóru fram í gærkvöldi. Arnar Björnsson fór yfir alla leiki gærkvöldsins. 20. febrúar 2020 16:15
Hetjum Borgarness var vel fagnað Það voru mikil fagnaðarlæti í Borgarnesi í gærkvöld þegar leikmenn og þjálfarar Skallagríms mættu á þorrablót Borgnesinga eftir að hafa landað fyrsta bikarmeistaratitlinum í sögu félagsins. 16. febrúar 2020 12:45
Skallagrímur bikarmeistari í fyrsta skipti í sögunni Skallagrímur vann öruggan sigur á KR í úrslitum Geysisbikar kvenna. Fyrsti bikarmeistaratitill Skallagríms í sögunni staðreynd eftir öruggan 17 stiga sigur, 66-49. Frekari umfjöllun og viðtöl væntanleg. 15. febrúar 2020 19:30