LeBron og Davis samtals með 60 stig í fjórða sigri Lakers í röð Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. febrúar 2020 09:15 Davis og LeBron fóru mikinn gegn Memphis. vísir/getty LeBron James skoraði 32 stig þegar Los Angeles Lakers bar sigurorð af Memphis Grizzlies, 117-105, í NBA-deildinni í nótt. Þetta var fjórði sigur Lakers í röð en liðið er á toppi Vesturdeildarinnar. Anthony Davis skoraði 28 stig fyrir Lakers auk þess sem hann tók 13 fráköst og varði sjö skot. Calm and cool from King James. pic.twitter.com/RkcEFOMke6— NBA (@NBA) February 22, 2020 Átta aðrir leikir fóru fram í NBA í nótt. Luka Doncic var tveimur stoðsendingum frá þrefaldri tvennu þegar Dallas Mavericks lagði Orlando Magic að velli, 106-122. Doncic skoraði 33 stig, tók tíu fráköst og gaf átta stoðsendingar fyrir Dallas sem er í 7. sæti Vesturdeildarinnar. Luka Magic in Orlando! @luka7doncic's 33 PTS, 10 REB, 8 AST pushes the @dallasmavs to the road win! #MFFLpic.twitter.com/Jn9vUDsqop— NBA (@NBA) February 22, 2020 Ungstirnið Zion Williamson skoraði 25 stig þegar New Orleans Pelicans sigraði Portland Trail Blazers, 115-128, á útivelli. Í þeim ellefu leikjum sem Williamson hefur leikið á tímabilinu er hann með 22,4 stig og 7,2 fráköst að meðaltali. Williamson er yngsti leikmaðurinn í sögu NBA sem skorar 20 stig eða meira í sjö leikjum í röð. Zion leads Pels with 25 PTS @Zionwilliamson drops 20+ for the 7th straight game, helping the @PelicansNBA win in Portland!#NBARooks#WontBowDownpic.twitter.com/gZk09E8cyc— NBA (@NBA) February 22, 2020 Fjórir leikmenn Boston Celtics skoruðu 25 stig eða meira þegar liðið vann Minnesota Timberwolves, 117-127. Gordon Hayward skoraði 29 stig, Jayson Tatum 28 stig og Jaylen Brown og Daniel Theis sitt hvor 25 stigin. Sá síðastnefndi tók einnig 16 fráköst. @celtics starters score 25+ @gordonhayward: 29 PTS, 6 AST@jaytatum0: 28 PTS, 11 REB@FCHWPO: 25 PTS, 8 REB@dtheis10: 25 PTS, 16 REB pic.twitter.com/9CBeoK39qT— NBA (@NBA) February 22, 2020 Úrslitin í nótt: LA Lakers 117-105 Memphis Orlando 106-122 Dallas Portland 115-128 New Orleans Minnesota 117-127 Boston Washington 108-113 Cleveland NY Knicks 98-106 Indiana Toronto 118-101 Phoenix Oklahoma 113-101 Denver Utah 104-113 San Antonio The updated NBA standings through Friday night's action. pic.twitter.com/mZUC8ruVY9— NBA (@NBA) February 22, 2020 NBA Mest lesið Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Fótbolti Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Handbolti Stefán Teitur og félagar eiga raunhæfa möguleika á að komast áfram Fótbolti Hvað verður um Antonio Brown? Sport Ýmir Örn: Markmiðið að komast í Ólympíuumspilið Handbolti Sjáðu allar bestu vörslur umferðarinnar Fótbolti „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Körfubolti Jones ber mikla virðingu fyrir Calzaghe Sport Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Segja Andra Lucas til sölu Fótbolti Fleiri fréttir „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni „Verðum að mæta tilbúnir“ Smellti kossi á mömmu sína sem birtist óvænt fyrir leik Doncic skoraði 35 stig gegn Dallas „Eini hópurinn sem hjálpaði mér að vera ég sjálfur“ Uppgjörið: Grindavík-Keflavík 95-103 | Keflavíkurkonur sýndu styrk sinn í Grindavík Stólarnir með annan sigurinn í röð Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Litáar unnu Breta á flautukörfu Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Doncic áfram óstöðvandi og setti met Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Martin stigahæstur í sigri NBA-stjarna lömuð síðan í torfæruhjólaslysi lést aðeins 54 ára Sjá meira
LeBron James skoraði 32 stig þegar Los Angeles Lakers bar sigurorð af Memphis Grizzlies, 117-105, í NBA-deildinni í nótt. Þetta var fjórði sigur Lakers í röð en liðið er á toppi Vesturdeildarinnar. Anthony Davis skoraði 28 stig fyrir Lakers auk þess sem hann tók 13 fráköst og varði sjö skot. Calm and cool from King James. pic.twitter.com/RkcEFOMke6— NBA (@NBA) February 22, 2020 Átta aðrir leikir fóru fram í NBA í nótt. Luka Doncic var tveimur stoðsendingum frá þrefaldri tvennu þegar Dallas Mavericks lagði Orlando Magic að velli, 106-122. Doncic skoraði 33 stig, tók tíu fráköst og gaf átta stoðsendingar fyrir Dallas sem er í 7. sæti Vesturdeildarinnar. Luka Magic in Orlando! @luka7doncic's 33 PTS, 10 REB, 8 AST pushes the @dallasmavs to the road win! #MFFLpic.twitter.com/Jn9vUDsqop— NBA (@NBA) February 22, 2020 Ungstirnið Zion Williamson skoraði 25 stig þegar New Orleans Pelicans sigraði Portland Trail Blazers, 115-128, á útivelli. Í þeim ellefu leikjum sem Williamson hefur leikið á tímabilinu er hann með 22,4 stig og 7,2 fráköst að meðaltali. Williamson er yngsti leikmaðurinn í sögu NBA sem skorar 20 stig eða meira í sjö leikjum í röð. Zion leads Pels with 25 PTS @Zionwilliamson drops 20+ for the 7th straight game, helping the @PelicansNBA win in Portland!#NBARooks#WontBowDownpic.twitter.com/gZk09E8cyc— NBA (@NBA) February 22, 2020 Fjórir leikmenn Boston Celtics skoruðu 25 stig eða meira þegar liðið vann Minnesota Timberwolves, 117-127. Gordon Hayward skoraði 29 stig, Jayson Tatum 28 stig og Jaylen Brown og Daniel Theis sitt hvor 25 stigin. Sá síðastnefndi tók einnig 16 fráköst. @celtics starters score 25+ @gordonhayward: 29 PTS, 6 AST@jaytatum0: 28 PTS, 11 REB@FCHWPO: 25 PTS, 8 REB@dtheis10: 25 PTS, 16 REB pic.twitter.com/9CBeoK39qT— NBA (@NBA) February 22, 2020 Úrslitin í nótt: LA Lakers 117-105 Memphis Orlando 106-122 Dallas Portland 115-128 New Orleans Minnesota 117-127 Boston Washington 108-113 Cleveland NY Knicks 98-106 Indiana Toronto 118-101 Phoenix Oklahoma 113-101 Denver Utah 104-113 San Antonio The updated NBA standings through Friday night's action. pic.twitter.com/mZUC8ruVY9— NBA (@NBA) February 22, 2020
NBA Mest lesið Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Fótbolti Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Handbolti Stefán Teitur og félagar eiga raunhæfa möguleika á að komast áfram Fótbolti Hvað verður um Antonio Brown? Sport Ýmir Örn: Markmiðið að komast í Ólympíuumspilið Handbolti Sjáðu allar bestu vörslur umferðarinnar Fótbolti „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Körfubolti Jones ber mikla virðingu fyrir Calzaghe Sport Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Segja Andra Lucas til sölu Fótbolti Fleiri fréttir „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni „Verðum að mæta tilbúnir“ Smellti kossi á mömmu sína sem birtist óvænt fyrir leik Doncic skoraði 35 stig gegn Dallas „Eini hópurinn sem hjálpaði mér að vera ég sjálfur“ Uppgjörið: Grindavík-Keflavík 95-103 | Keflavíkurkonur sýndu styrk sinn í Grindavík Stólarnir með annan sigurinn í röð Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Litáar unnu Breta á flautukörfu Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Doncic áfram óstöðvandi og setti met Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Martin stigahæstur í sigri NBA-stjarna lömuð síðan í torfæruhjólaslysi lést aðeins 54 ára Sjá meira