Körfuboltakvöld: KR er bara að plata okkur Sindri Sverrisson skrifar 7. mars 2020 11:30 „Ég er hættur að hlusta á þessa meiðslasögu hjá KR. Ég held að þetta sé lygi,“ sagði Teitur Örlygsson í léttum tón þegar sérfræðingarnir í Domino's Körfuboltakvöldi ræddu um lið KR eftir sigurinn á toppliði Stjörnunnar í gær. Innslagið má sjá hér að ofan. KR virðist eins og svo oft áður búið að finna rétta gírinn nú þegar úrslitakeppnin hefst brátt og menn eins og Matthías Orri Sigurðarson og Kristófer Acox voru frábærir í gær. „Mér finnst Kristófer koma betur og betur inn í þetta. Hann er búinn að vera að díla við alls konar kvilla en virðist vera að ná sér að fullu og þá eru það ótrúlega skemmtilegir hlutir fyrir KR. Krafturinn í þessum strák er óborganlegur, hann er frábær íþróttamaður og ef hann er orðinn heill heilsu þá er það ekki góðs viti fyrir neinn nema KR,“ sagði Jón Halldór Eðvaldsson, en það var þá sem Teitur velti því upp sposkur á svip hvort að nokkuð væri að marka meiðslafréttir af KR-ingum: „Ég held að Böddi [Böðvar Guðjónsson, formaður körfuknattleiksdeildar KR] hói þeim öllum inn og segi bara „strákar, nú bullum við í liðinu, þykjumst vera meiddir. Slappið af. Jón Arnór þú ferð bara til Flórída...“ Þeir eru bara að plata okkur einhvern veginn,“ sagði Teitur léttur en Jón Arnór Stefánsson var mættur aftur í slaginn í gær eftir ferð til Bandaríkjanna. Eins og fyrr segir virðist Matthías Orri Sigurðarson kominn vel í gang, rétt eins og í fyrra með ÍR. Kjartan Atli Kjartansson benti á hve dýrmætir hans eiginleikar væru fyrir KR og Teitur tók undir það: „Það voru þarna 2-3 sett á síðustu tveimur mínútunum þar sem að KR fékk bara hrein sniðskot. Það er ofboðslega gott merki fyrir liðið og ein af ástæðunum fyrir því að þeir eru alltaf að vinna,“ sagði Teitur. Dominos-deild karla Körfuboltakvöld Mest lesið Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Lena Margrét til Svíþjóðar Handbolti Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Sport Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Íslenski boltinn Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Fleiri fréttir Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn Sjá meira
„Ég er hættur að hlusta á þessa meiðslasögu hjá KR. Ég held að þetta sé lygi,“ sagði Teitur Örlygsson í léttum tón þegar sérfræðingarnir í Domino's Körfuboltakvöldi ræddu um lið KR eftir sigurinn á toppliði Stjörnunnar í gær. Innslagið má sjá hér að ofan. KR virðist eins og svo oft áður búið að finna rétta gírinn nú þegar úrslitakeppnin hefst brátt og menn eins og Matthías Orri Sigurðarson og Kristófer Acox voru frábærir í gær. „Mér finnst Kristófer koma betur og betur inn í þetta. Hann er búinn að vera að díla við alls konar kvilla en virðist vera að ná sér að fullu og þá eru það ótrúlega skemmtilegir hlutir fyrir KR. Krafturinn í þessum strák er óborganlegur, hann er frábær íþróttamaður og ef hann er orðinn heill heilsu þá er það ekki góðs viti fyrir neinn nema KR,“ sagði Jón Halldór Eðvaldsson, en það var þá sem Teitur velti því upp sposkur á svip hvort að nokkuð væri að marka meiðslafréttir af KR-ingum: „Ég held að Böddi [Böðvar Guðjónsson, formaður körfuknattleiksdeildar KR] hói þeim öllum inn og segi bara „strákar, nú bullum við í liðinu, þykjumst vera meiddir. Slappið af. Jón Arnór þú ferð bara til Flórída...“ Þeir eru bara að plata okkur einhvern veginn,“ sagði Teitur léttur en Jón Arnór Stefánsson var mættur aftur í slaginn í gær eftir ferð til Bandaríkjanna. Eins og fyrr segir virðist Matthías Orri Sigurðarson kominn vel í gang, rétt eins og í fyrra með ÍR. Kjartan Atli Kjartansson benti á hve dýrmætir hans eiginleikar væru fyrir KR og Teitur tók undir það: „Það voru þarna 2-3 sett á síðustu tveimur mínútunum þar sem að KR fékk bara hrein sniðskot. Það er ofboðslega gott merki fyrir liðið og ein af ástæðunum fyrir því að þeir eru alltaf að vinna,“ sagði Teitur.
Dominos-deild karla Körfuboltakvöld Mest lesið Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Lena Margrét til Svíþjóðar Handbolti Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Sport Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Íslenski boltinn Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Fleiri fréttir Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn Sjá meira