Ancelotti veit það á miðvikudag hvort hann fái bann fyrir að mótmæla rangstöðu Gylfa Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. mars 2020 17:15 Gylfi Þór Sigurðsson þakkaer David de Gea fyrir leikinn á meðan Carlo Ancelotti les yfir Chris Kavanagh dómara. Getty/Clive Brunskill Carlo Ancelotti, knattspyrnustjóri Everton, gæti verið á leiðinni í leikbann eftir að hafa fengið rautt spjald eftir leik Everton og Manchester United í gær. Ancelotti var allt annað en sáttur með að mögulegt sigurmark Everton liðsins í þessu 1-1 jafntefli var dæmt af vegna rangstöðu. Enska knattspyrnusambandið hefur nú kært hann fyrir háttalag sitt. Dominic Calvert-Lewin skoraði markið en Gylfi Þór Sigurðsson var dæmdur rangstæður af Varsjánni vegna þess að hann sat fyrir framan markvörðinn David de Gea. Carlo Ancelotti hélt því fram að Gylfi hafi ekki skyggt á markvörðinn af því að hann sat á grasinu. Everton boss Carlo Ancelotti will find out by Wednesday whether he will be punished for being sent off against Manchester United. More: https://t.co/A7iKVpzuku#bbcfootballpic.twitter.com/hrGEhmLUue— BBC Sport (@BBCSport) March 2, 2020 Þegar Carlo Ancelotti fór til að þakka dómaranum Chris Kavanagh fyrir leikinn þá las hann yfir honum í staðinn og hætti ekki fyrr en Kavanagh lyfti rauða spjaldinu. Aganefnd enska knattspyrnusambandsins mun bíða eftir skýrslu frá Chris Kavanagh dómara áður en hún ákveður refsinguna. Ancelotti gæti fengið viðvörun, sekt eða að hann verður dæmdur í leikbann. Hann sagði sjálfur eftir leik að hann hafi ekki verið dónalegur við dómarann. Verði Carlo Ancelotti dæmdur í leikbann þá missir hann af leik Everton á móti Chelsea um næstu helgi en Ancelotti gerði Chelsea að enskum meisturum og enskum bikarmeisturum tímabilið 2009-10. Enski boltinn Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Í beinni: Liverpool - Bournemouth | Veislan hefst á Anfield Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Fleiri fréttir Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Í beinni: Liverpool - Bournemouth | Veislan hefst á Anfield Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Sjá meira
Carlo Ancelotti, knattspyrnustjóri Everton, gæti verið á leiðinni í leikbann eftir að hafa fengið rautt spjald eftir leik Everton og Manchester United í gær. Ancelotti var allt annað en sáttur með að mögulegt sigurmark Everton liðsins í þessu 1-1 jafntefli var dæmt af vegna rangstöðu. Enska knattspyrnusambandið hefur nú kært hann fyrir háttalag sitt. Dominic Calvert-Lewin skoraði markið en Gylfi Þór Sigurðsson var dæmdur rangstæður af Varsjánni vegna þess að hann sat fyrir framan markvörðinn David de Gea. Carlo Ancelotti hélt því fram að Gylfi hafi ekki skyggt á markvörðinn af því að hann sat á grasinu. Everton boss Carlo Ancelotti will find out by Wednesday whether he will be punished for being sent off against Manchester United. More: https://t.co/A7iKVpzuku#bbcfootballpic.twitter.com/hrGEhmLUue— BBC Sport (@BBCSport) March 2, 2020 Þegar Carlo Ancelotti fór til að þakka dómaranum Chris Kavanagh fyrir leikinn þá las hann yfir honum í staðinn og hætti ekki fyrr en Kavanagh lyfti rauða spjaldinu. Aganefnd enska knattspyrnusambandsins mun bíða eftir skýrslu frá Chris Kavanagh dómara áður en hún ákveður refsinguna. Ancelotti gæti fengið viðvörun, sekt eða að hann verður dæmdur í leikbann. Hann sagði sjálfur eftir leik að hann hafi ekki verið dónalegur við dómarann. Verði Carlo Ancelotti dæmdur í leikbann þá missir hann af leik Everton á móti Chelsea um næstu helgi en Ancelotti gerði Chelsea að enskum meisturum og enskum bikarmeisturum tímabilið 2009-10.
Enski boltinn Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Í beinni: Liverpool - Bournemouth | Veislan hefst á Anfield Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Fleiri fréttir Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Í beinni: Liverpool - Bournemouth | Veislan hefst á Anfield Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Sjá meira