Bréf litla Man. United stuðningsmannsins virðist nú hafa haft áhrif á Liverpool Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. mars 2020 11:00 Andy Robertson kallar á liðsfélaga sinn Mohamed Salah eftir að Watford skoraði þriðja markið sitt um helgina. Getty/Julian Finney Liverpool fer ekki taplaust í gegnum ensku úrvalsdeildina á þessu tímabili en það er ljóst eftir óvæntan skell liðsins á móti Watford um helgina. Þetta var annað tap Liverpool á stuttum tíma og þau hafa bæði komið eftir að Klopp frá bréf frá hinum tíu ára gamla Daragh Curley. Daragh Curley er tíu ára stuðningsmaður Manchester United sem komst í fréttirnar eftir að hann sendi Jürgen Klopp, knattspyrnustjóra Liverpool, bréf á dögunum og fékk svar til baka. Daragh Curley var búinn að fá nóg af sigurgöngu Liverpool liðsins á þessari leiktíð og biðlaði til Klopp að fara nú að tapa einhverjum leikjum. „Liverpool liðið er að vinna alltaf mikið af leikjum. Svo gerðu það láttu Liverpool tapað í næsta leik,“ skrifaði hinn tíu ára gamli Daragh Curley. Daragh Curley: ‘The next time Liverpool play please make them lose. You should just let the other team score’ Since then: Atletico 1-0 Liverpool, Watford 3-0 Liverpool ?? Daragh has Klopp on strings https://t.co/azxrBKYmec— GiveMeSport (@GiveMeSport) March 1, 2020 Liverpool liðið var þá komið með 22 stiga forystu í ensku úrvalsdeildinni og búið að vinna sautján leiki í röð í deildinni. Klopp sendi stráknum flott svar þar sem hann sagði þó ekki getað orðið við beiðni hans. Liverpool liðið hafi alltaf og muni alltaf spila til sigurs undir hans stjórn. Klopp hughreysti samt strákinn með því að Liverpool myndi örugglega tapa einhverjum leikjum því þannig væri nú bara fótboltinn. Liverpool tapaði 1-0 í fyrri leik sínum á móti Atletico Madrid í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar sem fram fór 18. febrúar og tapaði síðan 3-0 á móti Watford í ensku úrvalsdeildinni á laugardaginn. Á sama tíma hefur Manchester United farið taplaust í gegnum sína leiki. Jafnteflið á móti Everton um helgina var áttundi leikur United í röð án þess að tapa. Já nú er miklu lengra síðan að Manchester United liðið tapaði en Liverpool. Liverpool menn eru líka búnir að tapa tvisar sinnum síðan að United tapaði síðast. Liverpool menn hafa samt ekki misst af neinu þrátt fyrir þessi tvö töp. Þeir eiga eftir seinni leikinn á móti Atletico Madrid á heimavelli og eru ennþá með 22 stiga forystu á Manchester City því City liðið var upptekið af því að vinna enska deildabikarinn um helgina. Enski boltinn Mest lesið Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Í beinni: Lech Poznan - Breiðablik | Blikarnir í gini ljónsins Fótbolti Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Sport „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Fótbolti Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford Fótbolti Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Enski boltinn Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira Fótbolti Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Golf Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sport Fleiri fréttir Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Sjá meira
Liverpool fer ekki taplaust í gegnum ensku úrvalsdeildina á þessu tímabili en það er ljóst eftir óvæntan skell liðsins á móti Watford um helgina. Þetta var annað tap Liverpool á stuttum tíma og þau hafa bæði komið eftir að Klopp frá bréf frá hinum tíu ára gamla Daragh Curley. Daragh Curley er tíu ára stuðningsmaður Manchester United sem komst í fréttirnar eftir að hann sendi Jürgen Klopp, knattspyrnustjóra Liverpool, bréf á dögunum og fékk svar til baka. Daragh Curley var búinn að fá nóg af sigurgöngu Liverpool liðsins á þessari leiktíð og biðlaði til Klopp að fara nú að tapa einhverjum leikjum. „Liverpool liðið er að vinna alltaf mikið af leikjum. Svo gerðu það láttu Liverpool tapað í næsta leik,“ skrifaði hinn tíu ára gamli Daragh Curley. Daragh Curley: ‘The next time Liverpool play please make them lose. You should just let the other team score’ Since then: Atletico 1-0 Liverpool, Watford 3-0 Liverpool ?? Daragh has Klopp on strings https://t.co/azxrBKYmec— GiveMeSport (@GiveMeSport) March 1, 2020 Liverpool liðið var þá komið með 22 stiga forystu í ensku úrvalsdeildinni og búið að vinna sautján leiki í röð í deildinni. Klopp sendi stráknum flott svar þar sem hann sagði þó ekki getað orðið við beiðni hans. Liverpool liðið hafi alltaf og muni alltaf spila til sigurs undir hans stjórn. Klopp hughreysti samt strákinn með því að Liverpool myndi örugglega tapa einhverjum leikjum því þannig væri nú bara fótboltinn. Liverpool tapaði 1-0 í fyrri leik sínum á móti Atletico Madrid í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar sem fram fór 18. febrúar og tapaði síðan 3-0 á móti Watford í ensku úrvalsdeildinni á laugardaginn. Á sama tíma hefur Manchester United farið taplaust í gegnum sína leiki. Jafnteflið á móti Everton um helgina var áttundi leikur United í röð án þess að tapa. Já nú er miklu lengra síðan að Manchester United liðið tapaði en Liverpool. Liverpool menn eru líka búnir að tapa tvisar sinnum síðan að United tapaði síðast. Liverpool menn hafa samt ekki misst af neinu þrátt fyrir þessi tvö töp. Þeir eiga eftir seinni leikinn á móti Atletico Madrid á heimavelli og eru ennþá með 22 stiga forystu á Manchester City því City liðið var upptekið af því að vinna enska deildabikarinn um helgina.
Enski boltinn Mest lesið Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Í beinni: Lech Poznan - Breiðablik | Blikarnir í gini ljónsins Fótbolti Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Sport „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Fótbolti Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford Fótbolti Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Enski boltinn Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira Fótbolti Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Golf Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sport Fleiri fréttir Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Sjá meira