Hetjurnar klikkuðu báðar á lokasekúndum og Lakers tapaði Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. mars 2020 07:30 LeBron James vantaði bara eina stoðsendingu upp á það að ná þrennunni í nótt. Getty/Harry How Anthony Davis hefði getað tryggt Los Angeles Lakers liðinu sigur og LeBron James þrennu með lokaskotinu í nótt en það klikkaði og fjögurra leikja sigurganga Lakers endaði á heimavelli á móti Brooklyn Nets. Spencer Dinwiddie skoraði 23 stig þegar Brooklyn Nets vann 104-102 sigur á Los Angeles Lakers og það í Staples Center. Þetta er fyrsta tap Lakers á heimavelli í meira en mánuð eða síðan 6. febrúar. Lakers menn höfðu unnið stóra sigra á Milwaukee Bucks og Los Angeles Clippers í síðustu leikjum sínum en töpuðu nú fyrir liðinu í sjöunda sæti í Austurdeildinni.Dinwiddie wins it for BKN @SDinwiddie_25 pours in 23 PTS, including the game-winning J with 28.4 seconds left for the @BrooklynNets! pic.twitter.com/vXqXkuDb7t — NBA (@NBA) March 11, 2020 Brooklyn Nets liðið er þar með búið að vinna tvo fyrstu leiki sína eftir að Jacque Vaughn tók tímabundið við liðinu. Það var náttúrulega enginn Kyrie Irving með Booklyn í þessum leik en tímabilið er búið hjá honum. Báðar hetjur Lakers liðsins klikkuðu á lokasekúndunum. Fyrst klúðraði LeBron James sniðskoti þegar níu sekúndur voru eftir en Lakers fékk boltann aftur. LeBron James bjó þá til þriggja stiga skot fyrir Anthony Davis en það geigaði. Anthony Davis hefði ekki aðeins tryggt Lakers liðinu sigur hefði hann hitt heldur hefði LeBron James þá einnig endað með þrennu. LeBron James var með 29 stig, 12 fráköst og 9 stoðsendingar. Davis skoraði 20 af 26 stigum sínum í seinni hálfleiknum.Tatum's 30 PTS clinch playoffs for @celtics!@jaytatum0 ties Larry Bird's franchise record of 5 straight road games with 30+ points. pic.twitter.com/FS5A3eDjSM — NBA (@NBA) March 11, 2020Boston Celtics tryggði sér sæti í úrslitakeppninni sjötta árið í röð með útisigri á Indiana Pacers en Jayson Tatum skoraði 30 stig fyrir Boston og Gordon Hayward var með 27 stig, 10 fráköst og 5 stoðsendingar.James Harden skoraði 37 stig þegar Houston Rockets vann Minnesota Timberwolves og endaði fjögurra leikja taphrinu sína.Beard, Brodie combine for 64 @JHarden13 (37 PTS) and @russwest44 (27 PTS) lift the @HoustonRockets! pic.twitter.com/LwsIW9JZic — NBA (@NBA) March 11, 2020Stórleikur Luka Doncic dugði ekki Dallas Mavericks en liðið tapaði á móti San Antonio Spurs þrátt fyrir að Slóveninn væri með 38 stig, 7 fráköst og 7 stoðsendingar á 36 mínútum. LaMarcus Aldridge kom aftur inn í lið Spurs eftir meiðsli og skoraði 24 stig.Luka (18 PTS, 7 AST) and the @dallasmavs lead at the half on @NBAonTNT. pic.twitter.com/BLJVZBsB8Z — NBA (@NBA) March 11, 2020Úrslitin í NBA í nótt: Golden State Warriors - Los Angeles Clippers 107-131 Los Angeles Lakers - Brooklyn Nets 102-104 Portland Trail Blazers - Phoenix Suns 121-105 Chicago Bulls - Cleveland Cavaliers 108-103 Houston Rockets - Minnesota Timberwolves 117-111 Memphis Grizzlies - Orlando Magic 115-120 San Antonio Spurs - Dallas Mavericks 119-109 Indiana Pacers - Boston Celtics 111-114 Washington Wizards - New York Knicks 122-115The @celtics clinch an #NBAPlayoffs berth. pic.twitter.com/e1Cj6CcwkD — NBA (@NBA) March 11, 2020Beal's 40 power @WashWizards!@RealDealBeal23 scores 40+ PTS for the 11th time this season. pic.twitter.com/kVsu5PTmv2 — NBA (@NBA) March 11, 2020@aldridge_12 (24 PTS) comes up clutch with 11 PTS in the 4th Q to power the @spurs to victory. pic.twitter.com/kvAxmxi47G — NBA (@NBA) March 11, 2020 NBA Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Fleiri fréttir Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur Sjá meira
Anthony Davis hefði getað tryggt Los Angeles Lakers liðinu sigur og LeBron James þrennu með lokaskotinu í nótt en það klikkaði og fjögurra leikja sigurganga Lakers endaði á heimavelli á móti Brooklyn Nets. Spencer Dinwiddie skoraði 23 stig þegar Brooklyn Nets vann 104-102 sigur á Los Angeles Lakers og það í Staples Center. Þetta er fyrsta tap Lakers á heimavelli í meira en mánuð eða síðan 6. febrúar. Lakers menn höfðu unnið stóra sigra á Milwaukee Bucks og Los Angeles Clippers í síðustu leikjum sínum en töpuðu nú fyrir liðinu í sjöunda sæti í Austurdeildinni.Dinwiddie wins it for BKN @SDinwiddie_25 pours in 23 PTS, including the game-winning J with 28.4 seconds left for the @BrooklynNets! pic.twitter.com/vXqXkuDb7t — NBA (@NBA) March 11, 2020 Brooklyn Nets liðið er þar með búið að vinna tvo fyrstu leiki sína eftir að Jacque Vaughn tók tímabundið við liðinu. Það var náttúrulega enginn Kyrie Irving með Booklyn í þessum leik en tímabilið er búið hjá honum. Báðar hetjur Lakers liðsins klikkuðu á lokasekúndunum. Fyrst klúðraði LeBron James sniðskoti þegar níu sekúndur voru eftir en Lakers fékk boltann aftur. LeBron James bjó þá til þriggja stiga skot fyrir Anthony Davis en það geigaði. Anthony Davis hefði ekki aðeins tryggt Lakers liðinu sigur hefði hann hitt heldur hefði LeBron James þá einnig endað með þrennu. LeBron James var með 29 stig, 12 fráköst og 9 stoðsendingar. Davis skoraði 20 af 26 stigum sínum í seinni hálfleiknum.Tatum's 30 PTS clinch playoffs for @celtics!@jaytatum0 ties Larry Bird's franchise record of 5 straight road games with 30+ points. pic.twitter.com/FS5A3eDjSM — NBA (@NBA) March 11, 2020Boston Celtics tryggði sér sæti í úrslitakeppninni sjötta árið í röð með útisigri á Indiana Pacers en Jayson Tatum skoraði 30 stig fyrir Boston og Gordon Hayward var með 27 stig, 10 fráköst og 5 stoðsendingar.James Harden skoraði 37 stig þegar Houston Rockets vann Minnesota Timberwolves og endaði fjögurra leikja taphrinu sína.Beard, Brodie combine for 64 @JHarden13 (37 PTS) and @russwest44 (27 PTS) lift the @HoustonRockets! pic.twitter.com/LwsIW9JZic — NBA (@NBA) March 11, 2020Stórleikur Luka Doncic dugði ekki Dallas Mavericks en liðið tapaði á móti San Antonio Spurs þrátt fyrir að Slóveninn væri með 38 stig, 7 fráköst og 7 stoðsendingar á 36 mínútum. LaMarcus Aldridge kom aftur inn í lið Spurs eftir meiðsli og skoraði 24 stig.Luka (18 PTS, 7 AST) and the @dallasmavs lead at the half on @NBAonTNT. pic.twitter.com/BLJVZBsB8Z — NBA (@NBA) March 11, 2020Úrslitin í NBA í nótt: Golden State Warriors - Los Angeles Clippers 107-131 Los Angeles Lakers - Brooklyn Nets 102-104 Portland Trail Blazers - Phoenix Suns 121-105 Chicago Bulls - Cleveland Cavaliers 108-103 Houston Rockets - Minnesota Timberwolves 117-111 Memphis Grizzlies - Orlando Magic 115-120 San Antonio Spurs - Dallas Mavericks 119-109 Indiana Pacers - Boston Celtics 111-114 Washington Wizards - New York Knicks 122-115The @celtics clinch an #NBAPlayoffs berth. pic.twitter.com/e1Cj6CcwkD — NBA (@NBA) March 11, 2020Beal's 40 power @WashWizards!@RealDealBeal23 scores 40+ PTS for the 11th time this season. pic.twitter.com/kVsu5PTmv2 — NBA (@NBA) March 11, 2020@aldridge_12 (24 PTS) comes up clutch with 11 PTS in the 4th Q to power the @spurs to victory. pic.twitter.com/kvAxmxi47G — NBA (@NBA) March 11, 2020
NBA Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Fleiri fréttir Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti