Segir það versta sem gæti gerst væri að þurfa að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. mars 2020 10:30 Leikmenn Liverpool standa hér heiðursvörð fyrir leikmenn Chelsea í maí 2015. Getty/John Powell Tap Manchester City um helgina eykur líkurnar á því að fráfarandi meistarar þurfti að standa heiðursvörð fyrir leikmenn Liverpool þegar liðin mætast í næsta mánuði. Fyrrum leikmanni Manchester City líst ekkert á það. Manchester City getur fært Liverpool enska meistaratitilinn á silfurfati í þessari viku en það gæti líka tekið Liverpool liðið aðeins lengri tíma að tryggja sér titilinn. Liverpool vantar sex stig til að tryggja sér titilinn og þau geta Liverpool menn safnað sjálfir með sigrum í næstum tveimur leikjum en eins getur Manchester City liðið misstigið sig enn á ný. Næstu leikir Liverpool eru á móti Everton á útivelli og Crystal Palace á heimavelli. Eftir það kemur svo að leik á móti Manchester City á Ethiad. Verði Liverpool búið að tryggja sér enska meistaratitilinn fyrir leikinn á móti Manchester City 4. apríl er það venjan að lið standi heiðursvörð fyrir nýjum meisturum. Shaun Wright-Phillips fagnar því ekki sem fyrrum leikmaður Manchester City og núverandi stuðningsmaður félagsins."As a City fan now and an old City player, the worst thing would be to give them a guard of honour." Shaun Wright-Phillips admits Man City would dread the prospect of giving Liverpool a guard of honour at the Etihad next month. Watch Goals on Sunday live on Sky Sports PL! pic.twitter.com/7XShT6P9jr — Sky Sports GOS (@GoalsOnSunday) March 8, 2020„Sem stuðningsmaður Manchester City og gamall leikmaður liðsins, þá væri það versta sem gæti gerst væri að þeir þyrftu að standa heiðursvörð fyrir Liverpool liðið,“ sagði Shaun Wright-Phillips eins og sjá má hér fyrir ofan. „Manchester City liðið er búiið að drottna yfir deildinni í tvö ár en að þurfa að standa heiðursvörðinn væri mjög sárt fyrir City og fyrir mig líka,“ sagði Shaun Wright-Phillips hlæjandi. Shaun Wright-Phillips er alinn upp hjá Manchester City og spilaði þar til ársins 2005 þegar hann fót til Chelsea. Hann kom aftur til City og var þar á árunum 2008 til 2011. Wright-Phillips varð enskur meistari með Chelsea en aldrei með Manchester City. Hann var aftur á móti á vellinum, sem leikmaður Queens Park Rangers, þegar Manchester City tryggði sér enska meistaratitilinn í lokaumferðinni 2012. Þá hafði Manchester City ekki orðið enskur meistari síðan 1968 eða í 44 ár. Enski boltinn Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Í beinni: Liverpool - Bournemouth | Veislan hefst á Anfield Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Fleiri fréttir Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Í beinni: Liverpool - Bournemouth | Veislan hefst á Anfield Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Sjá meira
Tap Manchester City um helgina eykur líkurnar á því að fráfarandi meistarar þurfti að standa heiðursvörð fyrir leikmenn Liverpool þegar liðin mætast í næsta mánuði. Fyrrum leikmanni Manchester City líst ekkert á það. Manchester City getur fært Liverpool enska meistaratitilinn á silfurfati í þessari viku en það gæti líka tekið Liverpool liðið aðeins lengri tíma að tryggja sér titilinn. Liverpool vantar sex stig til að tryggja sér titilinn og þau geta Liverpool menn safnað sjálfir með sigrum í næstum tveimur leikjum en eins getur Manchester City liðið misstigið sig enn á ný. Næstu leikir Liverpool eru á móti Everton á útivelli og Crystal Palace á heimavelli. Eftir það kemur svo að leik á móti Manchester City á Ethiad. Verði Liverpool búið að tryggja sér enska meistaratitilinn fyrir leikinn á móti Manchester City 4. apríl er það venjan að lið standi heiðursvörð fyrir nýjum meisturum. Shaun Wright-Phillips fagnar því ekki sem fyrrum leikmaður Manchester City og núverandi stuðningsmaður félagsins."As a City fan now and an old City player, the worst thing would be to give them a guard of honour." Shaun Wright-Phillips admits Man City would dread the prospect of giving Liverpool a guard of honour at the Etihad next month. Watch Goals on Sunday live on Sky Sports PL! pic.twitter.com/7XShT6P9jr — Sky Sports GOS (@GoalsOnSunday) March 8, 2020„Sem stuðningsmaður Manchester City og gamall leikmaður liðsins, þá væri það versta sem gæti gerst væri að þeir þyrftu að standa heiðursvörð fyrir Liverpool liðið,“ sagði Shaun Wright-Phillips eins og sjá má hér fyrir ofan. „Manchester City liðið er búiið að drottna yfir deildinni í tvö ár en að þurfa að standa heiðursvörðinn væri mjög sárt fyrir City og fyrir mig líka,“ sagði Shaun Wright-Phillips hlæjandi. Shaun Wright-Phillips er alinn upp hjá Manchester City og spilaði þar til ársins 2005 þegar hann fót til Chelsea. Hann kom aftur til City og var þar á árunum 2008 til 2011. Wright-Phillips varð enskur meistari með Chelsea en aldrei með Manchester City. Hann var aftur á móti á vellinum, sem leikmaður Queens Park Rangers, þegar Manchester City tryggði sér enska meistaratitilinn í lokaumferðinni 2012. Þá hafði Manchester City ekki orðið enskur meistari síðan 1968 eða í 44 ár.
Enski boltinn Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Í beinni: Liverpool - Bournemouth | Veislan hefst á Anfield Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Fleiri fréttir Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Í beinni: Liverpool - Bournemouth | Veislan hefst á Anfield Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Sjá meira