„Lýðheilsa er ein mesta áskorun okkar tíma“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 21. ágúst 2020 10:30 Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands hefur hlaupið 16 eða 17 hálfmaraþon. Hann gaf góð ráð í þættinum Ísland í dag. Skjáskot Reykjavíkurmaraþonið átti að fara fram um helgina en því var aflýst. Fólk um allt land mun samt hlaupa sína eigin leið og styrkja í leiðinni góð málefni í gegnum síðuna Hlaupastyrkur. Þegar þetta er skrifað hafa safnast yfir 47 milljónir en á síðasta ári söfnuðu hlauparar yfir 167 milljónum. Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir og Steindi, maraþonmaður Íslandsbanka í ár, heimsóttu tvo reynslubolta og ræddu ýmislegt tengt hlaupum í þættinum Ísland í dag. Steindi er sjálfur að hlaupa fyrir Einstök börn á laugardaginn og hefur safnað yfir 260.000 krónum í áheitum. Maraþonhlauparinn Arnar Pétursson gaf mikið af gagnlegum ráðum, eins og varðandi hlaupahraða og hvernig sé best að koma sér af stað í hlaupum. Guðni Th. Jóhannesson forseti hefur hlaupið 16 eða 17 hálfmaraþon og notar alltaf sömu aðferð. „Ég reyni að hlaupa. Mér finnst hreyfing vera svo mikilvæg og góð fyrir líkama og ekki síður sál. Ég er ekki í keppni við neinn nema sjálfan mig,“ segir Guðni sem sést reglulega á hlaupum og á reiðhjóli. „Fyrir mér er þetta heilsubót,“ sagði Guðni og flutti svo stuttan fyrirlestur um lýðheilsu á planinu fyrir utan Bessastaði. Þar sagði hann meðal annars. „Lýðheilsa er ein mesta áskorun okkar tíma. Við munum aldrei ná að vernda líf og heilsu fólks, bæta líf og heilsu fólks með því að bæta við sjúkraálmu, með því að leita í sífelldu nýrra lyfja eða nýrra lækninga.“ Eva Laufey fékk þá hugmynd á að skora á Steinda og Guðna forseta í spretthlaupi og má sjá úrslit þeirrar keppni í innslaginu hér fyrir neðan. Hlaup Heilsa Reykjavíkurmaraþon Ísland í dag Tengdar fréttir Mikilvægi hreyfingar vanmetin hluti af krabbameinsmeðferð Líkamleg endurhæfing er mikilvægur þáttur í bataferli þeirra sem greinast með krabbamein. Hér á landi er til dæmis bæði hægt að sækja þjálfun og æfingar í gegnum félögin Kraft og Ljósið. Þjálfarar segja að það geti verið mjög hvetjandi að æfa með fólki sem hefur einnig greinst með krabbamein. 21. ágúst 2020 07:00 „Við vorum búin að afskrá þennan sjúkdóm“ Margir Íslendingar ætla að hlaupa til góðs á laugardaginn og safna áheitum þrátt fyrir að Reykjavíkurmaraþoninu hafi verið aflýst. Þar á meðal er María Erla Bogadóttir sem hleypur í minningu bróður síns. Ingi Björn lést þann 14. júlí síðastliðinn eftir erfiða baráttu við krabbamein. 20. ágúst 2020 09:30 „Hélt að ég myndi aldrei segja þetta upphátt“ Eva Ruza og Hjálmar Örn, einnig þekktur sem Hvítvínskonan, eru á meðal þeirra sem hlaupa til góðs á laugardaginn. Þau styrkja Ljósið, þar sem tengdamóðir Hjálmars er þar í endurhæfingu eftir baráttu við krabbamein. 19. ágúst 2020 14:00 Mest lesið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Setja markið á 29. sætið Lífið Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Lífið Einar og Milla eiga von á barni Lífið Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Lífið Gurrý selur slotið Lífið Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Fleiri fréttir Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Sjá meira
Reykjavíkurmaraþonið átti að fara fram um helgina en því var aflýst. Fólk um allt land mun samt hlaupa sína eigin leið og styrkja í leiðinni góð málefni í gegnum síðuna Hlaupastyrkur. Þegar þetta er skrifað hafa safnast yfir 47 milljónir en á síðasta ári söfnuðu hlauparar yfir 167 milljónum. Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir og Steindi, maraþonmaður Íslandsbanka í ár, heimsóttu tvo reynslubolta og ræddu ýmislegt tengt hlaupum í þættinum Ísland í dag. Steindi er sjálfur að hlaupa fyrir Einstök börn á laugardaginn og hefur safnað yfir 260.000 krónum í áheitum. Maraþonhlauparinn Arnar Pétursson gaf mikið af gagnlegum ráðum, eins og varðandi hlaupahraða og hvernig sé best að koma sér af stað í hlaupum. Guðni Th. Jóhannesson forseti hefur hlaupið 16 eða 17 hálfmaraþon og notar alltaf sömu aðferð. „Ég reyni að hlaupa. Mér finnst hreyfing vera svo mikilvæg og góð fyrir líkama og ekki síður sál. Ég er ekki í keppni við neinn nema sjálfan mig,“ segir Guðni sem sést reglulega á hlaupum og á reiðhjóli. „Fyrir mér er þetta heilsubót,“ sagði Guðni og flutti svo stuttan fyrirlestur um lýðheilsu á planinu fyrir utan Bessastaði. Þar sagði hann meðal annars. „Lýðheilsa er ein mesta áskorun okkar tíma. Við munum aldrei ná að vernda líf og heilsu fólks, bæta líf og heilsu fólks með því að bæta við sjúkraálmu, með því að leita í sífelldu nýrra lyfja eða nýrra lækninga.“ Eva Laufey fékk þá hugmynd á að skora á Steinda og Guðna forseta í spretthlaupi og má sjá úrslit þeirrar keppni í innslaginu hér fyrir neðan.
Hlaup Heilsa Reykjavíkurmaraþon Ísland í dag Tengdar fréttir Mikilvægi hreyfingar vanmetin hluti af krabbameinsmeðferð Líkamleg endurhæfing er mikilvægur þáttur í bataferli þeirra sem greinast með krabbamein. Hér á landi er til dæmis bæði hægt að sækja þjálfun og æfingar í gegnum félögin Kraft og Ljósið. Þjálfarar segja að það geti verið mjög hvetjandi að æfa með fólki sem hefur einnig greinst með krabbamein. 21. ágúst 2020 07:00 „Við vorum búin að afskrá þennan sjúkdóm“ Margir Íslendingar ætla að hlaupa til góðs á laugardaginn og safna áheitum þrátt fyrir að Reykjavíkurmaraþoninu hafi verið aflýst. Þar á meðal er María Erla Bogadóttir sem hleypur í minningu bróður síns. Ingi Björn lést þann 14. júlí síðastliðinn eftir erfiða baráttu við krabbamein. 20. ágúst 2020 09:30 „Hélt að ég myndi aldrei segja þetta upphátt“ Eva Ruza og Hjálmar Örn, einnig þekktur sem Hvítvínskonan, eru á meðal þeirra sem hlaupa til góðs á laugardaginn. Þau styrkja Ljósið, þar sem tengdamóðir Hjálmars er þar í endurhæfingu eftir baráttu við krabbamein. 19. ágúst 2020 14:00 Mest lesið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Setja markið á 29. sætið Lífið Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Lífið Einar og Milla eiga von á barni Lífið Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Lífið Gurrý selur slotið Lífið Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Fleiri fréttir Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Sjá meira
Mikilvægi hreyfingar vanmetin hluti af krabbameinsmeðferð Líkamleg endurhæfing er mikilvægur þáttur í bataferli þeirra sem greinast með krabbamein. Hér á landi er til dæmis bæði hægt að sækja þjálfun og æfingar í gegnum félögin Kraft og Ljósið. Þjálfarar segja að það geti verið mjög hvetjandi að æfa með fólki sem hefur einnig greinst með krabbamein. 21. ágúst 2020 07:00
„Við vorum búin að afskrá þennan sjúkdóm“ Margir Íslendingar ætla að hlaupa til góðs á laugardaginn og safna áheitum þrátt fyrir að Reykjavíkurmaraþoninu hafi verið aflýst. Þar á meðal er María Erla Bogadóttir sem hleypur í minningu bróður síns. Ingi Björn lést þann 14. júlí síðastliðinn eftir erfiða baráttu við krabbamein. 20. ágúst 2020 09:30
„Hélt að ég myndi aldrei segja þetta upphátt“ Eva Ruza og Hjálmar Örn, einnig þekktur sem Hvítvínskonan, eru á meðal þeirra sem hlaupa til góðs á laugardaginn. Þau styrkja Ljósið, þar sem tengdamóðir Hjálmars er þar í endurhæfingu eftir baráttu við krabbamein. 19. ágúst 2020 14:00