Harry Maguire handtekinn í Grikklandi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. ágúst 2020 10:00 Harry Maguire á að vera að slappa af í Grikklandi en kom sér í mikil vandræði. EPA-EFE/PETER POWELL Harry Maguire, fyrirliði Manchester United, er í sumarfríi í Grikklandi en það gengur ekki áfallalaust fyrir sig. Grískir fjölmiðlar sögðu frá því að Harry Maguire hafi lenti í útistöðum fyrir utan bar á grísku eyjunni Mykonos í nótt og enskir miðlar hafa nú fengið það staðfest. Greske medier: - Harry Maguire arrestert i Hellas: https://t.co/UXCcN0ooOZ— Nettavisen Sport (@NettavisenSport) August 21, 2020 Fyrirliði Manchester United er í sumarfríi í sólinni í Grikklandi en það er stutt síðan að tímabilinu lauk hjá United liðinu þegar liðið datt út úr undanúrslitum Evrópudeildarinnar. Heimildir grískra fjölmiðla herma að Harry Maguire hafi verið handtekinn eftir að hann réðst á lögreglumann. Lögreglan hafði komið á staðinn eftir að breskir ferðamenn höfðu abbast upp á Harry Maguire fyrir utan bar á svæðinu. Manchester United confirm they are aware of an alleged incident involving captain Harry Maguire in Mykonos last night. They say contact has been made "and he is fully co-operating with the Greek authorities". The club say they will be making no further comment #MUFC pic.twitter.com/HLZ88rRPiE— BBC RM Sport (@BBCRMsport) August 21, 2020 Harry Maguire og landar hans voru aftur á móti ekki sáttir með afskipti lögreglunnar af þeim og réðust á lögreglumennina. Það endaði með því að þeim var öllum hent í tukthúsið. Manchester United hefur staðfest við BBC að þeir viti af vandræðum Harry Maguire á Mykonos í nótt og þeir vinni með grískum yfirvöldum að lausn málsins. United ætlar hins vegar ekki að tjá sig meira um málið. Enski boltinn Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ Fótbolti Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Fótbolti Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Körfubolti Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Sjá meira
Harry Maguire, fyrirliði Manchester United, er í sumarfríi í Grikklandi en það gengur ekki áfallalaust fyrir sig. Grískir fjölmiðlar sögðu frá því að Harry Maguire hafi lenti í útistöðum fyrir utan bar á grísku eyjunni Mykonos í nótt og enskir miðlar hafa nú fengið það staðfest. Greske medier: - Harry Maguire arrestert i Hellas: https://t.co/UXCcN0ooOZ— Nettavisen Sport (@NettavisenSport) August 21, 2020 Fyrirliði Manchester United er í sumarfríi í sólinni í Grikklandi en það er stutt síðan að tímabilinu lauk hjá United liðinu þegar liðið datt út úr undanúrslitum Evrópudeildarinnar. Heimildir grískra fjölmiðla herma að Harry Maguire hafi verið handtekinn eftir að hann réðst á lögreglumann. Lögreglan hafði komið á staðinn eftir að breskir ferðamenn höfðu abbast upp á Harry Maguire fyrir utan bar á svæðinu. Manchester United confirm they are aware of an alleged incident involving captain Harry Maguire in Mykonos last night. They say contact has been made "and he is fully co-operating with the Greek authorities". The club say they will be making no further comment #MUFC pic.twitter.com/HLZ88rRPiE— BBC RM Sport (@BBCRMsport) August 21, 2020 Harry Maguire og landar hans voru aftur á móti ekki sáttir með afskipti lögreglunnar af þeim og réðust á lögreglumennina. Það endaði með því að þeim var öllum hent í tukthúsið. Manchester United hefur staðfest við BBC að þeir viti af vandræðum Harry Maguire á Mykonos í nótt og þeir vinni með grískum yfirvöldum að lausn málsins. United ætlar hins vegar ekki að tjá sig meira um málið.
Enski boltinn Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ Fótbolti Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Fótbolti Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Körfubolti Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Sjá meira