Íslenskur tvíkynhneigður prestur slær í gegn á TikTok Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 24. ágúst 2020 11:00 Sindri Geir Óskarsson sóknarprestur byrjaði á TikTok í samkomubanninu. Mynd/Ísland í dag Sindri Geir Óskarsson sóknarprestur í Glerárkirkju á Akureyri hefur að undanförnu vakið töluverða athygli fyrir að nýta sér samfélagsmiðilinn TikTok í starfi sínu, en hann byrjaði á miðlinum til að hafa ofan af fyrir sér og börnunum sínum þremur í samkomubanninu í vor. Nú horfa þúsundir á myndböndin hans. Líklega endurspegla fæst myndböndin þá ímynd sem prestastéttin hefur almennt haft til þessa, en hann segir að nú séu skörp kynslóðaskipti innan kirkjunnar sem hafi óhjákvæmilega ákveðin áhrif. Sindri hefur vakið athygli á TikTok undir notendanafninu @serasindriMyndir/Ísland í dag Á Tik tok hefur hann rætt opinskátt um ýmis mál og varð þar fyrstur presta á Íslandi til að segja opinberlega frá eigin tvíkynhneigð. „Við erum eina kirkjan þar sem báðir prestarnir eru hluti af hinsegin litrófinu og mér finnst það dálítið stórt,“ segir Sindri Geir. Á meðal þeirra umræðuefna sem Sindri Geir hefur tekið fyrir er þungunarrof. Þá sagði hann meðal annars „Ég treysti konum, kvensjúkdómalæknum og ljósmæðrum langbest til að ræða faglega þessi mál, þannig að ég er ekki á móti þungunarrofi.“ Hann viðurkennir að þetta sé jarðsprengjusvæði en er alls ekki hræddur við að ræða erfið mál á miðlinum. Þar svarar hann öllum spurningum sem eru ekki rugl. Viðtal Ísland í dag við Sindra Geir má sjá í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan. Ísland í dag Hinsegin Samfélagsmiðlar Þjóðkirkjan TikTok Mest lesið Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Lífið Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Lífið Rislítil ástarsaga Gagnrýni Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Lífið Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Menning Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Lífið „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Lífið Giskaði sig í eina milljón Lífið Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Lífið Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Lífið Fleiri fréttir Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta „Ég held ég sé með niðurgang“ Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Hollt veisluhlaðborð sem er lygilega bragðgott og girnilegt Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Richard Chamberlain er látinn Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ „Þarna brotnaði ég bara niður og grét og grét“ Krakkatían: Andrés Önd, Bubbi Morthens og ballett Sjá meira
Sindri Geir Óskarsson sóknarprestur í Glerárkirkju á Akureyri hefur að undanförnu vakið töluverða athygli fyrir að nýta sér samfélagsmiðilinn TikTok í starfi sínu, en hann byrjaði á miðlinum til að hafa ofan af fyrir sér og börnunum sínum þremur í samkomubanninu í vor. Nú horfa þúsundir á myndböndin hans. Líklega endurspegla fæst myndböndin þá ímynd sem prestastéttin hefur almennt haft til þessa, en hann segir að nú séu skörp kynslóðaskipti innan kirkjunnar sem hafi óhjákvæmilega ákveðin áhrif. Sindri hefur vakið athygli á TikTok undir notendanafninu @serasindriMyndir/Ísland í dag Á Tik tok hefur hann rætt opinskátt um ýmis mál og varð þar fyrstur presta á Íslandi til að segja opinberlega frá eigin tvíkynhneigð. „Við erum eina kirkjan þar sem báðir prestarnir eru hluti af hinsegin litrófinu og mér finnst það dálítið stórt,“ segir Sindri Geir. Á meðal þeirra umræðuefna sem Sindri Geir hefur tekið fyrir er þungunarrof. Þá sagði hann meðal annars „Ég treysti konum, kvensjúkdómalæknum og ljósmæðrum langbest til að ræða faglega þessi mál, þannig að ég er ekki á móti þungunarrofi.“ Hann viðurkennir að þetta sé jarðsprengjusvæði en er alls ekki hræddur við að ræða erfið mál á miðlinum. Þar svarar hann öllum spurningum sem eru ekki rugl. Viðtal Ísland í dag við Sindra Geir má sjá í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan.
Ísland í dag Hinsegin Samfélagsmiðlar Þjóðkirkjan TikTok Mest lesið Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Lífið Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Lífið Rislítil ástarsaga Gagnrýni Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Lífið Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Menning Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Lífið „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Lífið Giskaði sig í eina milljón Lífið Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Lífið Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Lífið Fleiri fréttir Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta „Ég held ég sé með niðurgang“ Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Hollt veisluhlaðborð sem er lygilega bragðgott og girnilegt Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Richard Chamberlain er látinn Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ „Þarna brotnaði ég bara niður og grét og grét“ Krakkatían: Andrés Önd, Bubbi Morthens og ballett Sjá meira