Vita ekki hvort erlendur ökuþrjótur sé löglega í landinu Stefán Ó. Jónsson skrifar 25. ágúst 2020 07:15 Gatnamót Miklabrautar og Kringlumýrarbrautar. Vísir/Vilhelm Lögreglan segist hafa stöðvað „erlendan mann“ sem ók á 120 km/klst á Kringlumýrarbraut skömmu eftir miðnætti, en þar er hámarkshraði 80 km/klst. Ekki aðeins er manninum gefið að sök að hafa ekið of hratt heldur jafnframt að hafa ekki getað framvísað „ökuskírteini né öðrum skilríkjum.“ Fyrir vikið hafi lögreglan átti í erfiðleikum með að staðfesta hvort hann væri yfir höfuð með ökuréttindi eða „að hann væri í löglegri dvöl á landinu.“ Mál hans verði skoðað betur þegar líða tekur á daginn. Að frátöldum þjófnaði í Skeifunni, þar sem tveir liggja undir grun, voru umferðarlagabrot fyrirferðamest í nótt að sögn lögreglunnar. Nokkrir voru þannig stöðvaðir vegna gruns um akstur undir áhrifum vímuefna auk þess sem umferðaróhapp í Spönginni er rakið til vímaðs ökumanns. Þá segist lögreglan hafa haft afskipti af ökumanni sem var að „drifta“ við Korputorg. „Auk þess sat „farþegi“ uppi á þak bifreiðarinnar á meðan þessu stóð,“ skrifar lögreglan í dagbók síðan án þess að tilgreina hvernig málið var afgreitt. Þá segist lögreglan jafnframt hafa vakið drukkinn strætófarþega í Hamraborg um klukkan 23, eftir að vagnstjórinn hafði gert misheppnaða tilraun til þess. Það tókst þó á endanum „og ekki urðu frekari eftirmálar,“ að sögn lögreglu. Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Fleiri fréttir Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Sjá meira
Lögreglan segist hafa stöðvað „erlendan mann“ sem ók á 120 km/klst á Kringlumýrarbraut skömmu eftir miðnætti, en þar er hámarkshraði 80 km/klst. Ekki aðeins er manninum gefið að sök að hafa ekið of hratt heldur jafnframt að hafa ekki getað framvísað „ökuskírteini né öðrum skilríkjum.“ Fyrir vikið hafi lögreglan átti í erfiðleikum með að staðfesta hvort hann væri yfir höfuð með ökuréttindi eða „að hann væri í löglegri dvöl á landinu.“ Mál hans verði skoðað betur þegar líða tekur á daginn. Að frátöldum þjófnaði í Skeifunni, þar sem tveir liggja undir grun, voru umferðarlagabrot fyrirferðamest í nótt að sögn lögreglunnar. Nokkrir voru þannig stöðvaðir vegna gruns um akstur undir áhrifum vímuefna auk þess sem umferðaróhapp í Spönginni er rakið til vímaðs ökumanns. Þá segist lögreglan hafa haft afskipti af ökumanni sem var að „drifta“ við Korputorg. „Auk þess sat „farþegi“ uppi á þak bifreiðarinnar á meðan þessu stóð,“ skrifar lögreglan í dagbók síðan án þess að tilgreina hvernig málið var afgreitt. Þá segist lögreglan jafnframt hafa vakið drukkinn strætófarþega í Hamraborg um klukkan 23, eftir að vagnstjórinn hafði gert misheppnaða tilraun til þess. Það tókst þó á endanum „og ekki urðu frekari eftirmálar,“ að sögn lögreglu.
Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Fleiri fréttir Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Sjá meira