Virgil van Dijk fór blóðugur af velli í gær Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. ágúst 2020 13:00 Virgil van Dijk situr í grasinu eftir að hafa fengið skurð á andlitið í gær. Getty/Michael Molzar Nýtt tímabil byrjaði ekki alltof vel fyrir Virgil van Dijk í gær þegar hann þurfti að fara blóðugur af velli í seinni hálfleik. Virgil van Dijk fékk skurð á andlitið í 2-2 jafnteflisleik á móti Salzburg og fór blóðugur af velli á 55. mínútu. Liverpool lenti 2-0 undir snemma leiks en Rhian Brewster skoraði tvisvar í seinni hálfleik. Það er ekki algengt að sjá Virgil van Dijk yfirgefa völlinn hjá Liverpool eins og sést vel á tölfræði síðasta tímabils. Sem betur fer lítur út fyrir að þetta hafi bara verið skurður en að hann hafi sloppið með önnur meiðsli á andlitinu Jürgen Klopp has confirmed that @VirgilvDijk is not expected to suffer any lasting effects after coming off against @RedBullSalzburg.— Liverpool FC (@LFC) August 25, 2020 Virgil van Dijk spilaði allar 3420 mínúturnar sem voru í boði í ensku úrvalsdeildinni á síðasta tímabili og Jürgen Klopp tók hann aldrei af velli í 50 leikjum í öllum keppnum á leiktíðinni. Stuðningsmenn Liverpool höfðu því smá áhyggjur að sjá miðvörðinn öfluga fara blóðugan af velli. Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, hafði þó ekki miklar áhyggjur af meiðslunum eftir leik. „Virg lítur út fyrir hafa verið á fá sér lokk og sé nú með plástur yfir honum. Þetta ætti að vera og er ekkert vandamál,“ sagði Jürgen Klopp við heimasíðu Liverpool eftir leikinn. „Þetta er ekki flott akkúrat núna en þetta verður ekkert til að hafa áhyggjur af,“ sagði Klopp. Enski boltinn Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Sport „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Sport Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Sport Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Sjá meira
Nýtt tímabil byrjaði ekki alltof vel fyrir Virgil van Dijk í gær þegar hann þurfti að fara blóðugur af velli í seinni hálfleik. Virgil van Dijk fékk skurð á andlitið í 2-2 jafnteflisleik á móti Salzburg og fór blóðugur af velli á 55. mínútu. Liverpool lenti 2-0 undir snemma leiks en Rhian Brewster skoraði tvisvar í seinni hálfleik. Það er ekki algengt að sjá Virgil van Dijk yfirgefa völlinn hjá Liverpool eins og sést vel á tölfræði síðasta tímabils. Sem betur fer lítur út fyrir að þetta hafi bara verið skurður en að hann hafi sloppið með önnur meiðsli á andlitinu Jürgen Klopp has confirmed that @VirgilvDijk is not expected to suffer any lasting effects after coming off against @RedBullSalzburg.— Liverpool FC (@LFC) August 25, 2020 Virgil van Dijk spilaði allar 3420 mínúturnar sem voru í boði í ensku úrvalsdeildinni á síðasta tímabili og Jürgen Klopp tók hann aldrei af velli í 50 leikjum í öllum keppnum á leiktíðinni. Stuðningsmenn Liverpool höfðu því smá áhyggjur að sjá miðvörðinn öfluga fara blóðugan af velli. Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, hafði þó ekki miklar áhyggjur af meiðslunum eftir leik. „Virg lítur út fyrir hafa verið á fá sér lokk og sé nú með plástur yfir honum. Þetta ætti að vera og er ekkert vandamál,“ sagði Jürgen Klopp við heimasíðu Liverpool eftir leikinn. „Þetta er ekki flott akkúrat núna en þetta verður ekkert til að hafa áhyggjur af,“ sagði Klopp.
Enski boltinn Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Sport „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Sport Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Sport Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Sjá meira