Í kvöld klukkan 20:00 mun rapparinn BLAFFI fagna útgáfu fyrstu breiðskífu sinnar Partý lestin á skemmtistaðnum Spot í Kópavogi.
„Öllu verður flautað í gang og þakið sprengt í tætlur. Ekkert verður sparað og sérstaklega ekki í upphitunar atriðunum,“ segir Blaffi en upphitunaratriðin eru; Ruddagaddur, Haukur H og Alexander Jarl.