Arsenal búið að kaupa brasilíska bakvörðinn frá Lille Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. september 2020 15:37 Gabriel dos Santos Magalhaes í leik með Lille í frönsku deildinni. Getty/Jean Catuffe Bikarmeistarar Arsenal hafa gengið frá kaupunum á brasilíska knattspyrnumanninum Gabriel Magalhaes en félagið opinberaði það á samfélagsmiðlum sínum í dag. Gabriel Magalhaes er 22 ára vinstri bakvörður og Arsenal mun byrja á því að borga fyrir hann 26 milljónir evra en fjórar milljónir gætu síðan bæst við kaupverðið. Gabriel hefur þegar fengið treyju númer sex hjá Arsenal. Hann hefur verið fastamaður í liði Lille og hjálpaði liðinu að ná fjórða sætinu í frönsku deildinni. BREAKING: Arsenal confirm the signing of defender Gabriel Magalhaes from Lille on long-term contract.— Sky Sports News (@SkySportsNews) September 1, 2020 Gabriel Magalhaes kemur þó ekki strax til móts við liðið því hann er enn að taka út fjórtán daga sóttkví eftir að hafa verið í Frakklandi. Gabriel Magalhaes heitir fullu nafni Gabriel dos Santos Magalhaes en hann var búinn að vera hjá Lille frá því í janúar 1997. Lille hafði þó sent strákainn á láni til bæði Troyes í Fraklandi sem og til Dinamo Zagreb í Króatíu. Hann kom sterkur til baka eftir þann tíma. „Hann hefur marga kosti og mun hjálpa okkur að bæta varnarleikinn og verða betra lið. Hann sýndi það og sannaði með Lille að hann er hæfileikaríkur varnarmaður og okkur hlakkar til að sjá hann vaxa og dafna sem leikmaður Arsenal,“ sagði knattspyrnustjórinn Mikel Arteta. „Við erum ánægður með að fá Gabriel. Við höfum fylgst lengi með honum og það höfðu mörg félög áhuga á honum. Við erum stoltir af því að okkur tókst að semja bæði við félagið og leikmanninn. Gabriel hefur mikil gæði,“ sagði Edu, yfirmaður knattspyrnumála hjá Arsenal. Welcome to The Arsenal, @biel_m04! pic.twitter.com/xT1idCej8r— Arsenal (@Arsenal) September 1, 2020 Enski boltinn Mest lesið Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Íslenski boltinn Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Enski boltinn „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Íslenski boltinn Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs Íslenski boltinn Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Körfubolti „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Enski boltinn Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz Enski boltinn Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Enski boltinn Litla systir keppir nú líka fyrir landsliðið Sport Fleiri fréttir Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ Sjá meira
Bikarmeistarar Arsenal hafa gengið frá kaupunum á brasilíska knattspyrnumanninum Gabriel Magalhaes en félagið opinberaði það á samfélagsmiðlum sínum í dag. Gabriel Magalhaes er 22 ára vinstri bakvörður og Arsenal mun byrja á því að borga fyrir hann 26 milljónir evra en fjórar milljónir gætu síðan bæst við kaupverðið. Gabriel hefur þegar fengið treyju númer sex hjá Arsenal. Hann hefur verið fastamaður í liði Lille og hjálpaði liðinu að ná fjórða sætinu í frönsku deildinni. BREAKING: Arsenal confirm the signing of defender Gabriel Magalhaes from Lille on long-term contract.— Sky Sports News (@SkySportsNews) September 1, 2020 Gabriel Magalhaes kemur þó ekki strax til móts við liðið því hann er enn að taka út fjórtán daga sóttkví eftir að hafa verið í Frakklandi. Gabriel Magalhaes heitir fullu nafni Gabriel dos Santos Magalhaes en hann var búinn að vera hjá Lille frá því í janúar 1997. Lille hafði þó sent strákainn á láni til bæði Troyes í Fraklandi sem og til Dinamo Zagreb í Króatíu. Hann kom sterkur til baka eftir þann tíma. „Hann hefur marga kosti og mun hjálpa okkur að bæta varnarleikinn og verða betra lið. Hann sýndi það og sannaði með Lille að hann er hæfileikaríkur varnarmaður og okkur hlakkar til að sjá hann vaxa og dafna sem leikmaður Arsenal,“ sagði knattspyrnustjórinn Mikel Arteta. „Við erum ánægður með að fá Gabriel. Við höfum fylgst lengi með honum og það höfðu mörg félög áhuga á honum. Við erum stoltir af því að okkur tókst að semja bæði við félagið og leikmanninn. Gabriel hefur mikil gæði,“ sagði Edu, yfirmaður knattspyrnumála hjá Arsenal. Welcome to The Arsenal, @biel_m04! pic.twitter.com/xT1idCej8r— Arsenal (@Arsenal) September 1, 2020
Enski boltinn Mest lesið Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Íslenski boltinn Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Enski boltinn „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Íslenski boltinn Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs Íslenski boltinn Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Körfubolti „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Enski boltinn Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz Enski boltinn Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Enski boltinn Litla systir keppir nú líka fyrir landsliðið Sport Fleiri fréttir Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ Sjá meira