Tengdasonur Mosfellsbæjar fékk bæði hringinn sinn og bað kærustunnar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. september 2020 10:30 Patrick Mahomes og Brittany Lynn Matthews hafa verið lengi saman. Mynd/Instagram 1. september verður ógleymanlegur dagur fyrir besta leikmanninn í NFL-deildinni. Patrick Mahomes sá til þess sjálfur. Um leið og Patrick Mahomes sjálfur fékk afhentan langþráðan Super Bowl hring þá fékk kærastan einnig hring frá honum í gær. Patrick Mahomes, champion Chiefs receive Super Bowl rings, and QB announces engagement on social ... - via @ESPN App https://t.co/xqlMXb5v6l— John Sutcliffe (@espnsutcliffe) September 2, 2020 Patrick Mahomes og félagar í liði Kansas City Chiefs fengu í gær meistararhringa sína fyrir sigurinn í Super Bowl leiknum í febrúar. Eftir afhendinguna þá bað Patrick Mahomes síðan kærustu sinnar Brittany Lynn Matthews en þau hafa verið lengi saman. Tveir hringar á sama kvöldi skrifaði Brittany Lynn Matthews á Instagram síðu sína.Mynd/Instagram Patrick Mahomes hefur fengið viðurnefnið Tengdasonur Mosfellsbæjar eftir að hann fylgdi Brittany Lynn Matthews til Íslands þegar hún lék knattspyrnu með liði Aftureldingar sumarið 2017. Þetta sama vor hafði Patrick Mahomes verið valinn af Kansas City Chiefs í nýliðavali NFL-deildarinnar og það átti heldur betur eftir að breyta lífi þeirra beggja. Patrick Mahomes varð að besta leikmanni NFL-deildarinnar þegar Kansas City Chiefs gaf honum tækifærið og hefur ekki litið til baka. Nýverið fékk hann tíu ára samning sem gæti skilað honum 477 milljónum Bandaríkjadala eða næstum því 66 milljörðum íslenskra króna. Chiefs liðið vann fyrsta NFL-titil Kansas City í fimmtíu ár í byrjun ársisn með því að vinna 31-20 sigur á San Francisco 49ers. Í gær var komið að því að afhenda öllum leikmönnum liðsins sigurhringana eins og venja er með meistaralið í Bandaríkjunum. SUPER BOWL LIV CHAMPIONS pic.twitter.com/qnpxsn7D9n— Kansas City Chiefs (@Chiefs) September 1, 2020 Þetta er engir venjulegir hringir en á þeim eru 234 demantar en þessi tala er táknræn fyrir ýmsar sakir. Öðrum megin er nafn hvers og eins í gulli, númerið hans í demöntum og fánar með ártölunum 1969 ig 2019 sem eru árin sem Kansas City Chiefs hafa orðið NFL-meistarar. Hinum megin eru orðið „Chiefs Kingdom“ eða „Ríki Chiefs“ en það eru stuðningsmenn liðsins kallaðir. Þar eru einnig merki Super Bowl leiksins í febrúar og úrslit hans. Find someone that looks at you the way @PatrickMahomes looks at his Super Bowl ring pic.twitter.com/0Ew0aMKqtG— Kansas City Chiefs (@Chiefs) September 1, 2020 View this post on Instagram Shoutout to the versa climber at @apec817 for getting us through this 2 hour 7,500 step hike of who knows how tall #icelandjourney A post shared by Brittany Matthews (@brittanylynne) on Jul 8, 2017 at 9:56am PDT NFL Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Fótbolti Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Fótbolti Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Enski boltinn Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Fótbolti Fleiri fréttir Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Arnór Ingvi skoraði og lagði upp áður en hann fór meiddur af velli Frá Skagafirði á Akranes Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Treyja Shilton og medalía Pelé til sölu Suður-amerískur glæpahringur braust inn til Mahomes og Burrow Líkja yfirburðum Schefflers við Tiger upp á sitt besta Man Utd reynir við Sesko en horfir einnig til Chelsea Vallarmet féllu á frábærum Korpubikar Víkingur mætir líklega Bröndby ef liðið kemst áfram Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Rashford mættur til Barcelona Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Kassi í Mosfellsbæinn Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Dagskráin í dag: Snóker, píla og hafnabolti „Heppinn að fá að lifa drauminn“ West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Vinna með lögreglunni eftir að Carter varð fyrir kynþáttaníð Búinn í læknisskoðun og ætti að ná Ameríkutúrnum Sjá meira
1. september verður ógleymanlegur dagur fyrir besta leikmanninn í NFL-deildinni. Patrick Mahomes sá til þess sjálfur. Um leið og Patrick Mahomes sjálfur fékk afhentan langþráðan Super Bowl hring þá fékk kærastan einnig hring frá honum í gær. Patrick Mahomes, champion Chiefs receive Super Bowl rings, and QB announces engagement on social ... - via @ESPN App https://t.co/xqlMXb5v6l— John Sutcliffe (@espnsutcliffe) September 2, 2020 Patrick Mahomes og félagar í liði Kansas City Chiefs fengu í gær meistararhringa sína fyrir sigurinn í Super Bowl leiknum í febrúar. Eftir afhendinguna þá bað Patrick Mahomes síðan kærustu sinnar Brittany Lynn Matthews en þau hafa verið lengi saman. Tveir hringar á sama kvöldi skrifaði Brittany Lynn Matthews á Instagram síðu sína.Mynd/Instagram Patrick Mahomes hefur fengið viðurnefnið Tengdasonur Mosfellsbæjar eftir að hann fylgdi Brittany Lynn Matthews til Íslands þegar hún lék knattspyrnu með liði Aftureldingar sumarið 2017. Þetta sama vor hafði Patrick Mahomes verið valinn af Kansas City Chiefs í nýliðavali NFL-deildarinnar og það átti heldur betur eftir að breyta lífi þeirra beggja. Patrick Mahomes varð að besta leikmanni NFL-deildarinnar þegar Kansas City Chiefs gaf honum tækifærið og hefur ekki litið til baka. Nýverið fékk hann tíu ára samning sem gæti skilað honum 477 milljónum Bandaríkjadala eða næstum því 66 milljörðum íslenskra króna. Chiefs liðið vann fyrsta NFL-titil Kansas City í fimmtíu ár í byrjun ársisn með því að vinna 31-20 sigur á San Francisco 49ers. Í gær var komið að því að afhenda öllum leikmönnum liðsins sigurhringana eins og venja er með meistaralið í Bandaríkjunum. SUPER BOWL LIV CHAMPIONS pic.twitter.com/qnpxsn7D9n— Kansas City Chiefs (@Chiefs) September 1, 2020 Þetta er engir venjulegir hringir en á þeim eru 234 demantar en þessi tala er táknræn fyrir ýmsar sakir. Öðrum megin er nafn hvers og eins í gulli, númerið hans í demöntum og fánar með ártölunum 1969 ig 2019 sem eru árin sem Kansas City Chiefs hafa orðið NFL-meistarar. Hinum megin eru orðið „Chiefs Kingdom“ eða „Ríki Chiefs“ en það eru stuðningsmenn liðsins kallaðir. Þar eru einnig merki Super Bowl leiksins í febrúar og úrslit hans. Find someone that looks at you the way @PatrickMahomes looks at his Super Bowl ring pic.twitter.com/0Ew0aMKqtG— Kansas City Chiefs (@Chiefs) September 1, 2020 View this post on Instagram Shoutout to the versa climber at @apec817 for getting us through this 2 hour 7,500 step hike of who knows how tall #icelandjourney A post shared by Brittany Matthews (@brittanylynne) on Jul 8, 2017 at 9:56am PDT
NFL Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Fótbolti Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Fótbolti Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Enski boltinn Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Fótbolti Fleiri fréttir Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Arnór Ingvi skoraði og lagði upp áður en hann fór meiddur af velli Frá Skagafirði á Akranes Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Treyja Shilton og medalía Pelé til sölu Suður-amerískur glæpahringur braust inn til Mahomes og Burrow Líkja yfirburðum Schefflers við Tiger upp á sitt besta Man Utd reynir við Sesko en horfir einnig til Chelsea Vallarmet féllu á frábærum Korpubikar Víkingur mætir líklega Bröndby ef liðið kemst áfram Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Rashford mættur til Barcelona Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Kassi í Mosfellsbæinn Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Dagskráin í dag: Snóker, píla og hafnabolti „Heppinn að fá að lifa drauminn“ West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Vinna með lögreglunni eftir að Carter varð fyrir kynþáttaníð Búinn í læknisskoðun og ætti að ná Ameríkutúrnum Sjá meira