Skemmtikrafturinn Hjálmar Örn Jóhannesson gaf frá sér athyglisverðar stunur í símahrekk í Brennslunni á FM957 í morgun.
Hjálmar varð að hringja í verkstæði út í bæ og átti að stynja við hvert tækifæri í símtalinu.
Fyrirtækið sérhæfir sig í pústviðgerðum. Símtalið var heldur betur vel heppnað og tók Hjálmar hlutverki sínu alvarlega.
Hér að neðan má hlusta á símtalið sjálft.