Sjö mega ekki koma saman í Englandi Samúel Karl Ólason skrifar 8. september 2020 22:02 Nú miða fjöldatakmarkanir við 30 manns. Nýju reglurnar munu ekki eiga við um vinnustaði, skóla og íþróttaviðburði. AP/Victoria Jones Ríkisstjórn Bretlands ætlar að herða sóttvarnaraðgerðir í Englandi til muna á mánudaginn kemur. Meðal annars verða allar samkomur sjö eða fleiri bannaðar en nýsmituðum hefur farið hratt fjölgandi á Bretlandseyjum undanfarna daga. Þó fjöldi veikra sé ekki í nánd við það þegar mest var, þá óttast ráðamenn að yfirvöld séu að missa tökin á faraldrinum og er þess vegna verið að grípa til þessara aðgerða. Nú miða fjöldatakmarkanir við 30 manns. Nýju reglurnar munu ekki eiga við um vinnustaði, skóla og íþróttaviðburði. Þá verður hægt að fá undanþágur. Yfirvöld í Skotlandi, Wales og Norður-Írlandi setja eigin sóttvarnarreglur. Aðgerðirnar verða tilkynntar á morgun en fjölmiðlar á Bretlandi hafa þegar komið höndum yfir upplýsingar um þær. Samkvæmt frétt Reuters mun Boris Johnson forsætisráðherra halda ræðu og segja þessar aðgerðir nauðsynlegar til að sporna gegn útbreiðslu veirunnar. Markmiðið sé að herða aðgerðirnar og í senn einfalda þær. Bæði svo fólk eigi auðveldara með að ná utan um þær og einnig lögregla. Lögreglan mun geta sektað fólk um um það bil hundrað pund fyrir að brjóta gegn reglunum. Í dag greindust 2.460 smitaðir á milli daga og í gær voru þeir 2.948. Á sunnudaginn greindust 2.988. Í mest allan ágúst fjölgaði smituðum um um það bil þúsund á dag. England Bretland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Innlent Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Erlent Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Innlent Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Innlent Karl Héðinn stígur til hliðar Innlent Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent „Íbúar eru einfaldlega komnir með nóg“ Innlent Umferð beint um Þrengslin í dag Innlent Sökk í mýri við Stokkseyri Innlent Fleiri fréttir Abrahamska dulspekitrúin sem heyr tilvistarstríð Setjast enn og aftur við samningaborðið en væntingar eru litlar Biden hraunar yfir Clooney: „Hann má fokka sér“ Segjast hafa fengið rangar líkamsleifar Efnt til mótmæla í Úkraínu vegna umdeildrar lagabreytingar Hundrað hjálparsamtök segja hungursneyð breiðast út um Gasa-svæðið Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Ozzy Osbourne allur Hitinn víða yfir 50 stig og vatnsforðinn að þorna upp Brú skóf þakið af tveggja hæða rútu Ísraelar segja yfirlýsingu 28 ríkja úr takti við raunveruleikann Ríkisstjórn Bandaríkjanna og Harvard takast á fyrir dómstólum Nítján látnir eftir að herflugvél brotlenti á skólabyggingu Rússar opnir fyrir friðarviðræðum en hyggist ekki slá af kröfum sínum Hátt í sjötíu drepnir í biðröð eftir mat Ökumaðurinn skotinn af vitnum á vettvangi Flóðbylgjuhætta eftir stærðarinnar skjálfta í Rússlandi Ísraelar stunda skipulagt niðurrif á heilu bæjunum í trássi við alþjóðalög Selenskí boðar til nýrra friðarviðræðna Á fjórða tug ferðamanna látnir eftir að bát hvolfdi Tæplega þrjátíu slasaðir eftir að bíl var ekið í mannfjölda í Hollywood Ísrael og Sýrland hafi samið um vopnahlé Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Metallica kom Tomorrowland til bjargar eftir brunann Rappsveitin sem sætti hryðjuverkarannsókn sleppur með skrekkinn Skotinn til bana þegar hann söng Linkin Park á karókíkvöldi Bretar hyggjast lækka kosningaaldur í sextán ár Að minnsta kosti 25 börn seld frá Indónesíu til Singapúr Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show Sjá meira
Ríkisstjórn Bretlands ætlar að herða sóttvarnaraðgerðir í Englandi til muna á mánudaginn kemur. Meðal annars verða allar samkomur sjö eða fleiri bannaðar en nýsmituðum hefur farið hratt fjölgandi á Bretlandseyjum undanfarna daga. Þó fjöldi veikra sé ekki í nánd við það þegar mest var, þá óttast ráðamenn að yfirvöld séu að missa tökin á faraldrinum og er þess vegna verið að grípa til þessara aðgerða. Nú miða fjöldatakmarkanir við 30 manns. Nýju reglurnar munu ekki eiga við um vinnustaði, skóla og íþróttaviðburði. Þá verður hægt að fá undanþágur. Yfirvöld í Skotlandi, Wales og Norður-Írlandi setja eigin sóttvarnarreglur. Aðgerðirnar verða tilkynntar á morgun en fjölmiðlar á Bretlandi hafa þegar komið höndum yfir upplýsingar um þær. Samkvæmt frétt Reuters mun Boris Johnson forsætisráðherra halda ræðu og segja þessar aðgerðir nauðsynlegar til að sporna gegn útbreiðslu veirunnar. Markmiðið sé að herða aðgerðirnar og í senn einfalda þær. Bæði svo fólk eigi auðveldara með að ná utan um þær og einnig lögregla. Lögreglan mun geta sektað fólk um um það bil hundrað pund fyrir að brjóta gegn reglunum. Í dag greindust 2.460 smitaðir á milli daga og í gær voru þeir 2.948. Á sunnudaginn greindust 2.988. Í mest allan ágúst fjölgaði smituðum um um það bil þúsund á dag.
England Bretland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Innlent Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Erlent Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Innlent Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Innlent Karl Héðinn stígur til hliðar Innlent Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent „Íbúar eru einfaldlega komnir með nóg“ Innlent Umferð beint um Þrengslin í dag Innlent Sökk í mýri við Stokkseyri Innlent Fleiri fréttir Abrahamska dulspekitrúin sem heyr tilvistarstríð Setjast enn og aftur við samningaborðið en væntingar eru litlar Biden hraunar yfir Clooney: „Hann má fokka sér“ Segjast hafa fengið rangar líkamsleifar Efnt til mótmæla í Úkraínu vegna umdeildrar lagabreytingar Hundrað hjálparsamtök segja hungursneyð breiðast út um Gasa-svæðið Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Ozzy Osbourne allur Hitinn víða yfir 50 stig og vatnsforðinn að þorna upp Brú skóf þakið af tveggja hæða rútu Ísraelar segja yfirlýsingu 28 ríkja úr takti við raunveruleikann Ríkisstjórn Bandaríkjanna og Harvard takast á fyrir dómstólum Nítján látnir eftir að herflugvél brotlenti á skólabyggingu Rússar opnir fyrir friðarviðræðum en hyggist ekki slá af kröfum sínum Hátt í sjötíu drepnir í biðröð eftir mat Ökumaðurinn skotinn af vitnum á vettvangi Flóðbylgjuhætta eftir stærðarinnar skjálfta í Rússlandi Ísraelar stunda skipulagt niðurrif á heilu bæjunum í trássi við alþjóðalög Selenskí boðar til nýrra friðarviðræðna Á fjórða tug ferðamanna látnir eftir að bát hvolfdi Tæplega þrjátíu slasaðir eftir að bíl var ekið í mannfjölda í Hollywood Ísrael og Sýrland hafi samið um vopnahlé Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Metallica kom Tomorrowland til bjargar eftir brunann Rappsveitin sem sætti hryðjuverkarannsókn sleppur með skrekkinn Skotinn til bana þegar hann söng Linkin Park á karókíkvöldi Bretar hyggjast lækka kosningaaldur í sextán ár Að minnsta kosti 25 börn seld frá Indónesíu til Singapúr Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show Sjá meira