Myndir sem vilja Óskarstilnefningu þurfa að uppfylla ný skilyrði um minnihlutahópa Kristín Ólafsdóttir skrifar 9. september 2020 08:58 Leikararnir Joaquin Phoenix, Reneé Zellweger og Brad Pitt hrepptu Óskarsverðlaun í flokkum aðal- og aukaleikara á hátíðinni í ár. Vísir/getty Kvikmyndir sem hyggja á Óskarstilnefningu munu þurfa að uppfylla tiltekin skilyrði, sem tryggja eiga fjölbreytni meðal leikaraliðs og framleiðslu. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Bandarísku kvikmyndaakademíunni. Skilyrðin eru fjögur talsins en kvikmyndir sem sækjast eftir tilnefningu til Óskarsins frá og með verðlaunahátíðinni árið 2025 þurfa að uppfylla að minnsta kosti tvö þeirra. Skilyrðin lúta að því að fulltrúar minnihlutahópa starfi í sem flestum deildum kvikmyndaframleiðslunnar. Eftirfarandi deildir eru tilgreindar, þar sem fulltrúa minnihlutahópa er krafist: Hið minnsta einn leikari í aðalhlutverki, eða mikilvægu aukahlutverki, þarf að tilheyra einhvers konar minnihlutahópi Listrænir stjórnendur, millistjórnendur og tökulið Launaðir starfsnemar Kynningar- og markaðsmál Samkvæmt akademíunni teljast ýmsir kynþættir og þjóðarbrot til minnihlutahópa, auk kvenna, hinseginfólks og fólks með fötlun. Akademían hefur sætt mikilli gagnrýni undanfarin ár sökum einsleits hóps sem hlotið hefur tilnefningar. Gagnrýnisraddir hófu að hljóma sérlega hátt eftir að aðeins hvítir leikarar voru tilnefndir til Óskarsverðlaunanna árið 2016. Akademían hét því í kjölfarið að fjölga umtalsvert meðlimum sem tilheyra minnihlutahópum til að stuðla að fjölbreytni við tilnefningar. Óskarinn Bíó og sjónvarp Bandaríkin Tengdar fréttir Óskarnum 2021 frestað Ákvörðun hefur verið tekin um frestun Óskarsverðlaunahátíðarinnar árið 2021 sem átti að fara fram 28. febrúar í Los Angeles 15. júní 2020 21:35 Tilfinningaþrungin ræða Brad Pitt á Óskarnum Brad Pitt vann sín fyrstu Óskarsverðlaun fyrir leik á sunnudagskvöldið en hann fékk verðlaunin fyrir hlutverk sitt í Once Upon A Time ... in Hollywood. 11. febrúar 2020 13:30 Parasite kom, sá og sigraði á Óskarnum Suður-Kóreska kvikmyndin Parasite er sannkallaður sigurvegari Óskarsverðlaunahátíðarinnar í nótt. 10. febrúar 2020 05:31 Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ Lífið Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Fleiri fréttir Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Sjá meira
Kvikmyndir sem hyggja á Óskarstilnefningu munu þurfa að uppfylla tiltekin skilyrði, sem tryggja eiga fjölbreytni meðal leikaraliðs og framleiðslu. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Bandarísku kvikmyndaakademíunni. Skilyrðin eru fjögur talsins en kvikmyndir sem sækjast eftir tilnefningu til Óskarsins frá og með verðlaunahátíðinni árið 2025 þurfa að uppfylla að minnsta kosti tvö þeirra. Skilyrðin lúta að því að fulltrúar minnihlutahópa starfi í sem flestum deildum kvikmyndaframleiðslunnar. Eftirfarandi deildir eru tilgreindar, þar sem fulltrúa minnihlutahópa er krafist: Hið minnsta einn leikari í aðalhlutverki, eða mikilvægu aukahlutverki, þarf að tilheyra einhvers konar minnihlutahópi Listrænir stjórnendur, millistjórnendur og tökulið Launaðir starfsnemar Kynningar- og markaðsmál Samkvæmt akademíunni teljast ýmsir kynþættir og þjóðarbrot til minnihlutahópa, auk kvenna, hinseginfólks og fólks með fötlun. Akademían hefur sætt mikilli gagnrýni undanfarin ár sökum einsleits hóps sem hlotið hefur tilnefningar. Gagnrýnisraddir hófu að hljóma sérlega hátt eftir að aðeins hvítir leikarar voru tilnefndir til Óskarsverðlaunanna árið 2016. Akademían hét því í kjölfarið að fjölga umtalsvert meðlimum sem tilheyra minnihlutahópum til að stuðla að fjölbreytni við tilnefningar.
Óskarinn Bíó og sjónvarp Bandaríkin Tengdar fréttir Óskarnum 2021 frestað Ákvörðun hefur verið tekin um frestun Óskarsverðlaunahátíðarinnar árið 2021 sem átti að fara fram 28. febrúar í Los Angeles 15. júní 2020 21:35 Tilfinningaþrungin ræða Brad Pitt á Óskarnum Brad Pitt vann sín fyrstu Óskarsverðlaun fyrir leik á sunnudagskvöldið en hann fékk verðlaunin fyrir hlutverk sitt í Once Upon A Time ... in Hollywood. 11. febrúar 2020 13:30 Parasite kom, sá og sigraði á Óskarnum Suður-Kóreska kvikmyndin Parasite er sannkallaður sigurvegari Óskarsverðlaunahátíðarinnar í nótt. 10. febrúar 2020 05:31 Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ Lífið Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Fleiri fréttir Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Sjá meira
Óskarnum 2021 frestað Ákvörðun hefur verið tekin um frestun Óskarsverðlaunahátíðarinnar árið 2021 sem átti að fara fram 28. febrúar í Los Angeles 15. júní 2020 21:35
Tilfinningaþrungin ræða Brad Pitt á Óskarnum Brad Pitt vann sín fyrstu Óskarsverðlaun fyrir leik á sunnudagskvöldið en hann fékk verðlaunin fyrir hlutverk sitt í Once Upon A Time ... in Hollywood. 11. febrúar 2020 13:30
Parasite kom, sá og sigraði á Óskarnum Suður-Kóreska kvikmyndin Parasite er sannkallaður sigurvegari Óskarsverðlaunahátíðarinnar í nótt. 10. febrúar 2020 05:31
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning