Myndir sem vilja Óskarstilnefningu þurfa að uppfylla ný skilyrði um minnihlutahópa Kristín Ólafsdóttir skrifar 9. september 2020 08:58 Leikararnir Joaquin Phoenix, Reneé Zellweger og Brad Pitt hrepptu Óskarsverðlaun í flokkum aðal- og aukaleikara á hátíðinni í ár. Vísir/getty Kvikmyndir sem hyggja á Óskarstilnefningu munu þurfa að uppfylla tiltekin skilyrði, sem tryggja eiga fjölbreytni meðal leikaraliðs og framleiðslu. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Bandarísku kvikmyndaakademíunni. Skilyrðin eru fjögur talsins en kvikmyndir sem sækjast eftir tilnefningu til Óskarsins frá og með verðlaunahátíðinni árið 2025 þurfa að uppfylla að minnsta kosti tvö þeirra. Skilyrðin lúta að því að fulltrúar minnihlutahópa starfi í sem flestum deildum kvikmyndaframleiðslunnar. Eftirfarandi deildir eru tilgreindar, þar sem fulltrúa minnihlutahópa er krafist: Hið minnsta einn leikari í aðalhlutverki, eða mikilvægu aukahlutverki, þarf að tilheyra einhvers konar minnihlutahópi Listrænir stjórnendur, millistjórnendur og tökulið Launaðir starfsnemar Kynningar- og markaðsmál Samkvæmt akademíunni teljast ýmsir kynþættir og þjóðarbrot til minnihlutahópa, auk kvenna, hinseginfólks og fólks með fötlun. Akademían hefur sætt mikilli gagnrýni undanfarin ár sökum einsleits hóps sem hlotið hefur tilnefningar. Gagnrýnisraddir hófu að hljóma sérlega hátt eftir að aðeins hvítir leikarar voru tilnefndir til Óskarsverðlaunanna árið 2016. Akademían hét því í kjölfarið að fjölga umtalsvert meðlimum sem tilheyra minnihlutahópum til að stuðla að fjölbreytni við tilnefningar. Óskarinn Bíó og sjónvarp Bandaríkin Tengdar fréttir Óskarnum 2021 frestað Ákvörðun hefur verið tekin um frestun Óskarsverðlaunahátíðarinnar árið 2021 sem átti að fara fram 28. febrúar í Los Angeles 15. júní 2020 21:35 Tilfinningaþrungin ræða Brad Pitt á Óskarnum Brad Pitt vann sín fyrstu Óskarsverðlaun fyrir leik á sunnudagskvöldið en hann fékk verðlaunin fyrir hlutverk sitt í Once Upon A Time ... in Hollywood. 11. febrúar 2020 13:30 Parasite kom, sá og sigraði á Óskarnum Suður-Kóreska kvikmyndin Parasite er sannkallaður sigurvegari Óskarsverðlaunahátíðarinnar í nótt. 10. febrúar 2020 05:31 Mest lesið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Fleiri fréttir Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað Sjá meira
Kvikmyndir sem hyggja á Óskarstilnefningu munu þurfa að uppfylla tiltekin skilyrði, sem tryggja eiga fjölbreytni meðal leikaraliðs og framleiðslu. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Bandarísku kvikmyndaakademíunni. Skilyrðin eru fjögur talsins en kvikmyndir sem sækjast eftir tilnefningu til Óskarsins frá og með verðlaunahátíðinni árið 2025 þurfa að uppfylla að minnsta kosti tvö þeirra. Skilyrðin lúta að því að fulltrúar minnihlutahópa starfi í sem flestum deildum kvikmyndaframleiðslunnar. Eftirfarandi deildir eru tilgreindar, þar sem fulltrúa minnihlutahópa er krafist: Hið minnsta einn leikari í aðalhlutverki, eða mikilvægu aukahlutverki, þarf að tilheyra einhvers konar minnihlutahópi Listrænir stjórnendur, millistjórnendur og tökulið Launaðir starfsnemar Kynningar- og markaðsmál Samkvæmt akademíunni teljast ýmsir kynþættir og þjóðarbrot til minnihlutahópa, auk kvenna, hinseginfólks og fólks með fötlun. Akademían hefur sætt mikilli gagnrýni undanfarin ár sökum einsleits hóps sem hlotið hefur tilnefningar. Gagnrýnisraddir hófu að hljóma sérlega hátt eftir að aðeins hvítir leikarar voru tilnefndir til Óskarsverðlaunanna árið 2016. Akademían hét því í kjölfarið að fjölga umtalsvert meðlimum sem tilheyra minnihlutahópum til að stuðla að fjölbreytni við tilnefningar.
Óskarinn Bíó og sjónvarp Bandaríkin Tengdar fréttir Óskarnum 2021 frestað Ákvörðun hefur verið tekin um frestun Óskarsverðlaunahátíðarinnar árið 2021 sem átti að fara fram 28. febrúar í Los Angeles 15. júní 2020 21:35 Tilfinningaþrungin ræða Brad Pitt á Óskarnum Brad Pitt vann sín fyrstu Óskarsverðlaun fyrir leik á sunnudagskvöldið en hann fékk verðlaunin fyrir hlutverk sitt í Once Upon A Time ... in Hollywood. 11. febrúar 2020 13:30 Parasite kom, sá og sigraði á Óskarnum Suður-Kóreska kvikmyndin Parasite er sannkallaður sigurvegari Óskarsverðlaunahátíðarinnar í nótt. 10. febrúar 2020 05:31 Mest lesið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Fleiri fréttir Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað Sjá meira
Óskarnum 2021 frestað Ákvörðun hefur verið tekin um frestun Óskarsverðlaunahátíðarinnar árið 2021 sem átti að fara fram 28. febrúar í Los Angeles 15. júní 2020 21:35
Tilfinningaþrungin ræða Brad Pitt á Óskarnum Brad Pitt vann sín fyrstu Óskarsverðlaun fyrir leik á sunnudagskvöldið en hann fékk verðlaunin fyrir hlutverk sitt í Once Upon A Time ... in Hollywood. 11. febrúar 2020 13:30
Parasite kom, sá og sigraði á Óskarnum Suður-Kóreska kvikmyndin Parasite er sannkallaður sigurvegari Óskarsverðlaunahátíðarinnar í nótt. 10. febrúar 2020 05:31