Fjalla um yfirlýsinguna hjá Anníe Mist frá því í byrjun vikunnar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. september 2020 08:30 Anníe Mist Þórisdóttir er búin að taka stóra ákvörðun og ætlar að byrja að keppa aftur í CrossFit á árinu 2021. Hér er hún að auglýsa Nuun á Instagram síðunni sinni. Mynd/Instagram Anníe Mist Þórisdóttir stoppar stutt við í íþróttamannaráði CrossFit samtakanna því hún hefur gefið það út að hún ætli að byrja aftur að keppa á árinu 2021. Morning Chalk Up fjallaði um yfirlýsingu Anníe Mistar og velti fyrir sér framhaldinu hjá íslensku CrossFit goðsögninni. „Það var aldrei spurning um hvort heldur hvenær Þórisdóttir myndi snúa aftur í keppni,“ segir í greininni á Morning Chalk Up. Anníe Mist Þórisdóttir eignaðist Freyju Mist þann 11. ágúst síðastliðinn þannig að yfirlýsingum um endurkomuna kom innan við mánuði síðar. „Stóra spurningin var því hversu langt frí hún myndi taka sér eftir fæðinguna áður en hún færi að undirbúa sig fyrir keppni. Svarið er ekki lengi,“ segir í greininni á Morning Chalk Up. View this post on Instagram In an Instagram post on Monday, two-time Fittest Woman on Earth Annie Thorisdottir announced that her first term as a founding member of the newly formed CrossFit Games Athlete Advisory Council would come to an end at the end of the year. The reason for her stepping down from the AAC is to concentrate on training for the 2021 CrossFit season and to qualify for the Games. (LINK IN BIO) - @anniethorisdottir / @pcthecrazyasian - #crossfit #crossfitgames #morningchalkup A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup) on Sep 9, 2020 at 7:30am PDT Anníe Mist fylgir þar með í fótspor Ástralans Köru Saunders sem tryggði sér sæti á heimsleikunum aðeins fimm mánuðum eftir að hún eignaðist sína dóttur. Kara Saunders náði tólfta sæti í „The Open“ en Sara Sigmundsdóttir og Anníe Mist Þórisdóttir voru þar í efstu tveimur sætunum. Anníe Mist Þórisdóttir er 31 árs gömul, hefur tvisvar orðið heimsmeistari í CrossFit og fimm sinnum komist á verðlaunapall á heimsleikunum. Nú ætlar hún sér að tryggja sér sæti á tólftu heimsleikunum á ferlinum sem yrði magnaður árangur. „Annie Mist verður í AAC ráðinu í stuttan tíma og það er ekki vitað hver áhrif hennar eru þar. Hins vegar mun missir ráðsins þýða mögulega að samtök atvinnuíþróttafólks í hreysti, Professional Fitness Athlete Associations, muni græða. Í færslu sinni þá minntist Anníe á PFAA og að hún myndi mögulega hjálpa þeim samtökum í samskiptunum við höfuðstöðvar CrossFit,“ segir í greininni á Morning Chalk Up. View this post on Instagram 2020 has been a tumultuous year - also in the world of CrossFit We fought for change within and I am excited about the steps that HQ has taken so far and very proud to take part in shaping the future of our incredible sport. I am a part of the Athlete Advisory Counsel - after over 10 years in the sport I hope I have some good things to contribute with. PFAA, pro fitness athlete association, has been formed and will hopefully play a big role in the future as well. My first term on the AAC will be over at the end of the year 2020 as my active season starts again 2021 @crossfitgames @crossfit @pfaassociation #brightfuture #everyoneshouldhaveavoice A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) on Sep 7, 2020 at 7:47am PDT Þar kemur fram að þeir sem eru í íþróttamannaráðinu mega ekki vera að keppa á sama tíma. Það er náttúrulega aðalástæðan fyrir því að Anníe Mist kveður svo snemma. Hún ætlar sér enn að bæta við stórglæsilega ferilskrá sína. „Með því að hafa eina stærstu goðsögn íþróttarinnar með sér í liði, með sambönd báðum megin við borðið, þá ætti það að hjálpa enn frekar að þróa og stækka sportið,“ segir í greininni á Morning Chalk Up. CrossFit Mest lesið Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Fótbolti Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Handbolti Stefán Teitur og félagar eiga raunhæfa möguleika á að komast áfram Fótbolti Hvað verður um Antonio Brown? Sport Ýmir Örn: Markmiðið að komast í Ólympíuumspilið Handbolti Sjáðu allar bestu vörslur umferðarinnar Fótbolti „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Körfubolti Jones ber mikla virðingu fyrir Calzaghe Sport Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Segja Andra Lucas til sölu Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu allar bestu vörslur umferðarinnar Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Leiktímarnir í milliriðlinum klárir „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Leik Ajax og Groningen aflýst vegna óhóflegrar flugeldanotkunar Ágúst Eðvald heim í Þór Skýrsla Ágústs: Góðir möguleikar í milliriðlinum Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Viking norskur meistari í fyrsta sinn síðan 1991 Verstappen stal sigrinum og allt galopið fyrir lokakeppnina „Eiga eftir að hjálpa okkur helling og skila okkur miklu“ „Það kom aldrei neitt annað til greina“ „Alltaf gaman að fara upp og negla“ Mæta Færeyjum í milliriðli Sjáðu fíflaganginn hjá Paquetá: Fékk tvö gul með 54 sekúndna millibili Enn einn sigur Villa og Mávarnir á flugi Sanngjarnt jafntefli niðurstaðan Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni Fyrsta deildarmark Isaks kom í langþráðum sigri Uppgjörið: Ísland - Úrúgvæ 33-19 | Stórsigur og Íslendingar í milliriðil „Mikilvægi Zirkzee fólst ekki bara í markinu“ Endurkomusigur United á Selhurst Park Sami hópur og síðast Spilar þrátt fyrir að vera í krabbameinsmeðferð: „Sé fyrir endann á þessu“ „Aðeins öðruvísi handbolti“ Sjáðu skallamark Andra Lucasar gegn Wrexham Stelpunum okkar fjölgar fyrir leik dagsins Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Segir að Dorgu sé að farast úr stressi í hvert sinn sem hann fær boltann Halli Egils og Alexander í úrslit: „Skal árita sokkinn minn á eftir“ Sjá meira
Anníe Mist Þórisdóttir stoppar stutt við í íþróttamannaráði CrossFit samtakanna því hún hefur gefið það út að hún ætli að byrja aftur að keppa á árinu 2021. Morning Chalk Up fjallaði um yfirlýsingu Anníe Mistar og velti fyrir sér framhaldinu hjá íslensku CrossFit goðsögninni. „Það var aldrei spurning um hvort heldur hvenær Þórisdóttir myndi snúa aftur í keppni,“ segir í greininni á Morning Chalk Up. Anníe Mist Þórisdóttir eignaðist Freyju Mist þann 11. ágúst síðastliðinn þannig að yfirlýsingum um endurkomuna kom innan við mánuði síðar. „Stóra spurningin var því hversu langt frí hún myndi taka sér eftir fæðinguna áður en hún færi að undirbúa sig fyrir keppni. Svarið er ekki lengi,“ segir í greininni á Morning Chalk Up. View this post on Instagram In an Instagram post on Monday, two-time Fittest Woman on Earth Annie Thorisdottir announced that her first term as a founding member of the newly formed CrossFit Games Athlete Advisory Council would come to an end at the end of the year. The reason for her stepping down from the AAC is to concentrate on training for the 2021 CrossFit season and to qualify for the Games. (LINK IN BIO) - @anniethorisdottir / @pcthecrazyasian - #crossfit #crossfitgames #morningchalkup A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup) on Sep 9, 2020 at 7:30am PDT Anníe Mist fylgir þar með í fótspor Ástralans Köru Saunders sem tryggði sér sæti á heimsleikunum aðeins fimm mánuðum eftir að hún eignaðist sína dóttur. Kara Saunders náði tólfta sæti í „The Open“ en Sara Sigmundsdóttir og Anníe Mist Þórisdóttir voru þar í efstu tveimur sætunum. Anníe Mist Þórisdóttir er 31 árs gömul, hefur tvisvar orðið heimsmeistari í CrossFit og fimm sinnum komist á verðlaunapall á heimsleikunum. Nú ætlar hún sér að tryggja sér sæti á tólftu heimsleikunum á ferlinum sem yrði magnaður árangur. „Annie Mist verður í AAC ráðinu í stuttan tíma og það er ekki vitað hver áhrif hennar eru þar. Hins vegar mun missir ráðsins þýða mögulega að samtök atvinnuíþróttafólks í hreysti, Professional Fitness Athlete Associations, muni græða. Í færslu sinni þá minntist Anníe á PFAA og að hún myndi mögulega hjálpa þeim samtökum í samskiptunum við höfuðstöðvar CrossFit,“ segir í greininni á Morning Chalk Up. View this post on Instagram 2020 has been a tumultuous year - also in the world of CrossFit We fought for change within and I am excited about the steps that HQ has taken so far and very proud to take part in shaping the future of our incredible sport. I am a part of the Athlete Advisory Counsel - after over 10 years in the sport I hope I have some good things to contribute with. PFAA, pro fitness athlete association, has been formed and will hopefully play a big role in the future as well. My first term on the AAC will be over at the end of the year 2020 as my active season starts again 2021 @crossfitgames @crossfit @pfaassociation #brightfuture #everyoneshouldhaveavoice A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) on Sep 7, 2020 at 7:47am PDT Þar kemur fram að þeir sem eru í íþróttamannaráðinu mega ekki vera að keppa á sama tíma. Það er náttúrulega aðalástæðan fyrir því að Anníe Mist kveður svo snemma. Hún ætlar sér enn að bæta við stórglæsilega ferilskrá sína. „Með því að hafa eina stærstu goðsögn íþróttarinnar með sér í liði, með sambönd báðum megin við borðið, þá ætti það að hjálpa enn frekar að þróa og stækka sportið,“ segir í greininni á Morning Chalk Up.
CrossFit Mest lesið Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Fótbolti Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Handbolti Stefán Teitur og félagar eiga raunhæfa möguleika á að komast áfram Fótbolti Hvað verður um Antonio Brown? Sport Ýmir Örn: Markmiðið að komast í Ólympíuumspilið Handbolti Sjáðu allar bestu vörslur umferðarinnar Fótbolti „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Körfubolti Jones ber mikla virðingu fyrir Calzaghe Sport Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Segja Andra Lucas til sölu Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu allar bestu vörslur umferðarinnar Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Leiktímarnir í milliriðlinum klárir „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Leik Ajax og Groningen aflýst vegna óhóflegrar flugeldanotkunar Ágúst Eðvald heim í Þór Skýrsla Ágústs: Góðir möguleikar í milliriðlinum Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Viking norskur meistari í fyrsta sinn síðan 1991 Verstappen stal sigrinum og allt galopið fyrir lokakeppnina „Eiga eftir að hjálpa okkur helling og skila okkur miklu“ „Það kom aldrei neitt annað til greina“ „Alltaf gaman að fara upp og negla“ Mæta Færeyjum í milliriðli Sjáðu fíflaganginn hjá Paquetá: Fékk tvö gul með 54 sekúndna millibili Enn einn sigur Villa og Mávarnir á flugi Sanngjarnt jafntefli niðurstaðan Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni Fyrsta deildarmark Isaks kom í langþráðum sigri Uppgjörið: Ísland - Úrúgvæ 33-19 | Stórsigur og Íslendingar í milliriðil „Mikilvægi Zirkzee fólst ekki bara í markinu“ Endurkomusigur United á Selhurst Park Sami hópur og síðast Spilar þrátt fyrir að vera í krabbameinsmeðferð: „Sé fyrir endann á þessu“ „Aðeins öðruvísi handbolti“ Sjáðu skallamark Andra Lucasar gegn Wrexham Stelpunum okkar fjölgar fyrir leik dagsins Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Segir að Dorgu sé að farast úr stressi í hvert sinn sem hann fær boltann Halli Egils og Alexander í úrslit: „Skal árita sokkinn minn á eftir“ Sjá meira