Klopp: Liverpool getur ekki hagað sér eins og Chelsea Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. september 2020 10:30 Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, setur á sig verðlaunapeninginn fyrir sigur Liverpool í ensku úrvalsdeildinni tímabilið 2019-20. EPA-EFE/Paul Ellis Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, hefur tjáð sig um rólegheit ensku meistaranna á leikmannamarkaðnum í sumar. Liverpool hefur aðeins keypt gríska bakvörðinn Kostas Tsimikas sem kostaði félagið 11,7 milljónir punda. Á sama tíma hefur Chelsea eytt um 200 milljónum punda í nýja leikmenn. Jürgen Klopp segir að óvissan vegna kórónuveirunnar skipti greinilega sum félög minna máli. „Liverpool hefur náð árangri með því að vera það félag sem við erum. Við getum ekki breytt því yfir nótt og ákveða að við ætlum núna að haga okkur eins og Chelsea,“ sagði Jürgen Klopp í viðtali við BBC Radio 5 Live. Jurgen Klopp says Liverpool 'cannot behave like Chelsea' in the transfer window and says he is focused on improving the players in his squad rather than bringing new ones in.Find out more: https://t.co/YelKvflj3R pic.twitter.com/zBn29wX4wV— BBC Sport (@BBCSport) September 10, 2020 „Félög eru í ólíkum aðstæðum og við búum núna við mikla óvissu í heiminum,“ sagði Klopp. „Hjá sumum félögum virðast það skipta minna máli hversu óútreiknanleg framtíðin er og það er af því að þau eru í eigu þjóða eða valdhafa í olíuríkjum. Það er bara sannleikurinn,“ sagði Jürgen Klopp. „Við erum öðruvísi félag. Við komust í úrslitaleik Meistaradeildarinnar fyrir tveimur árum, unnum Meistaradeildina árið eftir og unnum svo ensku úrvalsdeildina í ár og allt með því að vera félagið sem við erum,“ sagði Jürgen Klopp. "We're a different kind of club" #LFC manager Jurgen Klopp defends the club's caution in the transfer market compared to title rivals "owned by countries and oligarchs". https://t.co/QfaBGi407M#bbcfootball pic.twitter.com/NYKYUkRMkN— BBC 5 Live Sport (@5liveSport) September 9, 2020 Þetta er annar sumarglugginn í röð sem Liverpool eyðir nánast ekki neinu í nýja leikmenn. Í fyrrasumar eyddi Liverpooll 1,3 milljón punda í hollenska miðvörðinn Sepp van den Berg og fékk síðan markverðina Adrian og Andy Lonerganá frjálsri sölu. Liverpool keypti síðan Japanann Takumi Minamino fyrir 7,5 milljónir punda í janúar. Þrátt fyrir þennan litla liðsstyrk þá vann Liverpool ensku deildina með átján stiga mun en þetta var eins og flestir vita fyrsti Englandsmeistaratitill félagsins í þrjátíu ár. Enski boltinn Mest lesið Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Enski boltinn Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Íslenski boltinn Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Enski boltinn Heimta að Ísrael verði vísað úr keppni Fótbolti Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Enski boltinn Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Körfubolti Á að reka umboðsmanninn á stundinni Enski boltinn „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Íslenski boltinn Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arsenal að stela Eze frá Tottenham Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Forest fær nýjan markahrók Sjá meira
Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, hefur tjáð sig um rólegheit ensku meistaranna á leikmannamarkaðnum í sumar. Liverpool hefur aðeins keypt gríska bakvörðinn Kostas Tsimikas sem kostaði félagið 11,7 milljónir punda. Á sama tíma hefur Chelsea eytt um 200 milljónum punda í nýja leikmenn. Jürgen Klopp segir að óvissan vegna kórónuveirunnar skipti greinilega sum félög minna máli. „Liverpool hefur náð árangri með því að vera það félag sem við erum. Við getum ekki breytt því yfir nótt og ákveða að við ætlum núna að haga okkur eins og Chelsea,“ sagði Jürgen Klopp í viðtali við BBC Radio 5 Live. Jurgen Klopp says Liverpool 'cannot behave like Chelsea' in the transfer window and says he is focused on improving the players in his squad rather than bringing new ones in.Find out more: https://t.co/YelKvflj3R pic.twitter.com/zBn29wX4wV— BBC Sport (@BBCSport) September 10, 2020 „Félög eru í ólíkum aðstæðum og við búum núna við mikla óvissu í heiminum,“ sagði Klopp. „Hjá sumum félögum virðast það skipta minna máli hversu óútreiknanleg framtíðin er og það er af því að þau eru í eigu þjóða eða valdhafa í olíuríkjum. Það er bara sannleikurinn,“ sagði Jürgen Klopp. „Við erum öðruvísi félag. Við komust í úrslitaleik Meistaradeildarinnar fyrir tveimur árum, unnum Meistaradeildina árið eftir og unnum svo ensku úrvalsdeildina í ár og allt með því að vera félagið sem við erum,“ sagði Jürgen Klopp. "We're a different kind of club" #LFC manager Jurgen Klopp defends the club's caution in the transfer market compared to title rivals "owned by countries and oligarchs". https://t.co/QfaBGi407M#bbcfootball pic.twitter.com/NYKYUkRMkN— BBC 5 Live Sport (@5liveSport) September 9, 2020 Þetta er annar sumarglugginn í röð sem Liverpool eyðir nánast ekki neinu í nýja leikmenn. Í fyrrasumar eyddi Liverpooll 1,3 milljón punda í hollenska miðvörðinn Sepp van den Berg og fékk síðan markverðina Adrian og Andy Lonerganá frjálsri sölu. Liverpool keypti síðan Japanann Takumi Minamino fyrir 7,5 milljónir punda í janúar. Þrátt fyrir þennan litla liðsstyrk þá vann Liverpool ensku deildina með átján stiga mun en þetta var eins og flestir vita fyrsti Englandsmeistaratitill félagsins í þrjátíu ár.
Enski boltinn Mest lesið Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Enski boltinn Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Íslenski boltinn Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Enski boltinn Heimta að Ísrael verði vísað úr keppni Fótbolti Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Enski boltinn Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Körfubolti Á að reka umboðsmanninn á stundinni Enski boltinn „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Íslenski boltinn Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arsenal að stela Eze frá Tottenham Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Forest fær nýjan markahrók Sjá meira